Leita í fréttum mbl.is

Hinn bitri sannleikur um sykurinn

 

Hlustiđ á erindi barnalćknisins Robert H. Lustig (sem einnig er hćgt ađ sjá hér), sérstaklega ef ţiđ trúiđ ţví enn ađ ţarmaskolun og stólpípur Jónínu á Krossinum séu allra meina bót eđa eruđ enn á Atkins kúrnum, sem er ágćtur fyrir fólk sem stundar sjálfsblekkingu og sjálfsmeđaumkvun. Kolvetnisrík fćđa er ekki óholl ef kolvetniđ er náttúrulegt og fćđan inniheldur trefjar. Ţađ er hins vegar vissar unnar sykurtegundir sem eru ađal skúrkurinn.

Styđjum íslenskan iđnađ, en bara ekki gosdrykkja- og sykurríka framleiđslu, eđa fyrirtćki sem selja svokallađ heilsufćđi, sem oft er fullt af hćttulegri fitu, sykurefnum og öđru ólyfjan (t.d. hnetusmjör án innihaldslýsingar sem flutt er inn af einni heilsumadömmunni á Íslandi). Slíkur iđnađur drepur nefnilega á endanum fleiri Íslendinga en 10 álver. Ţađ er auđvitađ eitthvađ mikiđ ađ í landi ţar sem framleiđendur sushis taka upp á ţeim dómadags ósóma ađ setja rjómaost í maki-rúllur og ţar sem fólk skolar slíkum afbökunum á annars heilsusamlegu fćđi niđur međ ógrynninu öllu af Coka Cola.

Kannski verđur ekki mikiđ eftir ađ borđa miđađ viđ úrvali í íslenskum verslunum, ef menn ćtla ađ forđast hćttulegan sykur, en ţađ er vel hćgt ađ narta í epli, borđa harđfisk, rófur og kál - nema ađ tennurnar séu orđnar rotnar af öllum sykrinum.

Ef yfirvöld lćkkuđu toll matvöru og hráefni á matvöru sem innihéldu engan frúktósa, og ţeirrar matvöru sem innihéldi ríkulegt magn trefja, myndu fituvandamáliđ hverfa ađ einhverju leiti. Ţađ er auđvitađ erfitt ađ lifa í landi ţar sem sömu tollar eru settir á ávexti og grćnmeti og á morđsykurinn í alls kyns söfum sem eru stundum jafnhćttulegir og kókiđ og appelsíniđ. Ef  ţiđ gefiđ börnunum ykkar páskaegg, íslenskt súkkulađi (sem ógeđslega lélegt og hćttulegt gervisúkkulađi og er mest súkkulađifita), eđa bara jógúrt sem er yfirfullt ađ hćttulegum sykri, eruđ ţiđ hćgt og bítandi ađ gera ţau ađ sjúklingum.

Ţeir sem dćla sykri í mat, sér í lagi iđnađarframleiddann frúktósa, eru nefnilega ađ myrđa fólk. Hćttiđ ađ drekka gos og djús, eđa borđa morgunkorn sem eru full ţessu eitri, ţó ţađ komi sjaldnast greinilega fram á umbúđunum.

Ţađ er sér í lagi frúktósi sem er ađalskúrkurinn. Íslendingar hafa lengi notađ fćđu sem inniheldur mikinn fruktósa sem huggunarefni í skammdeginu, ef ţeir hafa ekki veriđ á enn sterkara eitri til ađ slá á deyfđina eđa ţunglyndiđ. Allir megrunarkúrar hafa bara ekki virkađ, ţví ađalskúrkurinn, sykur, var notađur til ađ hugga sig, ţegar reynt var ađ skera á fituna. Inntaka D vítamíns, magnesíums og kalks minnkar strax ţessa sykurţörf. Byrjiđ strax í dag, auđvitađ međ nćgri líkamlegri hreyfingu.  En hugafarsbreyting er hins vegar best. Hćttiđ ađ drekka gos og sykurríka fćđu í dag og látiđ börnin drekka vatn og hćttiđ ađ kaupa endalausar dollur af "jógúrt"drullu og ís og ţiđ munuđ finna muninn eftir viku.

Jćja, nú verđ ég ađ fara ađ hlaupa Errm aka í rćktina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bíddu nú hćgur, eru einhverjir enn svo vitlausir ađ trúa ţví ađ ţarmaskolun Jónínu Ben sé eitthvađ vitrćnt.. ha?
Hvađ međ blessanir frá Gunnari Á krossinum, eru virkilega einhverjir í ţví í dag?
Ef svo er ţá hljóta ţađ ađ vera vanvitar og yfirvöld verđa ađ grýpa inn í svo ţau skötuhjú féfletti nú ekki ţetta vesalings fólk meira en komiđ er

DoctorE (IP-tala skráđ) 19.8.2011 kl. 08:39

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

DoktorE ţú ert greinilega í sykursjokki? Of mikiđ Cherioos í morgun? Nema ađ ţú sért búsettur í Tćlandi.

Nú fjallađi ţessi fćrsla mín minnst um sugarbeibiđ hans Gunnars, hana Jónínu, (ţótt hún hafi veriđ nefnd vegna ţess ađ hún er ein af ţeim sem er annt um heilsufar Íslendinga) En ţú komst ţví ekki lengra en í fyrst málsgrein. Kannski áttu erfitt međ ađ halda ţig viđ efniđ vegna sykursýki2?

Heimurinn ferst ekki ţótt einhverjir sćki á Krossinn og Jónína smali nokkrum auđtrúa sálum til Póllands til ađ hreinsa úr ţeim ímyndađan gamlan skít.

Hvađ finnst ţér svo um Dr. Lustig? Heldur ţú ađ ţetta sé rétt hjá honum. Kannski vill Jónína kommentera líka?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2011 kl. 09:19

3 identicon

Takk fyrir ţetta!

Carlos (IP-tala skráđ) 19.8.2011 kl. 14:30

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Takk fyrir ţetta ...deildi ţessu á Facebook hjá mér... kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 20.8.2011 kl. 01:02

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka sömuleiđis. Ég ćtla ađ reyna ađ fylgja ţessum reglum sem Dr. Lustig er ađ benda á, án ţess ţó ađ hann sé ađ slá sjálfan sig til gúrús. En ţađ er erfitt. "Hryđjuverk" bandarísk matvćlaiđnađar hefur leikiđ Íslendinga og ađra grátt.

Sykur er nefnilega eiturlyf og svo ţćgilegt ađ taka í alls kyns formi, ef eitthvađ bjátar á, jafnvel ţegar mađur er bara örlítiđ svangur.

Ég mćli međ hafragraut eđa hafragrjónum á morgnanna og öđru hvoru Weetabix, ef ţađ fćst í verslunum á Íslandi, eđa Huski.

"Weetabix á morgnanna og Husk á kvöldin". Nćg hreyfing og gulrćtur í stađ gotts. Í raun allt mjög auđvelt. En ţađ eru pusherar á hverju götuhorni og stundum alveg viđ kassann í versluninni.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.8.2011 kl. 07:27

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er erfitt ađ ćsa sig upp í ađ hafa skođurn á ţessum ţarmaskolunum hennar Jónínu. Ţađ má fá fólk til ađ trúa á allan fja****n og ţarmaskolun er sýnu skárri en trúin á ESB-ađild, ţví hún leiđir hörmungar yfir blásaklaust fólk.

Ragnhildur Kolka, 20.8.2011 kl. 19:43

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Máliđ er bara ađ gottiđ er svo gott en hollur matur svo vondur. Annars hef ég ekki hundsvit á mat og borđa helst aldrei neitt.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.8.2011 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband