Leita í fréttum mbl.is

Hollendingar vilja Íslendinga á gullvagninn

Hollenski gullvagninn
 

Nokkur umrćđa fer nú fram í Hollandi, ţar sem ýmsum pólitísk rétthugsandi ţingmönnum fer fyrir brjóstiđ ađ drottning lands ţeirra aki á hverju ári í viđhafnarkeyrslu um götur den Haag í gullvagni međ dónalegum myndum eins og ţeim sem hér sjást ađ ofan. Ţćr sýna nýlendustefnu Hollendinga á klámfenginn hátt og viljuga ţrćla ţeirra fyrr á tímum.

Málamiđlatillaga er komin fram í hollenska ţinginu. Menn vilja myndir af Icesave-Íslendingum á vagninn í stađ kakóţrćla og plantekruambátta fyrri tíma. Spurningin er bara, hvort myndin á ađ vera af bankamönnum, sendiherrum og ráđherrum, sem Hollendingar höfđu samskipti viđ, eđa af sauđsaklausum lýđnum á Íslandi. Máliđ hefur veriđ boriđ undir Beatrix drottningu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessi mynd fyrir ofan er vissulega óviđeigandi en ekki er hún dónaleg eđa klámfengin.

Elías (IP-tala skráđ) 17.9.2011 kl. 11:59

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Elli, Segđu "Vinstri Grćnum" Niđurlendingum og rétthugsandi vinum ţínum í Hollandi ţađ, ţeir eru ađ vćla yfir vagninum og telja óviđeigandi fyrir drottninguna ađ aka í honum međ svona myndum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.9.2011 kl. 06:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband