Leita í fréttum mbl.is

KZ IKEA - Etwas neues ?

Mein Kamprad

 

Nú eru komnar fram í Svíţjóđ frekari upplýsingar um ađ stofnandi IKEA, Ingvar Kamprad, hafi veriđ í sćnska nasistaflokknum Svensk Socialsistisk Samling (SSS), og hafi stutt illrćmda sćnska nasista sem hjálpuđu stríđsglćpamönnum ađ flýja réttvísina međ ţví ađ fela ţá og smygla ţeim gegnum Svíţjóđ. Einn slíkur kom til Íslands.

Fréttamađur á Sćnska Sjónvarpinu SVT, Elisabeth Ĺsbrink, var ađ rannsaka vináttu Ingvars Kamprads viđ gyđingadrenginn Otto Ullmann sem flýđi til Svíţjóđar frá Vínarborg. En viđ rannsókn hennar, sem nú er komin út á bók, uppgötvađi hún áđur óţekktar upplýsingar um fortíđ Kamprads sem nasista. Sjá hér.

Per Heggenes talsmađur Kamprads sagđi fréttamönnum á Associated Press í gćr, ađ Kamprad hefđi ekki fyrr en nú vitađ um skýrslur sćnsku lögreglunnar, sem fylgdist međ Kamprad á stríđsárunum. Heggenes bćtti ţví víđ Kamprad liti á ţátttöku sína í nasistaflokknum sem "stćrstu mistök" lífs síns.

Ekki kćmi mér á óvart ef IKEA-konseptiđ sé ađ einhverju leyti byggt á fangabúđum nasista. Ég get ţó ekki gefiđ 5 ára ábyrgđ á ţessum grun mínum. En Kamprad lćkkar örugglega verđiđ á pylsum, ís og Dalahestum í kjölfariđ á ţessum fréttum af fortíđ sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband