Leita í fréttum mbl.is

Danskt (ó)veđur

snjór

Ţegar snjóar nokkra millimetra í Danmörku er komiđ óveđur. Ađ minnsta kosti samkvćmt dagblöđunum. Ţegar verulega kyngir niđur, er ekki hćgt ađ tala um minna en katastrófu. Eftir ađ hafa lesiđ og heyrt um “Heimshitnun” (Global Warming) á hverjum degi í 10 mánuđi, voru Danir farnir ađ hugsa um hvort húsin ţeirra vćru 30 metra yfir sjávaryfirborđi ellegar um ađ kaupa sér gúmmíbát og utanborđsmótor, sem gćti komiđ ţeim til Svíţjóđar, ţ.e.a.s. ef Norđurpóllinn bráđnađi.

En nú snjóađi svo smárćđi fyrir viku, og bćtt hefur nokkrum sentímetrum ofan á. Og viti menn, allt blađur um “Heimshitnun” hćtti í fjölmiđlunum. Ég held meira ađ segja ađ ég hafi lesiđ greinarkorn um ísöld á nćsta leiti, ísöld fyrir bráđahitnunina, ţegar viđ deyjum öll í flóđöldu eđa í frystikistuáhrifum, eđa eitthvađ svoleiđis svartagallsraus.

Sem póstburđardýr tek ég líka eftir ţví ađ snjórinn er kominn, og ađ “katastrófan” hefur haft áhrif á sálarlíf fólks. Í einbýlishúsahverfi í Glostrup, ţar sem ég bar út póst um daginn, býr ađ mestu leyti fólk yfir sextugt, sem getur ekki selt hús sín. Alt grotnar niđur, andlega og líkamlega, međan fasteignaverđiđ hćkkar eins og hitinn. En flóttinn frá veruleikanum er samt mögugleiki, ef peningar eru til á kistubotninum. Ţegar snjóađi fóru kílóaţungir bćklingar dönsku ferđaskrifstofanna ađ berast. Í eitt hús var ég međ 5 katalóga á einum degi, meira ađ segja tvo frá sömu ferđaskrifstofunni. Ég vona ađ fólkiđ međ bćklingana geti gert upp huga sinn um hvert skal halda. Hvađ ćtli hafi fariđ mörg tré í blessađa ferđapésana, og hvađ gerđi ţađ fyrir gróđurhúsaáhrifin?

Nú fer brátt ađ hlána. Ţá fer ungviđiđ á ritstjórnum blađanna aftur ađ skrifa um “Heimshitnun” og annađ óáran, sem ţađ hefur skiljanlega ekki séđ eđa upplifađ, ţar sem ţađ er fćtt eftir 1980. Ţá kaupir heitfengt fólk sér líklega helgarferđir til Íslands, svona til ađ fullvísa sig um ađ ísinn sé enn ekki alveg bráđnađur.

Veđriđ stjórnar heiminum en hver stjórnar veđrinu? Ţađ hlýtur ađ vera einhver asni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband