Leita í fréttum mbl.is

Smekkleysan í Úkraínu

Supporters-of-Karpaty-Lvi-008
 

og enn tekur RÚV virkan ţátt í lygaherferđinni, eins og í gćr ţegar snillingar á fréttastofu RÚV báru okkur fréttir af landsliđsţjálfara Úkraínu í fótbolta. Hann segir ađ ekki sé neitt kynţáttahatur í Úkraínu. Sjá hér. Myndin efst er tekin í Úkraínu áriđ 2007 og ekkert hefur breyst.

Ţađ rétta er ađ mannréttindi eru fótum trođin í Úkraínu. Landiđ er heltekiđ af spillingu og eitrađir stjórnmálamenn og hóruhúsaparadís er ţađ sem Úkraína er mest ţekkt fyrir ţessa dagana. Ţeir sem ţroskast hafa meira til fótanna en höfuđsins og eru nú ađ horfa á Evrópukeppni í fótbolta hafa greinilega minnstar áhyggjur af ţví. Úkraínski vćndisherinn, sem mun vera álíka sterkur og sá Rauđi forđum daga, situr hins vegar örugglega fyrir öllum atvinnuleysingjunum frá Evrópu sem flykkst hafa til flatneskjunnar í austri og mun sjúga síđustu evrurnar úr pungi karlskaufa sem svala fótboltaţorsta sínum í Úkraínu.

Í borginni Lviv (sem einnig hefur kallast Lemberg), hefur í nokkur ár veriđ rekinn veitingastađur sem ber nafniđ „Hjá Gyllta Rósinni". Gyllta Rósin var nafn á frćgu samkunduhúsi gyđinga í Lviv sem var rústađ í Síđara stríđi. Í dag er bođiđ upp á „gyđinglega menningu" í ţessu veitingahúsi, ţar sem menn eiga ađ prútta um verđiđ  og haga sér eins og gyđingar. Gestirnir geta fengiđ hatta međ áföstum peyot, (bćnakrullum heittrúađra gyđinga), til ađ komast í rétta fílinginn. Fyrst tóku Úkraínumenn virkan ţátt í fjöldamorđum á gyđingum en í dag ţéna og dansa ţeir á minningu fórnarlambanna. Og svo eru ţeir greinilegar hreyknir af smekkleysu sinni. Sjá hér

Til ađ halda upp á Evrópumeistaramótiđ tóku einhver illmenni ţessa auma lands sig til um daginn og eyđulögđu minnismerki um 17.500 gyđinga sem myrtir voru í borginni Rivne. Stuđningsmenn knattspyrnuliđsins Karpaty Lviv eru vćntanlega slegnir minnisleysi nú . En fyrir nokkrum árum veifuđu ţeir nasistafána.  Landsliđsţjálfari Úkraínu man greinilega ekki ađ hann tjáđi sig á rasískan hátt um ţeldökka leikmenn. Ekki eru  nema sex ár síđan ađ hann lét hafa eftir sér ţennan ósóma: 

"The more Ukrainians there are playing in the national league, the more examples there are for the younger generation. Let them learn from Blokhin or Shevchenko, not some zumba-bumba who they took off a tree, gave two bananas and now he plays in the Ukrainian league."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég sá í kvöld heimilda mynd fra PANORAMA međ Chris Rogers í sćnska sjónvarpinu, um kynţáttahatur og nasisma á međal fótboltaáhangenda í Póllandi og Úkraínu. Nasistadýrkunin er algjör og gyđingum er kennt um allt - alveg eins og í Passíusálmunum .

Enginn hefur og enginn virđist vilja lćra af mistökunum sem gerđ hafa veriđ í Evrópu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.6.2012 kl. 21:05

2 identicon

Í norska Morgunblađinu var grein um antisemitisma og fótbolta í tilefni Panorama ţáttarins. Ţar kom fram ađ ţađ eru fleiri liđ sem ţurfa ađ hlusta á antisemitiska söngva á međan ţeir spila. Til dćmis Tottenham í Englandi og Ajax í Hollandi.

Grímur (IP-tala skráđ) 13.6.2012 kl. 10:25

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ég sé ţađ, nafni, ađ ţú, eins og svo margir ađrir, ţar á međal nasistar, talar um gyđingahatur sem „kynţáttahatur“, en ţađ felur í sér ađ menn ímynda sér ađ ţađ hvíta fólk, sem ađhyllist gyđingdóm sé af öđrum „kynţćtti“ en annađ hvítt fólk. Ótrúlega margir telja ađ hćgt sé ađ telja ţennan trúflokk sambćrilegan viđ t.d. Ástralíu- frumbyggja eđa Andaman- eyarskeggja sem annan „kynţátt“. Ţessi fáránlega ţráhyggja upprunnin í höfđi ţýskra mennta- og háskólamanna á 19. öld gengur aftur hvarvetna enn í dag. Allir geta hćtt ađ vera múslímar, búddistar eđa gyđingar og fjölmargir hafa gert ţađ í aldanna rás. Til dćmis snerist meginhluti spćnskra gyđinga til kristni vegna ađgerđa rannsóknarréttarins og hvarf síđan sporlaust inn í spćnsku ţjóđina. Ađeins lítill minnihluti, sem hélt fast viđ gyđingdóm flúđi land. Enginn getur hćtt ađ vera búskmađur eđa dverg- svertingi. Sá munur er líffrćđilegur, ekki trúarlegur, en ţessi nasista- ţráhyggja ađ gyđingar séu „kynţáttur“ er ótrúlega lífseig.

Vilhjálmur Eyţórsson, 13.6.2012 kl. 16:35

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ći, ég nenni varla ađ hafa svona bloggvin eins og ţig, Vilhjálmur Eyţórsson. Ertu ekki bara rasisti?

Bíólógískt kynţáttahatur á gyđingum, hatur á ţeim sem kynţćtti blómstrađi vissulega upp á 19. öld, en hann var einnig til fyrr. Trú var ekki eina ástćđan til ţess ađ menn hötuđu gyđinga. Útlit ţeirra,  kyneinkenni og stereotýpur voru teknar til í hatursáróđrinum á miđöldum, alveg eins og hjá nasistum og kommúnistum á 20. öld. Í hatri gegn gyđingum á 17. öld í Hollandi var ástćđan ekki trú gyđinga. Ţeir nutu trúfrelsis í hluta Niđurlanda. Sjá t.d. hér. Hatriđ beindist ţá ađ gyđingum fyrir meint völd ţeirra og yfirburđi í viđskiptum, sem ţeir höfđu reyndar veriđ neyddir til ađ sinna, ţar sem gildakerfi miđalda bannađi gyđingum í Evrópu ađ sinna flestum störfum sem gildin höfđu einkarétt á.

Ţú veist afar lítiđ um ţessa sögu og virđist vera drifinn áfram af hatri.

Gyđingahatur er í dag fyrst og fremst kynţáttahatur, ţví blessuđ kirkjan er ađ mestu hćtt ađ predíka gyđingahatur sitt, nema kannski á Íslandi ţar sem men drekka í sig Passíusálmana međ blessun kirkjunnar, og kannski líka í austurkirkjunni ţar sem menn hafa greinilega mikla ţörf fyrir ađ hatast út í gyđinga.

Sá ósómi sem ţú sérđ í A-Evrópu er ekkert annađ en rasismi, hjá illa menntuđu fólki, sem sumt ólst upp undir hćl sovétsins sem líka ól á kynţáttahatri. Nýja kynslóđin hyllir nú nasistana vegna ţess ađ ţeir börđust viđ kerfiđ sem hélt ţjóđinni niđri í svađinu í áratugi. Ţetta fólk á bágt, en ţađ er engin afsökun fyrir ţví ađ ţeir bađi sig í óhuggnarlegu hatri gegn ţjóđ og trú ţjóđarinnar, sem sumir forfeđur ţessa fólks í Úkraínu og Póllandi tóku ţátt í ađ útrýma.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.6.2012 kl. 06:04

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Grímur, satt er ţađ. Ţegar ég fór snemma í vor međ son minn Ruben sem er 9 ára og tvo skólafélaga hans á leik Brřndby gegn Odense, sá ég ađ verstu Brřndby-bullurnar, sem höfđu ákveđinn stađ á áhorfendapöllunum, heilsuđu á ákveđinn hátt sem minnti mig óneitanlega á nasistakveđu blandađa saman viđ sósíalistakveđju,ţví sumri voru međ krepptan hnefann (eins og Breivik) međan ađrir voru alveg eins og nasistar, og mér heyrđist aumingja fólkiđ gelta "Brřndby til vi dřr". Brřndby bullur eru svo vitlausar, ađ ég efa ađ ţćr vissu hvađ gyđingur er.

Dćmiđ um Ajax er flóknara. Upphaflega var Ajax, ţegar fađir minn var ađ alast upp í Norđur-Amsterdam (Amsterdam-Noord), og bjó rétt hjá ţáverandi heimavelli Ajax, klúbbur ţar sem stór hluti leikmanna höfđu veriđ gyđingar ađ trú eđa af gyđingaćttum, sem fluttst höfđu frá fátćkrahverfum inni í miđborg Amsterdam. Gyđingastimpillinn hefur lođađ viđ og sumir stuđningsmenn Ajax bera međ sér ísraelskan fána á leiki, međan andstćđingarnir hrópa "Ajax er gyđingaliđ", eđa "Viđ ćtlum ađ veiđa gyđinga", og ţeir segjast ekki meina neitt međ ţessu... en 91% allra gyđinga í Hollandi voru myrtar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.6.2012 kl. 06:50

7 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţađ er ljóst, nafni, ađ ţú ert á sömu skođun og sumir ónefndir, nefnilega ađ fólk sem ađhyllist gyđingdóm sé einhvers konar „kynţáttur“ eins og t.d. dverg- svertingjar. Ţeir eru flökkuţjóđ sem hefur ađ miklu leyti gifst innbyrđis og hefur vissulega tiltekin „ţjóđareinkenni“. Mjög erfitt er ađ festa hendur á slíkum „ţjóđareinkennum“, en ţau eru vissulega til. T.d. efast enginn um ađ t.d. Finnar hafi önnur ţjóđareinkenni en Ítalir. Ţó er ómögulegt ađ fullyrđa hvort einhver tiltekinn einstaklingur sé Finni eđa Ítali, enda af sama kynţćtti. 

En ađ halda ţví fram, ađ t.d Kirk Douglas, (sem er mjög sanntrúađur gyđingur og hefur leikiđ víking í frćgri mynd ásamt öđrum gyđingi, Tony Curtis) sé af einhverjum öđrum „kynţćtti“ en annađ hvítt fólk er furđulegt og fráleitt. Sama gildir (ţótt ađeins sé rćtt um bandaríska leikara) um t.d. Judy Garland, Barböru Streisand, Goldie Hawn o. fl. o.fl. Menn geta auđveldlega hćtt ađ vera gyđingar. Engin getur hćtt ađ vera Ástralíu- frumbyggi. Ţar er munurinn vírađur inn í sjálfa líkamsvefina. 

Vilhjálmur Eyţórsson, 14.6.2012 kl. 12:09

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vilhjálmur Eyţórsson, ţetta fer út fyrir allan ţjófabálk hjá ţér.

Judy Garland var aldrei gyđingur, og ég held ađ Goldie geti víst ekki flokkast sem gyđingur trúarlega, frekar en t.d. Poul Newman, ţar sem ljóst litarhaft ţeirra var ekki úr gyđinglegri ćtt ţeirra. Ţađ er ađeins í huganum á ţér. ađ gyđingar ţurfi ađ vera dökkir á brún og brá.

Á miđöldum voru gyđingar í Portúgal auđeygđir, ţar sem ţeir voru yfirleytt ljósari á hár og húđ en Portúgalar. Í Úkraínu og Ungverjalandi voru ţeir oft kallađir hinir Rauđhćrđu. Kirk Douglas sem er af úkraínskum og litháískum gyđingaćttum lítur út eins og margir gyđingar á ţeim slóđum og svo var hann víst rauđhćrđur en ekki ljóshćrđur eins og ţú heldur. Háraliturinn er ekki nauđsynlega vegna ţess ađ kósakki nauđgađi ömmu hans, ţó mađur útiloki ekki neitt. Hann hét fyrir nafnbreytingu í andgyđinglegu ţjóđfélagi Bandaríkjanna, Issur Danielovitch Demsky og fćddist í New York fyrir nćr 96 árum. En hjá Hitler hefđi ţađ ekki breytt neinu. Börn sem voru ljóshćrđ og bláeygđ, sem Issur er reyndar ekki, enduđu sína daga í Auschwitz, Sobibor og Treblinka vegna gyđingahaturs. Forfeđur ţeirra voru myrtir á götum Evrópu í aldarađir - og nú situr karlfauskur á Íslandi og segir ađ menn geti "auđveldlega hćtt ađ vera gyđingar en ekki Ástralíu-frumbyggjar".

Ţú ert meiri rugludallur Vilhjálmur Eyţórsson en ég hélt, og minnir mig dálítiđ á manninn sem vildi kćra Ísfólkiđ í Ţýskalandi forđum, enda ţiđ af sama ćttgarđi . Ţú gengur međ stereótýpu um gyđinga í höfđinu og getur greinilega ekki komiđ ţví inn hjá ţér ađ gyđingar geti veriđ ljóshćrđir, án ţess ađ vera nauđblandađir. Sumir einstaklingar á Skagaströnd geta líkst Ítölum, ţó ekki sé dropi af ítalablóđi í ćđum ţeirra. Ţú verđur greinilega ađ lćra dálítiđ um fenó- og genótýpur og láta af líffrćđi 3. Ríkisins. Ţađ er löngu hćtt ađ kenna hana en ţađ ríkir samt enn gyđingahatur, ţví ólćsi er víđa ríkjandi í heiminum.

Lestu svo ţetta um kvikmyndahetjuna okkar hann Kirk. Stúlkan sem hann var skotinn í, Ann Brown, vildi ekki fara á lokadansleikinn međ Issur. Hún upplýsti ástćđuna sem ţetta: “Because you're a Jew and your father's a ragman!” Sweet little Ann flokkađi gyđinga eins og Hitler, eđa fađir hennar fyrir hana. Alveg sama hvort Issy kallin var sćtur og blond!

Skilur ţú nú, nafni. Nöfn og jafnvel útlit breyta engu. Rautt og ljóst hár bjargađi ekki öllum gyđingum í síđara stríđi. Kirk Douglas er og hefur valiđ ađ vera stoltur gyđingur, og ég er viss um ađ DNA-iđ úr honum er alveg eins einsleitt og í slöngukrullugyđingi frá svörtustu Rúmeníu.

Nćsta bók mín fjallar um rauđhćrđan og bláeygan gyđing frá Varsjá, doktor í sagnfrćđi, sem kom til Danmerkur áriđ 1939 til ađ lćra dönsku. Danir (ekki Ţjóđverjar) hentu honum út 1941 og hann var myrtur í Gross Rosen í nóvember ţađ ár. Útlit hans, sem var ekki "gyđinglegt" breytti engu um hatriđ í garđ hans. Einn helsti sérfrćđingur Dana í Kierkegaard-heimspeki, sem var Úkraínumađur sem starfađi fyrir Ţjóđverja, bjó í sama leiguhúsnćđi fyrir stúdenta og sagnfrćđingurinn. Kierkegaard-heimspekingurinn vildi ekki vera í sama herbergi ţegar menn hittust á herbergjum, vegna ţess eins ađ Pólverjinn var gyđingur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.6.2012 kl. 16:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband