Leita í fréttum mbl.is

Sannleikurinn um Huang Nubo á Fjöllum

  huang-nubo

"Face it, Iceland. You need the cash, and this guy has it."

Já, svona lýkur merkilegri grein um fyrirhuguđ kaup kínverska Fjallaskáldsins Huang Nubos á íslensku landi. Finna má greinina á Shanghaiist.com. Íslendingar hafa ekki ráđ á öđru, samkvćmt kínverskum fréttamiđli á ensku, en ađ selja Huang Nubo land.

En er ekki Huang Nubo sami mađurinn sem fyrir nokkrum árum síđan gat ekki borgađ fyrir bíl undir auđmannsrassgatiđ á sjálfum sér, svo Hjörleifur Sveinbjörnsson eiginmađur Ingibjörgu Öryggisráđs Gísladóttur, sem hefur lengi veriđ í slagtogi viđ Huang á Norđur- og Suđurpólunum, tók jeppa utanríkisráđuneytis traustataki (reyndar međ leyfi Össurar Skarphéđinssonar ráđherra) til ađ aka fjárfestinum Huang um landiđ til ađ sýna honum íslenska náttúru? Afhenti Hjörleifur síđan bílinn óţveginn í ráđuneytiđ. Hjörleifur er nefnilega refur eins og Huang Nubo, ţ.e.a.s. heimskautarefur. Sjá hér.

ARctic Fox Logo smaller2 copy

Huang er fćddur 1956 í borginni Lanzhou í Miđkína, og er kynntur til sögunnar sem fyrrverandi starfsmađur "Central Propaganda Department Official Affair and Bureau of foreign propaganda". Hann vann síđan sem "the Director and the Department of party member" og einnig hjá Ministry of Construction (1981-1990). 1990 fer hann í, eins og hann segir sjálfur frá á svo ljóđrćnni en algjörlega óskiljanegri ensku: "The Previous positions are standing vice president of China City Publishing House which belongs to the ssociation and the Vice Secretary-General of China Association of Mayors.The incumbent President Assistant". Ég vona ađ menn lái mér ţađ ekki, ţegar ég held ađ ţađ sé eitthvađ mikiđ ađ í ćvisögu Huang Nubos.

En eftir vel unnin, en óskiljanleg, störf, er ţađ ađ hann setur á laggirnar Beijing Zhongkun Investment Group Co., Ltd áriđ 1995 (sem reyndar hét ţá Zhongdian) og verđur fljótlega forríkur. Upplýst er, ađ Íslandsvinurinn Huang Nugo sé nú í 161 sćti yfir ríkustu menn Kína samkvćmt Forbes og sé góđur fyrir 890 milljónir dollara. Greinilegt er ţví á öllu, ađ hann hefur fengiđ frekar há laun í áróđursráđuneytinu. Hann var reyndar í 36 sćti Forbes listans fyrir ofurríka í Kína áriđ 2006. Hann gat ţví hćglega borgađ fyrir ráđuneytisbílinn á Íslandi. Mađur veit ţó aldrei, kannski hefur Hjörleifur eđa Össur ţurft ađ borga bensíniđ?

Ţó svo ađ Huang Nubo sé bćđi yfirlýst ljóđskáld, Suđur- og Norđurskautsfari og öfgafullur náttúruverndarsinni, ţá vantar ađ fylla út í ýmsar eyđur í lífshlaupi hans. Gaman vćri ađ fá frá honum kvćđi um hvernig mađur verđur forríkur í áróđursráđuneyti Kína? Hvernig er hćgt ađ taka mann alvarlega, sem ekki upplýsir hvernig honum hefur tekist ađ vera í svo góđum álnum án ţess ađ geta lýst ţví sem hann gerđi á ţolanlegri ensku.

Sjáiđ ţiđ ekki, ađ ţetta er ekkert annađ kínverskur útrásarvíkingur, fyrrverandi öđlingur úr innsta koppi Kommúnistaflokks Kína, sem nú er örugglega "krati", sem býr í loftkastala og sem hrifsađ hefur til sín og arđrćnt vegna góđra samband í blóđrauđu kínverska kerfinu?

Og hér sjáiđ ţiđ hvernig ljóđrćni umhverfissinninn og pólfarinn Huang Nubo hefur komist í álnir. Fyrirtćki hans hét áđur Zhongdian, nú heitir ţađ Zhongkun:

"Many of China's most famous tourist sites are managed by politically-connected business like Beijing Zhongdian Investment Corp, which earned by more than $600 million in 2006 running sites such as Hongchun in Anhui Province and Zhongdian near Tibet in Yunnan. The company is notorious for cheating villagers whose land is developed for tourism and giving them very little of the hefty admission fees they charge tourists. The sites themselves are often developing in a way that is ugly and not culturally sensitive. Beijing Zhondian is controlled by Huang Nubo, a former Communist Party Propaganda department section chief. He is said to worth over $500 million."

Finniđ ţiđ nú ţefinn af gráđuga, rauđa refnum? Lesiđ meira um arđrán fyrirmyndaflokksfélagans, skáldsins og umhverfisverndunarsinnans Huang Nubo í Kína hér:

Svariđ viđ áskorun www.shanghaiist.com hlýtur ađ mínu mati ađ vera eftirfarandi:

Face it, Iceland, you need to know much more about this Huang guy, and where he got his cash from, before you sell him anything.

Og svo er baráttan fyrir mannréttindum í Kína reyndar miklu fallegri en einhver kínverskur túristakofi á afdalabýli á Íslandi. Huang vćri best á ţví ađ hunskast heim til sín og gera vel viđ ţá sem hann hefur stoliđ frá í sínu heimalandi, áđur en hann reisir rćningjabćli sitt í íslenskri afdalabyggđ. Síđan vćri réttast ađ rannsaka ađild íslenskra diplómata ađ ţessu ćvintýri Haung Nubos.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ er hjartnćmt ađ sjá hvernig Pressan lýsir Huang:

Varđ ungur munađarlaus

Huang Nubo er um margt áhugaverđur einstaklingur. Ţekktur er áhugi hans á útivist og hefur hann klifrađ hćstu tindana í hverri heimsálfu fyrir sig. Ţá hefur hann gengiđ bćđi á norđur- og suđurpólinn. Norđurpólinn gekk hann einmitt međ góđvinum sínum Hjörleifi Sveinbirnssyni og Ragnari Baldurssyni, en ţeir voru saman viđ nám í Peking háskóla á 8. áratugnum. Hjörleifur hefur ásamt Halldóri talađ máli Nubos hér á landi.

Í umsögn á vefsíđunni ideamarketers.com um Nubo segir ađ hann líti frekar á sig sem skáld fremur en viđskiptamann. Hann hafi veriđ međlimur í Kommúnistaflokknum og starfađ á vegum stjórnvalda fram yfir ţrítugsaldur, en ţá hafi hann snúiđ sér ađ rekstri Zhongkun sem nú er orđiđ stórveldi í ferđaţjónustu og fasteignaviđskiptum.

En líf Nubos hefur síđur en svo veriđ dans á rósum, ađ ţví er segir í umsögninni. Fađir hans lést í menninarbyltingunni ţegar Nubo var mjög ungur ađ árum. Móđir hans lést síđan í gassprengingu ţegar hann var 10 ára gamall. Ţá mun eiginkona hans hafa fariđ frá honum og bestu vinir hans stungiđ hann í bakiđ. Ţetta hafi orđiđ til ţess ađ hann hafi misst trúna á mannkyniđ. Eins og haft er eftir honum sjálfum:

"Minningin er eitur og mađur verđur sćrđur, ég fć mig sjaldan til ađ hugsa um fortíđina"

 Er ţetta sami mađurinn sem hćgt er ađ lesa um í fćrslu minni?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.8.2011 kl. 16:04

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér ţínar athyglisverđu rannsóknir um máliđ, Vilhjálmur. Vissi ekkert af ţessu fyrr en nú, en lenti rétt áđan úti í bć í alllöngu símaviđtali í beinni viđ strákana í Harmageddon-ţćttinum á X-inu (held ég), og ţeir höfđu einmitt samband viđ mig vegna allnokkurs innleggs um ţetta kínverska Grímsstađamál í ţćtti Péturs Gunnlaugssonar snemma á 11. tímanum í morgun. Ég tek ţar m.a. undir sjónarmiđ Ögmundar Jónassonar annars vegar og Financial Times hins vegar, eins og ég geri í ţessari blogggrein minni um máliđ í dag: Sókn Kínverjans á Norđur-Ísland vekur athygli heimsblađs sem sér ţetta sem strategíska sókn Kína sjálfs inn í Norđur-Atlantshaf.

Menn eru oft fljótir ađ grípa eitthvađ á lofti, og t.d. reyndu strákarnir í Harmageddon ađ sćkja hart ađ mínum varúđarsjónarmiđum og gerđu mikiđ úr gildi ţessara áćtlana fyrir atvinnulíf hér o.s.frv. og höfđuđu til ţess, ađ Kína hefđi ekki stundađ útţenslustefnu! -- jafnvel eftir ađ ég ítrekađ benti ţeim á Tíbet-yfirgang ţeirra -- og einnig varđ ég ađ benda ţeim á hryllileg mannréttindabrot yfirvalda gagnvart kínverskum borgurum (ekki sízt fólki í Falun Gong; hefđi getađ bćtt páfatrúum kaţólikkum viđ m.m.), og ég benti á yfirgang ţeirra í Gula hafinu eđa Suđur-Kínahafi vegna eyjar sem ţeir reyna ţar ađ ná frá Filippseyingum.

Ţeir ítrekuđu mikiđ, hve jákvćđur náungi ţetta vćri, umhverfisverndarsinni o.s.frv., og ađ burtséđ frá kínverska kommúnistaflokknum, sem hann gćti ţess vegna veriđ genginn úr, gćti hann veriđ hinn ágćtasti fyrir okkur. En í sjálfu sér vita ţeir ekki einu sinni, hvort ţađ er hann sem stendur fyrir ţessu, hann er máske einungis verkfćri einhverra annarra meira ráđandi um allt ţetta, en valinn í ţađ líklega vegna ţess ađ hann kemur vel fyrir, á ađ líta út sem sjálfstćđur kaupsýslumađur (harla vafasamt raunar međ hliđsjón af uppl. ţínum hér ofar) -- eđa eins og ég sagđi: hann er eflaust góđur PR-mađur í 4. veldi, en ţađ er sennilega ţess vegna sem hann hentar í ţetta, en rćđur engu sjálfur ...

Já, viđ eigum efahyggjuna sameiginlega, fornleifafrćđingur minn.

PS. Og nú er veriđ ađ fjalla (áfram) um máliđ á Rás 2.

Jón Valur Jensson, 30.8.2011 kl. 17:04

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Pétur á Útvarpi Sögu lét innhringjara ţar á eftir mér hringla svo í sér, ađ hann var sjálfur farinn ađ stinga upp á ţví, ađ í stađ ţess ađ selja Huang Grímsstađi fengi hann ţá á leigu -- til SEXTÍU ára! Greinilega ćtlar hann manninum ađ verđa langlífur -- 115 ára!

Jón Valur Jensson, 30.8.2011 kl. 17:08

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Viđ eigum eđlilega efahyggju, rökhugsun og efasemi sameiginlega, sem eru eiginleikar sem fleiri Íslendingar mćttu tileinka sér. Ţá vantađi hjá ţjóđinni ţegar peningar byrjuđu ađ spretta í íslenskum bönkum og fólk trúđi ţví ađ bankadrengirnir okkar vćru töframenn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.8.2011 kl. 17:27

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Rétt. --En á Rás 2 var núna viđtal viđ Ingjald Hannibalsson, sem var mjög hlynntur fjárfestingu Huangs og virtist ekki hafa neinar efasemdir -- og hafđi mjög á orđi, ađ hann vćri "Íslandsvinur", taldi ţađ ráđa miklu um ástćđur hans! En hvađ er ţessi mađur ađ sćkja til Íslands, mađur sem halda mćtti ađ vćri á fullu ađ grćđa peninga? Og hvers vegna ađ fjárfesta í einhverju sem borgar sig í fyrsta lagi eftir áratugi?

Já, Íslendingar eru oft auđblekktir af ytri ásýnd hlutanna ...

Jón Valur Jensson, 30.8.2011 kl. 17:31

6 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţađ er enginn vafi á ađ lífshlaup mannsins er ađ stórum hluta skáldskapur. En, ég er samt til í ađ íhuga ađ heimila ţessa fjárfestingu - - međ ímsum skilyrđum sem ég fjalla um á mínu bloggi.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 30.8.2011 kl. 17:33

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Einar Björn, ég veit ekki Einar Björn. Skilyrđin verđa ađ vera mjög hörđ, og ţá held ég ađ ţetta mál sé ekki meira til umrćđu fyrir Huang blessađan, og leitar hann ţá međ húmanisma sínum og "náttúrverndarstefnu" á önnur miđ, ţar sem hann getur grćtt meira og skjallađ fólk betur en Íslendinga, en ţađ fer ţá ađ fjúka í flest skjól.

Ţetta lyktar allt af lakkríssölu eđa selpylsusölunni frá Grćnlandi til Kína forđum. Einn stór jók, einsog Kratarnir sem heillast af svona ćvintýramönnum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.8.2011 kl. 18:13

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţér var treystandi til ađ hafa upp á hinum rétta Huang Nubo, Vilhjálmur. Hafđu ţökk fyrir.

Ţađ var jafnframt borđleggjandi ađ Samfylkingin myndi fylkja sér um ţetta áróđursathafnaskáld sem grćtt hefur á tá og fingri á eymd landa sinna. Jafn borđleggjandi og ađ Bingi félli flatur fyrir munađarleysingjanum međ hnífasettiđ í bakinu.

Mér sýndist Financial Times hafa lesiđ hann rétt og nú stađfestir ţú ţá skođun mína.

Ragnhildur Kolka, 30.8.2011 kl. 20:21

9 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

ţessi Hunangs Núbó sem segir fá á Sjanghćsjitt er greinilega hćttulegur og stelsjúkur kommi. Ţađ var flott hjá ţér Villi ađ fletta ofanaf honum áđur en hann stelur öllum ţjóđargersemunum.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 30.8.2011 kl. 21:30

10 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.8.2011 kl. 18:13

Viđ skulum ekki reisa skrattann á vegginn. Ţegar bankarnir veltu ţúsundum ma.kr. gátu ţeir keypt allt Ísland. Ţessi mađur skv. FT.com á cirka 100ma.kr. sbr. ţjóđarframleiđslu Ísl. upp á 1.600ma.kr. cirka. Stćrđin á verkinu er á bilinu 10-20ma.kr. Ţetta eru ekki slíkar upphćđir, ađ ţćr ćttu ađ sliga kerfiđ hér. Gera alla blind af peningaglýjunni.

Ţađ er hćgt ađ vera of skeptískur. Ég útskýri annars í minni fćrslu -  Á ađ heimila Huang Nubo ađ kaupa Grímsstađi á Fjöllum? - hvernig ég vill nálgast máliđ, ţ.e. hvađa skilyrđi.

Ég held ađ viđ ţurfum ekki ađ setja einhverja afarkosti, en vel íhuguđ skilyrđi sbr. ţau sem ég nefni sem hugsanlega möguleika, ćttu ađ gera ţessa framkv. ađ kosti, sem sé óhćtt ađ taka.

Ég held ađ viđ getum snúiđ út úr málinu ţannig ađ viđ grćđum á kínverjum, beitum einfaldlega ţeirra ađferđum - tökum eins og ég kalla ţađ, blađsíđu ađ láni frá ţeim sjálfum.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 30.8.2011 kl. 23:07

11 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.8.2011 kl. 18:13

Ég bćti ţví viđ, ađ ţćr ađferđir sem ţú lýstir - komu mér ekkert á óvart. Ég veit vel, hvernig kínv. fyrirtćki vinna.

En ég tel ţetta samt, áhćttunnar virđi. Međ réttum skilyrđum.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 30.8.2011 kl. 23:10

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

En Einar Björn, ţetta er greinilega mjög dularfullur náungi. Fyrst er hann starfandi lengi vel í áróđursmálaráđuneyti Kína og svo í uppbyggingar-ráđuneyti ţar. Ţetta er nú ekki auđfarin leiđ fyrir menn til ađ verđa forríkir, eins og Vilhjálmur segir. Hann á ađ vera 36. ríkasti mađur Kína, ađ eiga "skv. FT.com ... cirka 100 milljarđa króna".

Međan menn eru međ viđtökur sínar á ţeim nótunum, ađ ţetta sé svo jákvćđur mađur, sem bjóđi af sér góđan ţokka (gerđi Björgólfur Thór ţađ ekki líka?), ţá er nú lágmark, ađ gera verđi grein fyrir ţví, hvernig honum tókst á örfáum árum frá 1995 ađ verđa forríkur.

Ég tel allt benda til, ađ hann sé í ţessu verkfćri útrásar- og áróđurs-ráđamanna kínverska ríkisins -- ekki valinn af ţví, ađ hann hafi sýnt yfirburđahćfileika sem atvinnurekandi, heldur einmitt faliđ á hendur stórfé frá ríkinu, af ţví ađ hann hafi sýnt öđrum kerfiskörlum verulega hćfileika sína í áróđurs- og útbreiđslumálum og í ţví ađ selja mönnum hvađa líklegheitapakka sem er, t.d. í krafti einhverrar PR-mennsku um ađ hann sé svo áhugaverđur sem "athafnasamur umhverfisverndarsinni", "Íslandsvinur" og ljóđskáld.

Hér vrđa menn ađ stíga varlega til jarđar.

Jón Valur Jensson, 31.8.2011 kl. 00:14

13 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jón - ég veit vel, ađ hann hefur veriđ ađ nýta sambönd innan flokksins, til ađ koma ár sinni fyrir borđ. Ég tel ađ auki, ađ hann hafi sennilega veriđ njósnari ţ.e. settur inn af kínv. stjv. í herbergiđ hans Hjörleifs Sveinbjörnssonar, ţ.e. hans vera hafi ekki veriđ tilviljun. En, ég veit ţađ allt saman, ţegar ég álykta ađ viđ eigum sennilega ađ heimila ţetta.

Viđ eigum sannarlega ekki ađ ganga blindandi til viđskipta v. kínverja, heldur skv. fullri vitneskju um ađ hverjir ţeir eru. 

Ţess vegna auđvitađ, legg ég til ströng skilyrđi.

Ég er ekki ađ leggja til neinn sofandahátt.

Spurningin er eiginlega kalt hagsmunamat - viljum viđ kínv. fjárfestingu? En viđ vitum, ađ slíkir ađilar verđa alltaf einhver handbendi flokksins. Ţađ á alltaf ađ taka ţví sem gefnu. Vinna út frá ţví - ađ sjálfsögđu, einmitt ţess vegna - ţarf ađ ganga tryggilega frá ţví, ađ ţađ verđi aldrei stór fj. kínv. starfsm. hér.

Ţađ verđur algert lykilatriđi ađ passa ţađ. Ef ţađ kemur í ljós, ađ EES regluramminn er svo víđur, ađ ekki er unnt - ađ takmarka fj. kínv. starfsmanna - - ok, ţá ţarf ađ koma í veg fyrir slíkar frmakv.

Ţar til ađ viđ höfum hćtt í EES - a.m.k.

En ég vil, beita kínv. eigin međölum - - ţ.e. innan Kína ţurfa erlend fyrirtćki alltaf ađ stofna samstarfsfyrirtćki, í 51% eigu kínv. ađila. Ţetta hafa ţeir notađ til ađ rćna í reynd tćkni af fj. evr. fyrirtćkja. En, ég vil ađ viđ krefjumst sambćrilegs ţ.e. ađ kinv. ađilar ţurfi ađ stofna til samstarf fyrirtćkis v. innlendann ađila.

Svo ţarf ađ setja mjög strangar reglur um fj. kínv. starfsm. sem hlutfall heildar fj. starfsm.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 31.8.2011 kl. 00:58

14 identicon

Eđalkratar allra landa sameinist!

Retinus Roux (IP-tala skráđ) 31.8.2011 kl. 11:27

15 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Lét ţessa athugasemd falla á Silfurs Egils: Sjá http://silfuregils.eyjan.is/2011/08/31/kinaskak/#comment-251719

Ţetta er nú meira vćlukjaftćđiđ í ţér, Egill Helgason, sem venjulega er svo annt um mannréttindi í Kína og alls stađar, ađ mađur gćti nćstum haldiđ ađ ţú vćri stóri bróđir Jesús.

Ţegar mađur, sem hefur matađ krókinn í kínverska ţjóđfélaginu á glćpsamlegan hátt, eins og Huang Nubo, stoliđ í gegnum partíapparatiđ og orđiđ milljarđamćringur á svindli, kemur til Íslands, er allt í himnalagi. Viđ eigum ađ taka viđ drulludela úr innsta kjarna forréttindaelítu  Kínverska Kommúnistaflokknum sem einhverri ţjóđhetju; manni, sem leyft hefur veriđ ađ arđrćna of féfletta almúgafólk í Kína, um leiđ og hann yrkir vćmin ljóđ. Er slíkur erindreki mannréttindabrota virkilega aufúsugestur hinn sannheilögu á Íslandi? Er virkilega litiđ á slíkan mann sem ţjóđarhetju sem geti reist viđ efnahag landsins?

Egill er greinilega ekki samkvćmur sjálfum sér varđandi Kína? Ţađ er stigsmunur á svínaríinu eins og fyrir hrun á Íslandi.

Hér hrópa menn örugglega "'Útlendingahatur", en ćttu í stađinn ađ hrópa viđvörunarorđin "Krataklíka", ţví Huang er hér á vegum fallerađs draumórafólks úr Samfylkingunni sem hékk utan í útrásarliđinu, sem telur nú ađ ţađ sé allt í lagi ađ sparka í varnarlaus Kínverja, milljónum saman, ef afraksturinn fer bar í vođa fínt hótel uppi  á örćfum, ţar sem enginn Íslendingur mun hafa ráđ á ađ dvelja. Ţetta gíruga fólk, sem vildi Ísland í Öryggisráđiđ og bađ Assad Sýrlandsforseta og jafnvel Ghadaffi um stuđning til ţess, vill nú bjarga Íslandi međ illa fengnum milljörđum Huangs, međan ţađ pússar gloríuna og samkjaftar ekki um mannréttindi. En mannréttindi ţeirra sem Huang hefur féflett í Kína og annars stađar er auđvitađ ekki til umrćđu hjá hinum háheilögu í Samfylkingunni, sem á hátíđisdögum vökna um augun út af minningunni um fjöldamorđin á Tiananmen torgi.

Nei, Egill Helgason, enginn er ađ tala um gulu hćttuna. Flest fólk, sem ekki er enn í útrásargírnum og loftkastalabyggingum, vill ekki ekki skítuga peninga manns sem hefur nćrst  vel á sérleifi frá kommúnistaflokknum til ađ arđrćna sína eigin ţjóđ í landi ţar sem mannréttindi eru fótum trođin af útvöldum félögum í flokknum.

Lestu fćrslu mína um "Sannleikann um Huang Nubo"  http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1187781/ , sem ţiđ á Eyjunni gátuđ ekki fundiđ.

Farđu til Kína og talađu viđ fólkiđ sem Huang hefur stoliđ frá og snuđađ!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.8.2011 kl. 12:01

16 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Flott hjá ţér, nafni, eins og svo oft áđur. Kínverji ţessi var háttsettur í „lygamálaráđuneyti“ landsins, eins konar Göbbels áđur en hann fór ađ féfletta almúgann. Vel ađ merkja er alveg öruggt ađ honum var kyrfilega komiđ fyrir í herbergi Hjörleifs sem njósara á vegum stjórnvalda og hefur áreiđanlega stađiđ sig vel, annars vćri hann ekki svona háttsettur. En eins og viđ er ađ búast gleypa aularnir í Samfó viđ ţessu eins og öđru. Sumt fólk er ţannig af guđi gert ađ ţađ lćtur alltaf plata sig. Hér er um ađ rćđa ţrjár tegundir af kommúnistum. Í fyrsta lagi eru Kínverjarnir sjálfir, međ sigurbros á vör, svo VG- bolsévíkarnir, sem  frođufella ađ vísu. Mensévíkarnir í Samfó slefa hins vegar, sem er miklu verra. Geđveiki má lćkna, heimsku ekki.

Vilhjálmur Eyţórsson, 31.8.2011 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband