Leita í fréttum mbl.is

Björn Bjarnason í skökkum turni í Písa

Skakkur turn 2
 

Björn Bjarnason sagđi frá ţví í gćr á bloggi sínu, bjornábjornofan.is, ađ hann hafi fariđ upp í skakka turninn í Pisa. Ţar mun hann í skamma stund hafa séđ allt í réttum hlutföllum og gert sér grein fyrir sannleikanum. Efst uppi í turninum gekk hann ţví umsvifalaust í Samfylkinguna, ţví ţar sér fólk allt rökrétt ţótt ţađ hallist til vinstri. Ţarna efst uppi, á međal olíusjeika og Kínverja, gerđi Björn sér grein fyrir ţví, ađ eftir ađ ađgangseyrir í turninn var hćkkađur í 15 evrur, ţá hafđi enginn venjulegur Evrópubúi haft ráđ á ţví ađ fara upp í Skakka turninn. Ţađ var engin biđröđ til ađ komast upp í turninn.

Ţegar niđur var komiđ breyttist allt mat aftur hjá Birni og hann sagđi sig umsvifalaust úr Samfylkingunni. Hann gerđi sér nú ţegar grein fyrir ţví, ađ ţegar hann var síđast í Písa komst hann ekki upp í Skakkaturn, ţví allt var miklu ódýrara ţá.

Össur Skarnhéđinsson hefur lengi vakiđ athygli á ţví, ađ međ upptöku evrunnar muni Íslendingar ekki ţurfa ađ standa í eins mörgum biđröđum, nema atvinnuleysisbiđröđum. Björn Bjarnason var um tíma farinn ađ hallast ađ sömu kenningu, en sem betur fór komst hann niđur úr turninum.

Össuri var reyndar fyrir nokkrum árum bannađ ađ fara upp í turninn ţar sem möndulhalli Össurar er of sjálfhverfur og hann var međ bein tengsl viđ hryđjuverkasamtök.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband