Leita í fréttum mbl.is

Steinajól

Merkikerti

Merkikertiđ í stofu stendur

skallann glampar á,

kertin standa í Vinstri Grćnum

grćn og rauđ og blá.

 

Nú er Atli á nýjum skónum

nú er ađ koma jól,

Ási er á stuttum buxum

Lilja á bláum kjól

 

Jóga er enn í ţinghúsinu

eitthvađ ađ fást viđ mat,

Icesave samning hún er ađ fćra

upp á silfurfat

 

Ömma er eitthvađ órótt líka

út fer brokkandi,

ilmurinn úr ESBnu

Er svo lokkandi

 

Steini enn í ógnar basli

á međ fokking fokk.

Fljótur, Sveinki, finndu snöggvast

gamlan Kommaflokk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kannski ćtti síđustu línurnar ađ vera:

Fljótur, Sveinki, finndu snöggvast

gamlan Kommasmokk

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.12.2010 kl. 15:59

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hreint út sagt: FRÁBĆRT.

Sigurđur I B Guđmundsson, 17.12.2010 kl. 20:20

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Ţú klikkar ekki, nafni.

Vilhjálmur Eyţórsson, 17.12.2010 kl. 21:00

4 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Burtséđ frá allri pólitík sýnist mér ađ ţér sé margt betur gefiđ en vísnagerđ, Vilhjálmur. 

Ţórir Kjartansson, 17.12.2010 kl. 21:53

5 Smámynd: Magnús Ágústsson

flottur texti

Magnús Ágústsson, 18.12.2010 kl. 08:48

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Samkvćmt ţeim menntakenningum sem kommar hafa fylgt um hríđ skiptir bragarhátturinn engu máli svo fremi ađ merkingin komist til skila. Enginn ţarf ađ velkjast í vafa um hvađ hér er sagt.

Ţú gćtir, ţessvegna, orđiđ hirđskáld ţessara jólasveina.

Ragnhildur Kolka, 18.12.2010 kl. 11:59

7 identicon

Skemmtilegur texti hjá ţér félagi.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 18.12.2010 kl. 21:16

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svona fornleifur eins og ţú veist náttúrlega ađ einn af gömlu Jólasveinunum hét Steingrímur.  Ég hef ţađ í ţađ minnsta beint frá Árna Björnssyni.  Hann er ţar á lista einhvestađar međ Svartaljót og Svellabrjót.

Ég ţykist líka sjá Leppi, Skreppi og Leiđindaskjóđu bregđa fyrir ţarna niđurfrá.

Jón Steinar Ragnarsson, 19.12.2010 kl. 05:53

9 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

 skemmtilegt svo mikiđ er víst. Kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 19.12.2010 kl. 12:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband