Leita í fréttum mbl.is

Holy Appelsín

Appelsín
 

Eftir ađ hafa hlustađ á og horft á Guđrúnu Ebbu biskupsdóttur skýra mál sín í sjónvarpsviđtali, sé ég ađ allir hafa ekki eins sćtar minningar af appelsíni og sinalcói og ég. Sú reynsla sem Guđrún lýsir er ólýsanlega sársaukafull ađ heyra, og hlýtur ađ vara enn sársaukafyllri ađ greina frá.

Sagan er full af lítilmennum sem voru biskupar og margt annađ. Nú er Ólafur biskup líklega á einkaklósetti í helvíti, ef mađur trúir á ţađ, en sagan af hörmungum Guđrúnar Ólafsdóttur kennir okkur margt og verđur vonandi til ţess ađ menn sem leggjast á börn hafi meiri hömlur á sér. Ćtla ég ađ líka ađ vona ađ ađrir sem ekki eru haldnir ţessum sjúkdómi eđa veikleika holdsins ţori samt áfram ađ segja börnum sínum ađ ţau séu dugleg, gáfuđ og góđ.

Ţessi ljóta mynd birtist áđur viđ ţessa fćrslu mína

 

Drottinn dćmir lifendur sem og dauđa, en veit ég vel ađ sumir trúa ekki einu sinni á ţađ! Ég get ekki sett mig í sćti Guđs eins og sumir gera í ţessu máli og dćmt. Ég veit ekkert annađ en ţađ sem Gúđrún Ebba segir. Biskup neitađi sök. Í landi ţar sem margt fólk vildi ekki heyra rök og sannanir fyrir ađild íslensks ríkisborgara ađ hrottalegum morđum í Eistlandi, tel ég litla ástćđu til ađ trúa hverju sem er. Ţađ er einfaldlega minn réttur.

Mér ţćtti hins vegar áhugavert ađ fá fá vitneskju um, hvernig einhver sóknarprestur í Grafarvogi eđa ađrir slepjuprestar í pólitík telji sig geta dćmt núverandi biskup úr hempunni, ţegar ég tel fullvíst ađ presturinn í Grafarvogi geti ekki einu sinni sannađ fyrir mér ađ sá guđ sem hún trúir á sé yfirleitt til. Ég treysti ţví ađ hann sé ţađ, en sé hvergi í manúalinu hans, ađ menn eigi ađ breyta eins og hún gerir. Dómstóll hefđi geta dćmt í ţessu máli, en prelátum í Grafarvogi ber ekki ađ gera ţađ, og ţađ vita ţeir mćtavel sjálfir, ađ ţeir eru komnir út fyrir sitt kall og undir velsćmismörk, er ţeir nota ţetta mál ađ fórna biskupi fyrir ósönnuđ orđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţađ, sem er einna athyglisverđast, ađ mínu mati er ţetta: Hvers vegna er ţađ svo, ađ einmitt ţeir, sem telja sjálfa sig sérstaklega útvalda til ađ vandlćtast yfir öđrum og predika guđsorđ og góđa siđi yfir ţeim, eru líklegastir til ađ gera einmitt svona hluti? Ólafur er ekkert einsdćmi. Hann á sér fjölmargar hliđstćđur bćđi međal kaţólskra og mótmćlanda. 

Ţetta á sér margar hliđstćđur. Ţađ eru t.d. einmitt ţeir, sem hćst hrópa um „lýđrćđi“ og „mannréttindi“ sem líklegastir eru til ađ starfa í Kúbuvinafélaginu eđa öđrum slíkum samtökum, beinlínis stofnuđum til ađ styđja kúgara og böđla. Um slíkt er auđvelt ađ finna dćmi, m.a. innan ríkisstjórnarinnar. Eđa ţá „friđarsinnarnir“, sem hafa stríđsćsingamanninn Che Guevara ađ verndardýrđlingi, en hann var loks drepinn, ţegar hann hugđist hrinda af stađ nýjum styrjöldum um gjörvalla Suđur- Ameríku. Áđur, í Kúbudeilunni hafđi hann margsinnis krafist ţess ađ kjarnorkusprengjum yrđi ţegar varpađ á Bandaríkin. Ulrike Meinhof, annar stofnandi Baader- Meinhof- hryđjuverjasamtakanna, var eitt fyrsta barniđ í Vestur- Ţýskalandi, sem fékk skipulegt „friđaruppeldi“ frá blautu barnsbeini. Í ţessu ljósi er best ađ skilja herra Ólaf.

En hvađ sagđi ekki séra Hallgrímur: „Ţađ sem helst hann varast vann, varđ ţó ađ koma yfir hann.“

 Summa lastanna og dyggđanna er alltaf hin sama. Ţví meiri dyggđir, ţeim mun meiri lestir. 

Vilhjálmur Eyţórsson, 10.10.2011 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband