6.2.2007 | 19:28
Kalda stríđiđ í Danmörku
Eru ţetta danskir KGB njósnarar? Eđa bara heitfengir Kratar?
Nú liggja tveir einstaklingar, blađamađur á danska dagblađinu Politiken og prófessor viđ háskólann í Ođinsvéum (Syddansk Universitet) undir grun um ađ hafa birt upplýsingar um ađra einstaklinga, sem ţeir hafa fengiđ ađgang ađ í skjalasafni Dönsku Leynilögreglunnar (Politiets Efterretningstjeneste, sem oftast er kölluđ PET). Blađamađurinn og sagnfrćđingurinn Hans Davidsen Nielsen og prófessorinn Bent Jensen hafa báđir fengiđ ađgang ađ gögnum frá Kaldastríđsárunum, sem aflétt hafđi veriđ leynd á. En nú viđra yfirmenn PET möguleikann á ţví ađ lögsćkja ţessa góđu menn, sem ég ţekki báđa lítillega, vegna ţess ađ haldiđ er fram ađ ţeir hafi birt nöfn einstaklinga og upplýsingar - sem ekki mátti birta.
Hćgan, hćgan. Ţađ er eitthvađ sem ekki passar alveg hér. Fyrst eru heimildir gerđar ađgengilegar og skjalasöfn opnuđ, og svo er bannađ ađ vitna í ţćr ađ fullu. Ég hef reyndar lent í sömu hringavitleysunni, ţegar ég uppgötvađi ríkisglćpi danskra yfirvalda, sem sendu flóttamenn í klćrnar á nasistum 1943-45. Alls kyns hömlur voru settar til ađ hindra vinnu mína. Mér var í raun bannađ ađ birta nöfn fórnarlambanna, en virti ţađ ađ vettugi, ţađ sem ţćr hömlur var ekki hćgt ađ rökstyđja međ lögum.
En Kalda Stríđiđ lćtur ekki ađ sér hćđa. Kitlandi spurningar um hverjir af kommunum voru njósnarar fyrir Sovét geta ekki veriđ leyndarmál endalaust. Sérstaklega ţegar búiđ er ađ veita ađgang ađ heimildunum um ţessar miklu byltingahetjur. Hvađ halda yfirvöld eiginlega; ađ sagnfrćđingar verđi rosalega glađir yfir ţví ađ fá heimildaađgang, en ađ ţeir óski ekki eftir ţví ađ miđla ţeim upplýsingum sem í heimildunum er ađ finna? Hvers konar ídjót eru ţetta í dönsku leynilöggunni?
Hans Davidsen Nielsen tekur tíđindunum um ađ PET vilji fara ađ rannsaka bók hans afar létt. Hann segist m.a. hafa birt sömu mannanöfn (njósnaranna) og prófessor Bent Jensen hefur gert. En Jensen hefur veriđ húđskammađur fyrir ađ gera ţađ og nú hefur honum meira ađ segja veriđ stefnt afblađamanninum Jřrgen Dragsdal, sem Bent Jensen segir hafa veriđ njósnara KGB í Danmörku.Hans Davidsen Nielsen hefur í nýrri bók sinni skrifađ ađ samkvćmt gögnum PET, hafi Dragsdal ţessi veriđ talinn vera Mađur Nr. 1 í Danmörku af KGB.
Gamlir kommar og aflóga ćsingahippar ganga berserksgang ţessa dagana út af ţessu máli. Bent Jensen tekur ćsingi ţeirra međ stillingu (sjá góđa grein í Berlingske Tidende). Hans Davidsen Nieslen segir, ađ ef hann verđi fundinn sekur um ađ hafa misnotađ heimildir, nánar tiltekiđ sömu heimildir sem Bent Jensen og sérfrćđingar á Dansk Institut for Internationale Studier (DIIS) hafa notađ og birt, ţá hlakki hann til ađ spila ţriggja manna vist viđ Bent Jensen og stjórnanda DIIS rannsóknarinnar í fangaklefanum. Kannski gćtu Lenínistarnir á myndinni hér ađ ofan fengiđ ađ spila međ.
Dönsk yfirvöld verđa ađ taka ţví ađ margir gamlir Kratar munu verđa afhjúpađir sem Rússanjósnarar í Kalda Stríđinu. En vandamáliđ í Danmörku er, ađ völd Kratanna eru óhemjuleg, einnig á stofnun eins og PET.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kynning, Menning og listir, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 1353051
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Voru engir menn hlerađir ţarna úti í Baunalandi? Spurning ađ viđ Íslendingar sendum ykkur Guđna Th. til ađ afgreiđa ţađ mál. Eđa Jón Ólafsson Moskvufara til ađ slökkva á ţví?
En vođalega eru gömlu kommarnir tregir til ađ viđurkenna, ađ ţeir störfuđu fyrir Rússa. Eru ţeir farnir ađ skammast sín fyrir öreigaríkiđ í austri, ţađ sem ţeir dásömuđu sem mest áđur?
Og eru ţetta ekki sömu mennirnir, svo gott sem sem töluđu sem hćst fyrir ţví ađ danskir nasistar, erindrekar ţeirra ţýsku, yrđi rannsakađir og dćmdir?
Snorri Bergz, 7.2.2007 kl. 17:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.