18.12.2010 | 18:10
Viđ grétum án tára
Mig langar ađ mćla međ bók, sem ég tel holla lesningu fyrir Íslendinga, sérstaklega ţá sem hatast á einn eđa annan hátt út í gyđinga. Ţađ er dönsk útgáfa á bók ísraelska sagnfrćđingsins Gideon Greifs. Titill bókarinnar er Vi grćd uden tĺrer, og var bókin nýlega gefin út af litlu forlagi hér í Danmörku, INTROITEpublishers!, sem lagt hefur mikla vinnu í ađ koma út mikilvćgri bók í mjög vönduđu formi.
Bókin, sem gefin hefur veriđ út á Ţýsku áriđ 1995 (Wir weinten tränenlos) og á ensku (We Wept Without Tears) áriđ 2005, er gefin út á dönsku međ myndum frá Auschwitz-Birkenau útrýmingarbúđunum, sem fyrri útgáfur höfđu ekki, og miklum viđbótum frá ţýsku og ensku útgáfunni. Bókin er innábundin, mjög vönduđ og heilar 494 blađsíđur.
Efni bókarinnar er sorglegasta lesning sem hugsast getur. Bókin er samtalsbók Gideon Greifs viđ međlimi Sonderkommmandoen, sérsveita ţeirra gyđinga sem skipađ var ađ sjá um ađ hirđa lík úr gasklefum, raka hár fanganna, og koma ţeim í sturturnar", og ganga frá veraldlegum eigum ţeirra, taka úr ţeim tennurnar, setja hár ţeirra í poka, flokka farangur og eignir hinna myrtu og koma líkamlegum leifum ţeirra fyrir kattarnef eftir ađ fólk hafđi veriđ tekiđ af lífi í dauđaverksmiđjum Ţjóđverja.
Ímyndiđ ykkur, ađ draga ćttingja ykkar út úr gasklefa og brenna ţá í líkbrennsluofni. Ţađ er ekki hćgt ađ ímynda sér óhugnađinn, en manneskjan er fćr um illsku, sem engin orđ fá lýst og fćstir geta gert sér í hugarlund. Hatur á einum útvöldum hópi virđist mannskepnunni tamt og imperíalistar, hvort sem ţađ eru nasistar, kommúnistar eđa íslamistar, eiga ţađ sameiginlegt ađ kenna fámennum hópi eđa einstökum ţjóđum um allt sem miđur fer og telja sig ekki komast nćr útópíunni fyrr en ţeim hópi hefur veriđ útrýmt. Öfund heitir ţessi kennd og er systir haturs og eru ţađ sjúklegar systur.
Flestir međlima sérsveitanna voru myrtar af nasistum. Nú eru ađeins örfáir eftir á lífi, en Gideon Greif tókst ađ rćđa viđ nokkurn fjölda ţessa ólánsömu manna, sem settust flestir ađ í Ísrael eftir síđara stríđ. Ţađ er grimm og sorgleg lesning. Ţađ tekur tíma ađ lesa ţessa bók. Mađur grćtur.
Ég hef lesiđ bókina ađ mestu og ritdómur hefur birst um hana í tímaritinu RAMBAM 19/2010, sem ég ritstýri. Danskir fjölmiđlar gerđu bókinni einnig mjög góđ skil. En bókin er líklega enginn metsölubók, frekar en ađrar bćkur um fórnarlömb nasismans. Karlmenn, á ákveđnum aldri, međ "sögulegan áhuga" hafa meiri áhuga á kvölurunum og bćkur um nasistaböđla seljast óvenjuvel í Danaveldi. En dauđa gyđinga vilja menn sem minnst heyra um.
Á Íslandi er kannski einhver útgefandi, sem vill taka ţađ ađ sér ađ gefa bókina út á íslensku?
Gideon Greif
Höfundinn, Gideon Greif, hef ég hitt og hlustađ á. Hann er mikiđ eđalmenni. Útgefandinn Hans Bandmann, sem ég hef nýlega kynnst, á mikinn heiđur skilinn fyrir ađ gefa ţessa einstćđu bók út, ţví hún er mikilvćgur minnisvarđi og heimild fyrir komandi tíma, til ađ lćra af. Ef menn lesa hana, hćtta ţeir kannski ógeđslegum samlíkingum sínum á helför gyđinga viđ sirkus Hamas á Gaza, sem menn í ósmekklegheitum líkja oft saman, líklega vegna fávisku. En inn á milli leynist böđull.
Meginflokkur: Sagnfrćđi | Aukaflokkar: Gyđingdómur, Helförin, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 19:11 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352297
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég tók eitt sinn kúrs hjá Álfrúnu Gunnlaugsdóttur um bókmenntir ritađar af fólki sem sent hafđi veriđ í fangabúđum nasista. Flestar voru bćkurnar skrifađar af gyđingum og ţótt frásagnir vćru frekar á hófstilltum nótum hreyfđu ţćr nćgilega viđ ímyndunarafli mínu til ađ endast mér um alla lífstíđ.
Ţess vegna tek ég fullkomlega undir međ ţér og öđrum ađ samlíking helfararinnar viđ "sirkus Hamas á Gaza" er ógeđsleg. Slík samlíking gerir lítiđ úr mannslífinu og ţeirri ţjáningu sem lögđ var á gyđinga. Dómgreind ţeirra sem ţessu halda fram er í molum, ţví ţeir hafa glatađ mennskuna sinni.
Ragnhildur Kolka, 19.12.2010 kl. 10:42
Sćll Vilhjálmur.
Ţađ er einmitt vegna alls viđbjóđsins sem gyđingar hafa ţurft ađ ganga í gegnum sem ég skil ekki af hverju ţeir beita ađra yfirgangi og ofbeldi.
Ég er ekki međ ţessu ađ líkja helförinni viđ međferđ gyđinga viđ međferđ ţeirra á Palestínumönnum.
Bjarki Jóhannesson (IP-tala skráđ) 19.12.2010 kl. 13:46
Sćll Bjarki, ekki ćtla ég ađ draga í efa ađ örlög Palestínuaraba séu ill, en er ţađ nú einvörđungu vegna Ísraelsmanna/Gyđinga? Hverjir hafa drepiđ flesta Palestínuaraba á síđustu 80 árum? Ţú er örugglega viss um ađ ţađ séu Ísraelsmenn. En ţađ er rangt svar hjá ţér. Jórdaníumenn og Palestínumenn sjálfir hafa myrt fleiri Palestínumenn en Gyđingar.
Palestínumenn eru hins vegar ţeir sem myrt hafa flesta gyđinga fyrir utan Hitler og hans böđla og margt er líkt í áróđri öfgafullra Palestínumanna og nasista - óhuggnarlega líkt.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2010 kl. 07:07
Til hvers ađ hatast viđ eitthvađ fók, jafnvel sem mađur ţekkir ekki neitt?
Auđvitađ er nauđsynlegt ađ geyma ţessar sögulegu stađreyndir ég tala nú ekki um ef hćgt er ađ forđast endurtekningar. En međ öllum skilningi á nauđsyn ţess ţá held ég, ţví miđur, ađ frekari lestur á grimmd sé heilsuspillandi fyrir mig.
Takk fyrir ábendinguna samt
Sigurđur Ţórđarson, 20.12.2010 kl. 21:33
Ţú lest um fórnarlömb grimmdarinnar í ţessari bók, Sigurđur. Grimmdin var hluti af Ţýskalandi ţess tíma.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.12.2010 kl. 21:55
Sćl Ragnhildur, gott ađ heyra ađ slíkur kúrs hafi veriđ kenndur, en nú kennir Álfrún ekki lengur í HÍ, er ţađ, ţađ vćri kannski hollt fyrir suma ađ taka slíkan kúrs. Einhvers stađar sá ég grein eftir yngri, íslenskan bókmenntafrćđing um sama efni fyrir tveimur árum
Bókaforlagiđ Vandkunsten hér í Danmörku, sem hefur gefiđ út bók eftir mig og bók Halldórs Guđmundssonar um Laxness, gaf út bókina Hos os i Auschwitz (This Way for the Gas, Ladies and Gentlemen og á pólsku heitir bókin Pożegnanie z Marią, eđa "Bless María" eftir Tadeusz Borowski. Imre Kertész, sem ég hitti í byrjun ţessa áratugar, og sem ég rćddi viđ nokkrum mánuđum árum en hann fékk Nóbelinn (og hann kom meira ađ segja til leiđar ađ grein eftir mig birtist í ungversku menningarriti (ég gleymdi ađ láta taka mynd af mér međ, eins og HHG), sagđist vera undir miklum áhrifum af Borowski.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.12.2010 kl. 12:26
Sćll Villi. Er svo algjörlega sammála ţér. Langar ađ lesa bókina en ekki á dönsku ćtla ađ reyna ađ nálgast ensku útgáfuna. Ótrúlega magnađ.
Takk fyrir ţetta.
Óskar Sigurđsson, 28.12.2010 kl. 13:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.