24.2.2012 | 22:40
Hallgrímur Pétursson sýknađur af HÍ og tölvan biluđ hjá Páli
RÚV heldur ţví fram, ađ ekkert gyđingahatur sé ađ finna í Passíusálmunum. Ţetta gerir RÚV, ţó svo ađ Páll Magnússon segist ekki hafa fengiđ bréf frá Simon Wiesenthal stofnuninni í Los Angeles, ţar sem ţví er haldiđ fram af gyđinglegum guđfrćđingi, ađ gyđingahatur sé í Passíusálmunum.
Föstudaginn 24.vfebrúar kl. 18:35 hélt RÚV ţví fram ađ Páll Magnússon hafi ekki fengiđ margumrćtt bréf SWC, sem hefur veriđ svo umtalađ í dag, ađ neđri helmingurinn af Ísraelshataranum og ungviđisdýrkandanum Jóni Baldvini hefur fengiđ stundarfriđ. En ţetta er afar furđulegt, ţví kl. 15:47 ađ íslenskum stađartíma í dag, sendi SWC bréf sitt aftur til Páls á netfang hans pall.magnusson@ruv.is . En tölvan hjá Páli Magnússyni segir greinilega "lok lok og lás og allt í stáli, lokađ fyrir Páli".
Dr. Margrét Eggertsdóttir, sérfrćđingur í Hallgrími, útgefandi" hans og formađur listafélags Hallgrímskirkju tjáđi Íslendingum frá ţví í síđdegisútvarpinu á RÚV, ađ ţađ vćri ekkert gyđingahatur í Passíusálmunum. Haft er eftir ţessari frćđikonu ađ: Hallgrímur er ađ segja ţessa sögu á sinn hátt og mér finnst ţetta mjög ómaklegt vegna ţess ađ hann túlkar hana einmitt ţannig ađ hann setur sig í spor margra sem ţarna koma viđ sögu," segir Margrét. Skáldiđ setji sig međal annars í spor gyđinga. Ţannig ađ ţađ er alls ekki í anda Hallgríms ađ fara ađ skella skuldinni á einhvern hóp eins og gyđinga."
Margrét, sem greinilega veit ekki hvađ skrifađ hefur veriđ um gyđingahatur (antijúdaisma) lúterskrar guđfrćđi á 17. öld, sem Passíusálmarnir eru hluti af, telur ađ Hallgrímur hafi sett sig í skó gyđinga međan gyđingar líta svo sannarlega öđruvísi á málin. Kannski er Margrét Eggertsdóttir ein af ţeim sem veit betur hvađ gyđingahatur er, en ţeir sem verđa fyrir ţví?
Ćtli Páll svari SWC? Hann er búinn ađ fá póstinn frá Rabbi Cooper tvisvar. Kannski er tölvukerfiđ bilađ hjá honum Páli Magnússyni, sem skýrir kannski hvernig tekiđ er á kvörtunum yfir fréttaflutningi RÚV.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Íslenskt gyđingahatur | Breytt 11.2.2021 kl. 08:25 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 3
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 1352744
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţú getur beđiđ um stađfestingu á ađ pósturinn hafi skilađ sér og ađra ţegar Páll les hann. En svona póst á ađ senda í ábyrgđarpósti. Menn geta faliđ sig bakviđ allan fjandann ţegar kemur ađ tölvupósti.Ég hélt ađ svona merk stofnun léti ekki hanka sig á svona barnaskap.
thin (IP-tala skráđ) 24.2.2012 kl. 23:32
Ég er viss um ađ SWC hafi sent hr. Páli Magnússyni erindiđ eftir löglegum leiđum. Getur Páll Svarađ. Telur RÚV ađ yfirlýsing Margrétar Eggertsdóttur sé eđlilegt svar? Ţađ er eftir ađ koma í ljós.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.2.2012 kl. 07:56
Eigum viđ nú ađ fara ađ breyta eđa hćtta ađ lesa passíusálmana fyrir einhverja öfgamenn út í heimi. Ţeim kemur ekkert viđ hvađ viđ lesum. Börnin okkar fá ekki ţiggja Nýja Testamentiđ, ekki má viđhafa kristilega ummfjöllun í barnaskólum okkar, nú ţetta síđasta ađ Passíusálmarnir séu uppfullir af gyđingahatri. Svo kvarta múslimar yfir ţví ađ ţeir fái ekki lóđ á besta stađ í bćnum fyrir mosku. Mér finnst ţetta ganga út í öfgar, ţjóđin er ađ stćrstum hluta til kristin og hefur veriđ ţađ síđustu ţúsund ár, og ef ţađ fólk sem kemur hingađ veit ţađ ekki,ber ţví fólki sem tekur á móti ţví,ađ upplýsa um ţađ og ađ viđ eru ekki tilbúin ađ taka upp múslima eđa gyđingtrú fyrir ţađ, ađ minnsta kosti ekki ég og mínir.
Sandy, 25.2.2012 kl. 10:20
Ó, Sandy, heimurinn hefur breyst, en ţađ hefur fariđ fram hjá sumum eins og Travolta söng forđum.
Ţađ er fremur ósmekklegt hvernig ţú spyrđir saman óskir múslíma um lóđ og kvörtun gyđinga út af gyđingahatri. En báđar kröfurnar eru réttmćtar. Ég stakk upp ţví fyrstur manna á Íslandi ađ múslímar fengju mosku og ekki er ég múslími. Ef fer sem horfir verđa götuskiltin á Íslandi líka á kínversku fyrr en varir en ţađ ţykir mér einum of... Enginn í minni fjölskyldu mun lesa ţau, eđa ... Kínverjar og Íslendingar eru hluti af sama mannkyninu - sömu stóru fjölskyldunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.2.2012 kl. 11:07
Páll Magnússon hefur skrifađ mér og upplýst, ađ hann hafi loks í gćr fengiđ bréfiđ frá Simon Wiesenthal stofnunin í Los Angeles, kl. 18:52 í gćr. Hann mun svara ţví.
Eitthvađ er leiđslan frá USA til Íslands farin ađ trosna, ef ţađ tekur svona langan tíma fyrir bréf ađ komast yfir álana.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.2.2012 kl. 11:10
Ţví betur sem ég kynnist síonismanum ţví skýrari verđur ţađ í mínum huga ađ s.k. gyđingahatur er ein helsta nćring síonismans. Gyđingahatur í Evrópu byggđi áđur fyrr á bábiljum um ţátt gyđinga í krossfestingu Jesú. Trúarofsi byggir ćtíđ á bábiljum, fordómum og vanţekkingu. Nú er sem betur fer ekki mikill grundvöllur fyrir hiđ gamla gyđingahatur í ţokkalega upplýstu samfélagi. Ţá eru góđ ráđ dýr fyrir síonista - ţá skortir nćringuna sem gyđingahatriđ gaf. Vílhjálmur og ađriri síonistar hafa ţví tekiđ upp ţann sig ađ finna gyđingahatur í hverju skoti. Nú skal grafiđ upp hiđ gamla ef ekki gengur betur. Passíusálmarnir skulu brennimerktir og Páll Magnússon skal gjöra svo vel ađ fjarlćgja ţá af dagskrá RÚV ađ eilífu. Er ţađ sigur fyrir umburđarlyndi og mannréttindi í heiminum? Eđa er ţađ liđur í herferđ síonista til ţess ađ gera alla umfjöllun um framferđi síonista ómerka?
Ţegar síonistar hrópa gegn öđrum í nafni umburđalyndis og mannréttinda ţá er ţađ ansi holur tónn sem heyrist.
Svo lengi sem síonistar halda áfram árásum sínum gegn Palestínumönnum er ekkert ađ marka upphrópanir ţeirra um ávirđingar annarra. Ţeir eiga nćg verkefni fyrir höndum í eigin garđi.
Hjálmtýr V Heiđdal, 25.2.2012 kl. 12:55
Ţeir hagsmunir sem Wiesenthal stofnunin berst fyrir eru allt ađrir en ađ eltast viđ kveđskap sveitaprests á Íslandi upp úr 1600. Ţađ er ótrúlegur prakkaraskapur ađ nokkur skuli taka ţađ upp hjá sér ađ siga ţeim á Hallgrím Pétursson og draga ţannig tennurnar úr starfsemi ţeirra, eins og hún hefur veriđ í gegnum tíđina. Vilji "postdoctorate nemandi" í Köben koma sjálfum sér á framfćri, ţá gćti hann alveg eins dansađ nakinn á göngustígnum úti hjá Langelinjepaviljongen :-)
Flosi Kristjánsson, 25.2.2012 kl. 12:57
Vilhjálmur Örn, ţú ćttir ađ skammast ţín fyrir ađ rćgja íslenskan menningararf í útlöndum. Kröfur um ritskođun og bókabrennur dynja á hinum ennţá frjálsu Vesturlöndum. Svona endalaus yfirgangur getur ekki annađ en endađ međ ósköpun, spyrni menn ekki fast viđ fótum.
Gústaf Níelsson, 25.2.2012 kl. 17:52
Flosi Kristjánsson, ég varđ doktor áriđ 1992 og er ţví ekki "postgraduate" lengur. Svona fer ţetta niđuráviđ, ţótt mađur hafur titil upp á ađ vera alvitur. En njóttu bara gyđingahatursins ef ţú er ţannig innréttađur. Ef ţú fćrđ nćringu og lífsfyllingu af ţessu ţá ţú um ţađ. Af hverju á ég annar ađ striplast á göngustígnum úti viđLangelinje? Gerir ţú ţađ ţegar ţú hleypur um stíga Reykjavíkur?
Gústaf Níelsson, er ţađ ritskođun og bókabrenna ađ biđja RÚV um ađ íhuga opinbera lesningu á 17. aldar sálmum sem innihalda illmennsku og hatur? Ósköp ertu fast tjóđrađur viđ steininn. Nýlega vćndir ţú mig um ađ vera drykkjumann, núna er ég orđinn bókabrennumađur. Mikiđ bjátar á. Hefur ţú innistćđu fyrir öllum ţessum harmi.
FORNLEIFUR, 25.2.2012 kl. 21:34
Gústaf, síđast er ég vissi var Los Angeles frjáls.
FORNLEIFUR, 25.2.2012 kl. 21:52
Gyđingar ţurfa ekki á ţví ađ halda ađ leita uppi ímyndađa óvini, nógum er samt af ađ taka. Viđ vinir Ísraels munum ţó fyrr láta af vináttu viđ ykkur en ađ láta banna ţađ sem okkur er heilagast. - Hćttu!
Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráđ) 25.2.2012 kl. 22:53
Einar, Gyđingar ţurfa ekki vini sem hallmćla ţeim árlega í líkţráum sálmum frá 17. öld og kalla ţá morđingja og börn Satans. Allur heimur Íslams gerir ţađ líka, en Íslam og Ísland hljóma stundum eins.
FORNLEIFUR, 26.2.2012 kl. 06:54
Ţú ţarft eiginlega ađ gera ţađ upp viđ ţig, hvort ţú vilt vera Vilhjálmur Örn eđa Fornleifur? Ţessi óvissa er eitthvađ svo hlćgilega geđklofin, án ţess ađ ég sé ađ hćđast ađ "minnihlutahópnum" geđveikum.
Krafa ţín er krafa um ritskođun á íslenskum menningararfi og međ sömu rökum getum viđ allt eins bannađ fjölda rita frá liđnum öldum.
Og aldrei hef ég vćnt ţig um drykkjuskap Fornleifur minn og ekki einu sinni Vilhjálm Örn. Ţú myndir kannski vilja vera svo vćnn ađ sýna lesendum ţínum orđin sem ég notađi. Ţú ert vćntanlega sćmilega edrú, ekki satt?
Gústaf Níelsson, 26.2.2012 kl. 13:12
Sćll Vilhjálmur eđa FORNLEIFUR
ţrátt fyrir ađ vera sćmilega menningalega sinnađur ţá hef ég aldrei nennt ađ lesa eđa hlusta á Passíusálmana. Ţađ getur svo sem vel veriđ rétt hjá ţér ađ í Passíusálmunum leynist tvírćđnir fordómar gangvart gyđingum. Allavegana eru ţeir ţađ vel faldir ađ ég hef aldrei áđur heyrt minnst á ţessa gagnrýni á Passíusálmana.
Ţessvegna get ég nálgast ţessa umrćđu ţína út frá hliđ. Miđađ viđ mína niđurstöđu er ég undrandi á sjálum mér og öđrum ţeim sem gefa sér dýrmćtan tíma til ađ svara ţér. Eins er ég hissa á gyđingastofnuninni ađ halda áfram međ óbreytta úrelta stefnu í ţessum málum. Henni til miklu meiri framdráttar vćri ađ reyna ađ bćta ímynd gyđinga almennt í stađinn fyrir ađ hundelta bćđi hatursfulla menn sem engin fćr breytt sem og löngudauđ skáld.
En kannski hentar ţađ ekki gyđingum. Kannski er ţetta ţeirra leiđ til ađ berja niđur gagnrýni almennings á arabahatri og framkomu ţeirra gagnvart Palestínumönnum.
En eitt get ég lofađ ţér Vilhjálmur/FORNLEIFUR ađ ţessi blessađa ţjóđ eđa ţeir sem stjórna henni sjá alveg um ţađ sjálfir ađ viđhalda fordómum í sinn garđ. Ţađ ţarf enga Passíusálma til.
Bjarni Daníel Daníelsson, 26.2.2012 kl. 17:24
Gústaf Adolf Níelsson, ţađ er víst til heiti í sálfrćđinni fyrir ţađ sem ţú ert haldinn, en ţar fyrir utan ertu haldinn alvarlegu minnisleysi. Ţú lifir greinilega einhverju minnimáttarkenndar sníkjulífi á bloggi annarra međ fúkyrđi og ónot í fólk sem ţú hefur ákveđiđ ađ hata. Ef ţú getur ađeins tekiđ ţátt í umrćđu međ hellismannarökum, ţá haltu ţig á ţínu lágkúrulega bloggi.
4. janúar 2012 skrifađir ţú og vćndir mig um drykkjumennsku:
Gústaf Níelsson, 4.1.2012 kl. 23:55
Sjá: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1215344/#comments
Nú neitar ţú öllu rćfilstuska og vćnir ţú mig um geđklofa vegna ţess ađ ég leyfi mér ađ segja meiningu mína um innihald 17. aldar kveđskap sem inniheldur gyđingahatur ţess tíma. Mikiđ er örugglega af mér, en ţú ert ekki dómbćr á ţađ sökum minnisleysis, fordóma og svo ertur líklega fársjúkur sjálfur. Lifđu heilli en ţú ert nú.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.2.2012 kl. 18:58
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.2.2012 kl. 19:07
Bjarni Daníel Daníelsson, ţetta mál, ţessi ósk SWC kemur Palestínumönnum ekkert viđ - Nema kannski ţeim sem selja og lesa Mein Kampf og nota áróđur 3. ríkisins í baráttu sinni viđ Ísraelsríki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.2.2012 kl. 19:11
Ekki er nóg međ ađ bloggarinn Gústaf Adólf Níelsson vćni mig um drykkjuskap og geđklofa, sem og um ađ ég hafi rćgt Íslenskan menningararf í útlöndunum, hann sendi mér einnig tölvubréf í gćrkvöld undir yfirskriftinni Villi útlagi, ţar sem hann hafđi skrifađ:
"Ţú ert meiri kvíga en ég hélt. Bćđi mígur og skítur í buxurnar.Kv. Gústaf Níelsson"
Gústaf Adolf er sagnfrćđingur ađ mennt. Svona eru nú áhangendur íslensks menningararfs eins og Passíusálmanna á háu plani.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.2.2012 kl. 05:45
Hollráđ til ţín Vilhjálmur
fyrsta lagi áttu ekki ađ taka ţađ mjög nćrri ţér ţegar menn kasta ađ ţér skít ţví ţú bíđur uppá ţađ međ stuđandi ummćlum og tilsvörum.
öđru lagi eru ţađ ţessar fullyrđingar ţínar međ upphrópunarmerkjum sem eru í sjálfum sér í lagi ef ţeim fylgja haldgóđ rök. Ţar er misbrestur.
Til dćmis fćrđi ég alveg fín rök fyrir ţví ađ gyđingahatur er viđhaldiđ af ţeim sjálfum en ţú segir ađ ţađ komi palestínu ekkert viđ. ....ţarna vantar rök. Síđan bćtirđu viđ einhverri setningu sem ég skil ekki en er vćntanlega ćtluđ ađ vera stuđandi eins og ég kom inná áđan.
Ps. ţađ vćri gaman ađ fá ađ sjá hjá ţér dćmi um gyđingahatur í passíusálmunum. Ef ţú ert búinn ađ birta ţađ einhversstađar ţá kannski henda hér inn slóđa á ţađ svo ég geti dćmt um ţađ út frá sjálfum mér.
Bjarni Daníel Daníelsson, 27.2.2012 kl. 13:33
Bjarni Daníel, lestu bréf SWC, sem birt er í fćrslu minni á undan ţessari. Hér er hlekkurinn sérstaklega fyrir ţig: http://fornleifur.blog.is/users/5c/fornleifur/files/rabbi_cooper_to_r_v_15703.pdf
Fyrir utan ađ margir Palestínumenn ađhyllist nasískan rasisma, ţá gera margir stuđningsmanna ţeirra ţađ líka, og ţegar mađur er blindađur af slíku hatri, er náttúrlega erfitt ađ sjá hatriđ í Passíusálmunum - en ţađ er ţar. Treystu mér.
Ert ţađ ekki ţú, sem kastar skítnum Bjarni, ţó ađ ţú sért svona menningarlega sinnađur? Ţú ert greinilega haldinn fordómum gegn Ísrael og gyđingum og álítur ađ allir sem styđja Ísrael séu arabahatarar og ţar eftir götunum.
En vćri ţér, Bjarni Daníel, hlýtt til Norđmanna, Svía, Dana, Pólverja, Englendinga Frakka, Já allra Evrópumanna, ef ţeir kenndu börnum sínum ađ land ţitt vćri ekki til og ađ ţú vćri api eins stendur í trúarritum ţeirra? Ţađ, og margt enn verra, er nú ţađ sem börnum er kennt í Palestínu og öđrum brćđralöndum Palestínuaraba. Á Sýrlandi, ţar sem yfirvaldiđ hakkar nú niđur ţegna sína, er Ísrael ekki til á kortabókum skólabarna.
Bjarni Daníel, slćmt er ađ ţú getur ekki skellt ţér međ í skipalest vesturlandaeinfeldinga til Damaskus, ţví ţá hefđir ţú getađ tekiđ Passíusálmana međ ţér til trausts og halds.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.2.2012 kl. 16:33
hehehe ţú ert nú bara svolítiđ fyndinn :)
En takk fyrir linkinn. Ég kíki á hann viđ tćkifćri.
Ég benti ţér á stuđandi upphrópanir í tilsvörum ţínum áđan sem ástćđu fyrir ţví hvernig brugđist er viđ skrifum ţínum. Ţetta síđasta svar ţitt er algert skólabókardćmi um ţađ.
Í stađinn fyrir ađ lesa í ţađ sem ég skrifa og sjá ađ ég er ađeins ađ greina ástćđuna fyrir ţví gyđingahatri sem viđ erum sammála um ađ er svo sannarlega til stađar. Ţú greinir ađ ég sé "...haldinn fordómum gegn Ísrael og gyđingum og álítur ađ allir sem styđja Ísrael séu arabahatarar og ţar eftir götunum."
Ţessa greiningu er enganveginn hćgt ađ finna út frá ţví sem ég skrifa ţér. Ég persónulega hef ekkert á móti Ísrael sem ţjóđ en mér finnst ađ ţađ sem stjórn hennar viđhefur gagnvart nágrönnum sínum er óafsakanlegt. Ég hef séđ viđtal viđ gyđingafjölskyldu í 60 mínútum sem einkenndist af hreinu mannhatri gagnvart palestínu ţjóđinni. Ţannig ađ ţađ er greinilega gagnkvćmt. Hver byrjađi og hver gerđi ţetta og hver gerđi hitt er ekki vandamáliđ. Ţađ er miklu fremur hvernig leysum viđ vandamáliđ.
En af hverju get ég ekki skellt mér međ í skipalest vesturlandaeinfeldinga til Damaskus? eđa á ţetta ađ vera bögg(stuđ)? eđa ertu međ fordóma í minn garđ? og mínum skođunum sem ţú hefur gert mér upp?
en allt í góđu,
Bjarni dan
Bjarni Daníel Daníelsson, 27.2.2012 kl. 17:18
Bjarni, hatur skapar hatur. Ég hef örugglega séđ ţetta fólk á 60 minutes. Ég vćri viss um ađ svona fólk vćri til á Íslandi ef allir í Evrópu vildu útrýma Íslandi og Íslendingum. En ţegar ég sé fólk á Vesturlöndum tala af hatri um Ísrael, skil ég ekki hvađ hefur átt sér stađ. Kannski of mikill arfur frá Passíusálmum eđa öfum og ömmum sem dýrkuđu Hitler?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2012 kl. 07:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.