Leita í fréttum mbl.is

Hann er á Langanesi

 Stiller á Langanesi

Íslandsvinurinn Ben Stiller er nú á Langanesi. Á facebook-síđu sinni birtir hann mynd af sér ţar sem hann er ađ fara í sjóinn. Stiller er mikiđ gefinn fyrir showböđ.

Fyrr í dag borđađi Stiller hvalkjöt í samstöđu viđ Íslendinga. Nú er hann á leiđ til Grímsstađa á Fjöllum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvi Rúnar Einarsson

Ef betur gáđ  tel ég ađ fjall ţađ,sem er á miđri myndinni Gunnólfsvíkurfjall.Ţađ segir okkur ađ Langanes er áframhald í til hćgri frá ţví.Niđurstađan er ţví sú ađ Ben Stiller er í fjörunni viđ Bakkafjarđarkauptún.

Ingvi Rúnar Einarsson, 16.9.2011 kl. 17:23

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ingvi Rúnar, Stiller segir ekki ađ hann hafi veriđ ađ fara í sjóinn á Langanesi. Hann fór í sjóinn og svo var hann á Langanesi, ef ég skil hann rétt. Kannski hefur hann synt. 

En ég tek orđ ţín fyrir ađ ţetta sé Bakkafjarđarkauptún og Gunnólfsvíkurfjall í bakgrunninum. Spurningin er bara hvort Stiller viti ţađ?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.9.2011 kl. 17:56

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Ef Stiller hefđi vita ţađ ţá hefđi hann eflaust drekkt sér en hann vissi ţađ ekki og lifir en.

Rauđa Ljóniđ, 17.9.2011 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband