Leita í fréttum mbl.is

Viđurkenning á Ísraelsríki er grundvallaratriđiđ

   

Rćđa Abbas leiđtoga Fatah í New York í gćr var afar ógeđfelld. Ţessi mađur, sem á sínum tíma varđi doktorsritgerđ frá Moskvuháskóla, gaf í rigerđinni í skyn ađ Helförin vćri tilbúningur. Ţessi mađur talar um Apartheid og ađskilnađarmúra. Aparteid er ađeins til stađar á Vesturbakkanum og Gaza, ţar sem gyđingar mega ekki búa. Ţessi mađur gerir sér ekki grein fyrir ţví, ađ ađskilnađarmúrinner ekki réttnefni. Múrinn/girđingin var byggđ svo öfgafullir palestínuarabar yrđu sér ekki ađ vođa, og sér í lagi til ađ vernda Ísraelsmenn og ađra íbúa Ísraels gegn linnulausum hryđjuverkum.

Geriđ ţađ nú fyrir mig Palestínuvinafólk, geriđ ykkur grein fyrir ţví, af langflestir svokallađra palestínumanna viljA ađeins eitt, og ţađ er allt ţađ land sem í dag er kallađ Ísrael. Abbas og fólk hans viđurkennir ekki Ísrael, og er ţví um trútt má ađ tala ađ krefjast ađ Ísrael viđurkenni Palestínu, enda hefur ríki sem heitir Palestína aldrei veriđ til.

Abbas talađi í gćr fjálgur úr pontu SŢ um himnaför Múhameđs og fćđingastađ Jesús Krists gleymdi ađ tala um spámenn gyđinga sem komu löngu fyrr. Viđ hćfi hefđi kannski veriđ ađ nefn Jesíah og Jeremía, Davíđ konung og Salómon. En Abbas beitti Apartheid sínu á ţá helgu menn. Hann hefđi getađ minnst á ţá t.d. vegna ţess ađ Jesús gekk um í musterinu og Múhameđ steig til himna frá rústum ţess, eftir ađ hann hafđi persónulega myrt ţúsundir gyđinga.

Ţessi frumstćđa afneitun "leiđtoga palestínuarba" lýsir ţví nokkuđ vel sem Abbas vill. Hann langar ekki í friđ, hann vill ekki viđurkenna Ísrael. Hann vill berjast og nú ćtla allri einfeldningarnir á Vesturlöndum og öfgamenn á međal múslíma ađ taka ţátt í slátruninni á gyđingum sem Hitler tókst ekki. HVENĆR MUN MORĐĆĐI MÚSLÍMA og KRISTINNA EINFELDNINGA LINNA?

Sjáiđ hér hverniđ Abbas og Hanieh hjá Hamas skemmtu sér nýlega viđ opnun veitingarstađar á Gaza. Eru ţetta ekki erkióvinir??? Nei, ţađ er alltaf veriđ ađ ljúga ađ ykkur. Ţetta eru perluvinir og markmiđ ţeirra er sameiginlegt: Ađ útrýma Ísraelsríki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta mál fer ađ verđa ţađ vandrćđalegasta. Einrćđisríkin sem eru ţarna í kringum Ísrael hafa veriđ ađ murrka lífiđ úr sínum eigin borgurum, fyrir ţađ eitt ađ mótmćla. Ísrael er síđan eina lýđrćđisríkiđ á ţessu svćđi, sem hefur ţurft ađ ţola 2 innrásir frá ţessum sömu ađilum.

Ţú virđist vera "sérfrćđingur" í ţessum málum, en er ţađ ekki rétt ađ á ţessu svćđi var töluvert mikiđ af kristnu fólki, auk ţá palestínumanna, araba o.fl.

Eru kristnir menn ekki mestu "tapararnir" á ţessu svćđi(ţ.e. sem menn kalla Palestínu), ţ.e. ţeim hefur fćkkađ mest. Sá ţetta í grein í National Geographic, minnir mig. Allavega ţađ voru allra ţjóđa kvikindi sem bjuggu ţarna á 19.öldinni. Síđasta ríkiđ til ađ vera viđ lýđi var Ottóman-ríkiđ, eki satt?

Samt merkilegt ađ fólk sem kennir sig viđ friđ styđji gagnrýnislaust viđ bakiđ á Palestínumönnum(les: sé alltaf tilbúiđ ađ ganga yfir Ísrael).

Ég held ađ ţetta sé ekki beint gyđingahatur, heldur er ţetta einhver ímynduđ átakalína(ţví miđur), hjá ţessu fólki, svona til ađ slá sér á brjóst öđru hverju. Ţađ fattar bara ekki ađ svona rugl, leiđir bara til ófriđar. Síđan eru ţau náttúrulega óbeint ađ styđja viđ bakiđ á ţessum einrćđisstjórnum ţarna.

...tilgangurinn virđist ALLTAF helga međaliđ hjá ţessum ađilum.....virkilega sorglegt.

Er ég of harđur ađ útlista ţetta svona?

Mađur hefur frá barnsaldri heyrt um átkök á ţessu svćđi, og var svona á báđum áttum. Samúđin sveiflađist svona á milli, en ţegar mađur kynnir sér málin, ţá finnst manni stundum mikiđ skilningsleysi ríkja um ađstćđur Ísraels.

Gunnar G. (IP-tala skráđ) 24.9.2011 kl. 15:52

2 identicon

Af hverju er svona oft talađ um ţetta sem "Jewish state" en ekki bara "State of Israel"? Frá hverjum er ţađ komiđ?

Björn (IP-tala skráđ) 25.9.2011 kl. 10:07

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Björn, what state are you in?

FORNLEIFUR, 25.9.2011 kl. 11:31

4 identicon

Allavega ekki "Christian state", meistari FORNLEIFUR!

Björn (IP-tala skráđ) 25.9.2011 kl. 14:35

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hvađ er nú Fornleifur karlinn ađ blanda sér í ţađ sem hann veit ekkert um.

Björn, kristnir menn eru ekki ofsóttir í Ísrael og mega vera ţar ađ vild. Ţađ er nú ekki hćgt ađ segja um nágrannabyggđir Ísraelsríkis, ríkis gyđinga. Á Gaza og Vesturbakkanum hafa kristnir menn klagađ sáran yfir örlögum sínum. En ţeim er ţó enn ekki bannađ ađ vera ţar í nafni palestínsk Apartheids.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2011 kl. 16:04

6 identicon

Takk Vilhjálmur. 

Ţetta er nú allt í lagi punktur hjá honum Fornleifi, ég bjóst alveg viđ svona ábendingu um ađ ég byggi í kristnu ríki.

Ţađ sem ég er meira ađ spá í er hvort ţađ sé ekki eitt pínulítiđ framfaraskref ađ hćtta bara ađ tala um "ríki og land gyđinga" heldur tala bara um Ísraelríki. Ég veit alveg ađ Ísraelríki var úthlutađ ákveđnum hópi á sínum tíma, einstaklingarnir líklega mis trúađir eins og gengur og gerist. Svo hefur mikiđ vatn runniđ til sjávar síđan.

Á Íslandi tölum viđ bara um Ísrael eđa Ísraelríki, almenningur talar aldrei um Gyđingaríkiđ eđa ríki gyđinga. Ég tengi Ísraela ekki beint viđ gyđinga í daglegri hugsun, svona svipađ og ég tengi Spánverja ekki beint viđ kaţólikka.

Ţess vegna var ég ađ spá í hvort ţađ ađ tala um "Jewish state" vćri komiđ frá andstćđingum Ísraelríkis m.a. til ađ auđvelda ađskilnađ í formi trúarbragđa og auđvelda ţađ ađ ala á trúarbragđahatri.

Björn (IP-tala skráđ) 25.9.2011 kl. 18:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband