Leita í fréttum mbl.is

Eymd og atvinnuleysi í ESB

 
serious-about-being-unemployed

Ég tók mér smá tíma um daginn til ađ skođa neyđar- og ađvörunarhróp annarra bloggara sem ég hafđi ekki skođađ nýlega. Hiđ vel skrifađa og skemmtilega blogg bloggvinar míns Ragnhildar Kolku, sem ćtti tvímćlalaust ađ vera í 1. deild Moggabloggsins, var ekki til vonbrigđa frekar en fyrri daginn. Ragnhildur var međ mjög góđa fćrslu ţann 10. maí sl.  Ég  held ég ađ greinin hafi fariđ framhjá ríkisstjórninni og ţeim sem ráđa, líkt og greinin á Bloomberg sem Ragnhildur vitnađi í. Íslenska ríkisstjórnin hlustar ekki á rök, og hvađ ţá fólk međ rök, og svo er helmingur stjórnarinnar greinilega ólćs. Í Hollandi, landinu ţar sem ESB-fáninn virđist í fljótu bragđi vera ţjóđfáninn, er fariđ ađ skammta mat í dalla fátćklinga. Sjá hér.

Ég skrifađ aldrei neitt nema ađ ég sé persónulega snortinn af ţví, og ţađ er ég vissulega í ţessu tilfelli. Ég er nefnilega kominn međ annan fótinn í örbirgđina í ESB. Ţann 17. júní á miđnćtti held ég upp á á ég sé ekki lengur atvinnulaus, heldur miklu frekar allslaus. Ţannig eru reglurnar í velferđaţjóđfélögum eins og Danmörku. Ţegar mađur er búinn ađ vera atvinnulaus í ákveđinn árafjölda, í mínu tilfelli 4 ár, fer mađur á aumingjastyrk, sem svo fallega er kallađur framfćrslustyrkur á Íslandi en kontanthjćlp í Danmörku. Líkt og á Íslandi, fćr mađur ţann styrk ţó ekki ef mađur er svo óheppinn ađ vera giftur ríkisstafsmanni á međalháum launum. 

Ég og börnin  ţurfum  ţví á nćstunni  ađ lifa á framfćrslu konu minnar og viđ ţurfum ađ selja bíl međ miklum afföllum, nota síđasta sparnađinn og annađ til ađ geta sýnt fram á ađ ég ţarfnist aumingjastyrks. Nú eru t.d. tveir ómenntađir innflytjendur frá Sómalíu međ 2 eđa fleiri börn miklu betur sett en ég og ţađ atvinnulaus. En svona eru reglurnar. Ég fćddist í röngu, og allt of friđsömu landi, ţar sem menn éta skít ţegar ţeim er sagt ađ gera ţađ - á Íslandi. Ég er innflytjandi sem ekki hefur krafist mikils í Danmörku, en hef ţó tekist ađ fá forsćtisráđherra landsins, sem aldrei bađst afsökunar á neinu,  ađ setja fram afsökunarbeiđni. Enginn lifir á ţví, enda ţeir sem beđnir voru afsökunar löngu dauđir í kerfi ţar sem heldur var ekki hlustađ á fólk.

GummyMiles

Ég vćli ţó ekki mikiđ, en hugsa til kollega minna í BNA, sem búa undir hrađbrautarbrúnni. Ég hins vegar er alls ósmeykur viđ ađ segja frá mínum högum, gagnstćtt ţví sem margt atvinnulaust fólk er. Ţađ er búiđ ađ stimpla atvinnuleysingja á enniđ eđa brennimerkja, og fólk vill venjulega ekki tala opinskátt um fjárhagsvandamál sín. Ţví ber ađ skríđa undir brú. Ţeir sem vinnu  hafa halda fast í hana og nú gildir lögmál frumskógarins.

Ég hef gert allt til ađ fá vinnu, og hef vottun ţar til gerđra fyrirtćkja sem reynt hafa ađ hjálpa mér viđ ţađ. Ţegar ég varđ síđast atvinnulaus tilkynnti bćjarfélagiđ mér ađ ţeir gćtu ekki hjálpađ "manni eins og mér", meint á ţá vegu, ađ háskólamenntađ fólk vćri sent međ ákveđnum kostnađi fyrir samfélagiđ til fyrirtćkis sem hefđi "umsjón" međ starfsleit minni. Sú leit hefur ekki boriđ mikinn árangur, ţví atvinnuleysi í mörgum stéttum í Danmörku er gífurlegt, og svo er ég međ ómögulegt nafn, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, sem liggur viđ ađ sé hćttulegra fyrir dani en Ali Múhammeđsson.

Í Danmörku er erfiđara en í flestum löndum fyrir langmenntađ fólk ađ fá vinnu fyrir utan sitt fag, m.a. vegna stéttarfélagsfasisma sem hér ríkir í miklum mćli. Á sama hátt er nćr ógerningur fyrir "of menntađa" ađ fá störf í verslunum, lager og ţess háttar, ţar sem háskólamenntađir eru litnir illu auga. Ţeir spyrja of margra spurninga. Svo er einfaldlega mikiđ atvinnuleysi. Yngdómsdýrkun er mikiđ vandamál.  En ung,t nýmenntađ fólk hefur aldrei átt eins erfitt međ ađ fá vinnu í Danmörku, nema ađ ţađ sé međ 5-10 ára reynslu  í "lean management" og "lean philosophy." Ţađ var ţví ekki kennt ţegar ég var í háskóla, og svo er spurning hvađ lean mađur getur orđiđ. Fyrst ţarf mađur líklega ađ betla í nokkra mánuđi.

Ţannig er ţađ líka međ íslensku ríkisstjórnina í umsóknarferlinu fyrir ESB. Össur og Co hlusta ekki á rök og upplýsa sem minnst um örbyrgđ og eymd ţá sem nú ríkir í ESB-Evrópu. Ástandiđ er víđast hvar verra en á Íslandi, en Össur virđis lifa í heimi heiđursaría í Stórţýskalandi ESB. Hann segir líklega vini sínum í heilaţvćttinu, Agli Helgasyni, ađ Grikkir séu latir og Egill segir ţađ örugglega upp í opiđ geđiđ á Grikkjum, ţegar hann fer ţangađ nćst til ađ sóla íslensku velmegunarvömbina á Kissamos og Kos.

Evran er ađeins góđ sumum og fleiri og fleiri sjá minna af ţessum lokkandi myntfćti sem er svo rómađur af Brussugellum Íslands. Menn vilja kannski í meira atvinnuleysi en á Íslandi? Ţá er um ađ gera ađ ganga í ESB, ţessa ţýsköguđu dauđsamkomu á heljarţröm. Ţá eignast mađur kannski fleiri "kollega" undir brúnni á E1.

Ég segi eins og Gerorge Soros, "Fuck", en gef Ţjóđverjum Össuri Skarnhéđins og Jóhönnu Berlínarbollu ađeins tvo mánuđi til ađ redda ţeim skít sem ţau eru búnin ađ sökkva okkur í. Ţađ er enn hćgt ađ klóra sig upp á bakkann á Íslandi, en hér, ţar sem Evran vex á trjánum, horfa menn á hana ţar sem ţeir sökkva ć dýpra í kviksyndiđ međan Rumpupoy skrifar lygahaikur á ESB-seđla.

ESB velkomin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gott komment ţarna í greininni um sćlurríkiđ Holland:

"Europe still has a very high income per capita in comparison with much of the world, but despite a massive welfare state the current suffering is unevenly distributed."

Nú til dags er engin leiđ til ađ fá evrópubandalagssinna til ađ rćđa einstök lönd. Nú eru allar "stađreyndir" um sćluríkiđ byggđar á međartölum, sem reyndar ná ekki jákvćđum samanburđi viđ ísland lengur. But, what the heck. 

Tölur um landsframleiđslu og afkomu eru nú eingöngu teknar af landleysunni Lúxemburg. 

Jón Steinar Ragnarsson, 6.6.2012 kl. 10:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband