4.1.2011 | 09:08
Hjálparsveit Hamas í Efstaleiti
skaffađi dótiđ ađ ţessu sinni. Yfir áramótin vantađi ekki ađ fréttaflutningur frá löndum múslíma vćri góđur á Íslandi, enda var stjúpsonur forsćtisráđherrans á vakt á RÚV í byrjun árs. Er hann mikill áhugamađur um lönd Íslams, og öfga, enda yfirlýstur stuđningsmađur Fatah. Hef ég oft ritađ um ţennan unga og "efnilega" mann. Fréttamađurinn heitir Gunnar Hrafn Jónsson.
Áramótin höfđu vart veriđ sprengd í Gazahreiđrinu í Efstaleiti og fluskeytum skotiđ í allar áttir, fyrr en fréttir voru birtar af ţví ađ palestínsk kona hefđi veriđ drepin međ táragasi á Vesturbakkanum. Ţađ var Gunnar Hrafn Jónsson sem las ţessa frétt og setti hana á vef útvarpsins:
Lést vegna táragass
Palestínsk kona lést á sjúkrahúsi í Ramallah í gćr eftir ađ hún andađi ađ sér táragasi ísrelska [sic, ţessi villa er mjög algeng hjá Gunnari] hersins. Konan var í stórum hópi Palestínumanna sem kom saman til ađ mótmćla ađskilnađarmúr Ísraela á Vesturbakkanum.
Hermenn beittu táragasi til ađ dreifa mannfjöldanum. Ađ sögn lćkna ţjáđist konan af astma og átti erfitt međ andardrátt eftir ađ hún andađi gasinu ađ sér. Hún var flutt á sjúkrahús og lést nokkrum klukkustundum síđar. Bróđir hennar lést fyrir tveimur árum eftir ađ ísraelskur hermađur skaut hann í bringuna međ táragashylki. Talsmađur palestínsku heimastjórnarinnar segir Ísraelsmenn hafa gerst seka um stríđsglćpi međ ţví ađ ráđast gegn friđsömum mótmćlendum. Sjá hér. Hlustiđ á Gunnar Hrafn lesa fréttina hér
Vandamáliđ viđ ţessa frétt er bara sú, ađ hin 35 ára Jawaher Abu Rahma lést "vegna ţess ađ hún andađi ađ sér gasi frá ísraelskum hermanni samkvćmt fjölskyldu sinni" en ţannig hljóđađi dánarorsökin í yfirlýsingu spítalans sem hún á ađ hafa veiđ send á eftir ađ hún á ađ hafa orđiđ fyrir táragasi viđ Bilin á Vesturbakkanum, ţar sem er orđin hefđ ađ mótmćla reglulega. Hún kom á spítalann í Ramallah kl. 3.20 ţann 31.12. 2010, en blóđsýni voru tekin af henni kl. 2.45, ţ.e. áđur en hún kom á spítalann undir áhrifum frá táragasi. Ásigkomulag konunnar, sem samkvćmt fjölskyldu hennar var fílhraust, versnar nú ört í takt viđ ţađ ađ sannleikurinn sigrar, ţví í ljós er komiđ ađ ţótt ađ palestínsk yfirvöld haldiđ ţví fram ađ hún hafi aldrei stigiđ fćti á spítala, ţá fékk hún fyrir 10 dögum lyf sem er gefiđ fólki međ hvítblćđi. Sögur hafa einnig borist af ţví ađ Jawaher Abu Rahma hafi veriđ stungin til bana af fjölskyldumeđlimi í heiđursuppgjöri vegna ţess ađ hún var ţunguđ en ekki gift, en ţetta hefur ekki fengist stađfest. Öruggar heimildir sýna, ađ aldrei hefur veriđ tekin mynd af henni viđ mótmćli í Bil'in sem fara fram reglulega. Táragasiđ sem Ísraelsher notar er keypt erlendis frá og engin ţekkt dćmi eru til um ađ menn hafi látist ađ völdum ţess. Táragas Ísraelshers er ekki blandađ fosfór eins og bróđir konunnar hefur haldiđ fram í ísraelskum fjölmiđlum. Ţau efni hvarfast ekki vel saman í gashylkjum.
Mynd af Gunnari Hrafni Jónssyni, en ţannig sýndi hann sjálfan sig á bloggi, sem hann var međ á blog.is ţegar ég kćrđi lygaherferđ sem hann var međ um jólin 2008. Kćra mín hefur ekki veriđ afgreidd eđa tekin til málefnalegrar međferđar af yfirmönnum Gunnars á fréttastofunni eđa af Útvarpsráđi. Neđri myndin er sönn ásjóna Gunnars Hrafns.
Lygar af mótmćlum ţeim sem hin krabbameinssjúka Abu Rahma á ađ hafa tekiđ ţátt í eru óvenjumiklar. Ţví er haldiđ fram af erlendum einfeldningum og ísraelskum hasshausum, ađ ţćr hafi fariđ friđsamlega fram. Myndir Ísraelshers sýna nú mest annađ.
Hiđ meinta fórnarlamb lyganna fékk lyf viđ hvítblćđi
Myndir frá mótmćlunum, sem sýndar hafa veriđ í ísraelsku sjónvarpi sýna konu sem hefur orđiđ fyrir gasi, en ţađ er ekki Jawaher Abu Rahma. Fyrstu fréttir frá Palestínu hermdu, ađ tveir einstaklingar, kona og mađur, hefđu veriđ send á slysvarđstofu og hafi ţeir fariđ heim stuttu síđar. En nú er fjöđrin orđin af 10 hćnsnum, ef ekki ađ heilu Ali-fuglabúi. Gunnar Hrafn (kallađur Krummi) Jónsson, sem um tíma gerđi hosur sínar grćnar fyrir Assange á Íslandi, krunkar svo fréttum ađ kreppuţjóđinni í norđri, ţar sem allmikill fjöldi manna ţjáist af slćmu hatri í garđ Ísraelsríkis og gyđinga. Slíkt fólk hefur auđvitađ miklar mćtur á stjúpsyni Jóhönnu Sigurđardóttur. Ég tel hins vegar ađ fréttamađur sem á eins erfitt međ sannleikann og Gunnar verđi ađ hugsa sinn gang. Hann ćtti frekar ađ fá sé vinnu hjá Jógu stjúpu sem spunameistari (pólitískur lygamörđur), frekar en ađ ţýđa beint og lesa upp Pallywood-fréttir án ţess ađ sýna minnsta vott af gagnrýnni blađmennsku.
GLEĐILEGT ÁR!
Viđbót 5.1.2011
Ísraelski anarkistinn Jónatan Pollak heldur ţví fram ađ hann hafi sannanir fyrir ţví ađ Abu Rahma hafa veriđ drepin međ táragasi.
http://www.jpost.com/NationalNews/Article.aspx?id=202250
Jonatan ţessi, sem er ţekktur fyrir ađ hafa reykt hass í Hollandi, ţađan sem honum var vísađ úr landi, kemur nú međ lćknayfirlýsingar frá Ramallah frá ţví 3 dögum eftir ađ Abu Rahma lést. Ţví er harđneitađ ađ konan hafi veriđ krabbameinssjúk.
Líklega er eina leiđin til ţess ađ skera úr um mál ţetta, ađ fram fari krufning óháđra ađilja. Ef Abu Rahma hefur veriđ í Bilin ţegar síđustu mótmćli fóru ţar fram, sem enginn hefur getađ sýnt fram á međ hjálp allra ţeirra mynda sem annars voru tekiđnar af mótmćlunum, hefur hún líklega veriđ međ lélegt hjarta eđa mjög veik lungu. Annars deyr fólk ekki af táragasi.
Ađ mínu mati verđur ađ krefjast ţess ađ dánarorsökin verđi stađfest og ađ óháđir lćknar framkvćmi krufninguna, ţví nú ţegar, (frá fyrsta degi), eru palestínsk yfirvöld farin ađ stilla Abu Rahama upp sem píslarvćtti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.1.2011 kl. 06:25 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.10.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hljómar nú eins og ađ konan hafi ekki haft heilsu til ađ standa í mótmćlum og ađ hún hefđi átt ađ halda sig heima! Vonandi, lćra einhverjir eitthvađ af hennar mistökum:-)
Jakob Ragnarsson (IP-tala skráđ) 4.1.2011 kl. 14:06
Ég dreg alltaf í efa allar fréttir sem koma frá Ruv. um átök Israela og Palenstínu,svo oft hefur mađur stađiđ ţá ađ ţví ađ halla réttu máli.
Helga Kristjánsdóttir, 4.1.2011 kl. 14:24
Friđur sé međ konu ţessari, Jakob. Vonandi lćra menn ađ misnota ekki ţá veikustu.
Sćl Helga, ég held ađ ţađ sé mjög holl regla sem ţú hefur komiđ ţér upp. Ţví miđur er ţađ ekki bara RÚV sem smyr lygavélina, heldur nýgrćđingar á fréttastofum út um allan heim, sem halda ađ hlutverk blađamannsins sé ađ frelsa heiminn, sama hvađ međaliđ er.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.1.2011 kl. 20:50
Viđbót:
Ísraelski anarkistinn Jónatan Pollak heldur ţví fram ađ hann hafi sannanir fyrir ţví ađ Abu Rahma hafa veriđ drepinn međ táragasi.
http://www.jpost.com/NationalNews/Article.aspx?id=202250
Jonatan ţessi, sem er ţekktur fyrir ađ hafa reykt hass í Hollandi, ţađan sem honum var vísađ úr landi, kemur nú međ lćknayfirlýsingar frá Ramallah frá ţví 3 dögum eftir ađ Abu Rahma lést. Ţví er harđneitađ ađ konan hafi veriđ krabbameinssjúk.
Líklega er eina leiđin til ţess ađ skera úr um mál ţetta, ađ fram fari krufning óháđra ađilja. Ef Abu Rahma hefur veriđ í Bilin ţegar síđustu mótmćli fóru ţar fram, sem enginn hefur geta sýnt fram á, međ öllum ţeim myndum sem annars er tekiđ af mótmćlunum, hefur hún líklega veriđ međ lélegt hjarta eđa mjög veik lungu. Annars deyr fólk ekki af táragasi.
Ađ mínu mati verđur ađ krefjast ţess ađ dánarorsökin verđi stađfest og ađ óháđir lćknar framkvćmi krufninguna, ţví nú ţegar eru palestínsk yfirvöld er farin ađ stilla Abu Rahama upp sem píslarvćtti.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2011 kl. 06:08
Annar fréttamiđill í Ísrael heldur ţví nú fram, ađ Abu Rahma hafi ekki einu sinni tekiđ ţátt í mótmćlunum og hafiđ veriđ 100 metra frá heimili sínu ađ horfa á mótmćlin.
En lesiđ svo fréttina. Ţar kemur fram ađ hún hafi veriđ heima hjá sér og hafi svo veriđ flutt međ óráđi annađ og svo kom bróđir hennar, og ţá var hún međ rćnu. Allir segja mismunandi sögu. Haaretz leggst mjög lágt í fréttamennskunni.
http://www.haaretz.com/print-edition/news/bil-in-eyewitnesses-say-woman-killed-by-tear-gas-wasn-t-even-protesting-1.335257
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2011 kl. 06:35
Sćll Vilhjálmur mćttu ekki óháđir koma mikiđ meir ađ ollum málum í Ísrael og Palestínu
ELÍAS Rúnar (IP-tala skráđ) 12.1.2011 kl. 15:50
Sćll Elías Rúnar, hverjir eru óháđir. Íslendingar?
Nei, ég held ađ besta leiđin sé ađ ţjóđirnar leysi sín mál sjálf.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.1.2011 kl. 06:27
Annars virđist vera koman niđurstađa í máliđ í Bilin, sem hentar örugglega ekki Gunnari Hrafni Jónssyni
http://dover.idf.il/IDF/English/News/Videos/2011/01/0901.htm
Mun hann vćntanlega aldrei greina frá ţessu, enda ekki fréttamađur, heldur strákur sem heldur ađ blađamenn gegni mikilvćgari hlutverki en sannleikurinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.1.2011 kl. 06:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.