Leita í fréttum mbl.is

Óla kjóli bannađ ađ kaupa B&O grćjur

Ole Kjole

Nú er illt í efni. Ađ minnsta kosti ef mađur heitir Óli. Ole Steen Mortensen, kallađu Kjole Ole, hefur safna Bang & Olufsen grćjum í háa herrans tíđ.  Óli hefur keypt allt milli himins og jarđar, bara ef -ţađ stendur B&O á ţví sem hann kaupir. En ţegar Óli kaupir B&O er hann í kjól. Ţann ósóma hefur hann greinilega komist upp međ í mörg ár - ţangađ til ađ verslun ein međ B&O vörur í Viborg neitađi ađ selja honum B&O grćjur - VEGNA ŢESS AĐ HANN GENGUR Í KJÓL.

Jótlands Pósturinn segir frá ţessu í dag. Ţetta gćti greinilega valdiđ nýrri árás á Danmörku í löndum ţar sem menn ganga t.d. í pilsum. Reiđir Skotar munu brenna dönsk sendiráđ og brenna myndir af danska forsćtisráđherranum eđa hćtta ađ kaupa danskt smjör og B&O.

Kjóla Óli, sem var orđinn úrkula vonar um ađ mál hans yrđi tekiđ fyrir, er glađur yfir ţví ađ mál hans fćr nú farsćla lausn. Ţađ er sannarlega bannađ ađ mismuna karlmönnum í kjól í Danmörku, eđa konum í karlmannsfötum, fólki án fata, eđa kappklćddum. Ţađ er annađ sem skapar manninn en fötin.

Mér fynnst pils Óla gasalega smekklegt, en ég hefđi nú örugglega valiđ annađ belti, ef ég hefđi vitađ ađ ég vćri ađ komast í blöđin.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband