23.1.2007 | 20:26
27. janúar
Ţessi börn lifđu Helförina af.
Ég leyfi mér ađ minna á ađ á laugardag, ţ. 27. janúar, er Helfararinnar á gyđingum minnst í mörgum löndum. Ţessi minningardagur er ýmist kallađur Auschwitz-dagur eđa Holocaust-dagur.
Viđ höfum ekkert slíkt á Íslandi og fáum líklega ekki í bráđ. Allt í lagi virđist ađ afneita Helförinni á Íslandi og hef ég séđ bloggara á blog.is, sem eru ađ velta samsćriskenningum fyrir sér. Ţeir eiga líklegast erfitt međ ađ trúa ţví, hve grimm mannskepnan getur veriđ.
Ţessir hollensku gyđingar gerđu ţađ ekki.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 20:41 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 91
- Frá upphafi: 1352785
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
ćtti ađ skylda fólk til ađ fara til Auschwitz ţađ myndi kannski skilja söguna betur eftir ţađ
Ólafur fannberg, 24.1.2007 kl. 08:26
Máske ekki skylda; En enginn er samur mađur eftir ađ hafa veriđ ţarna. Ég tók "the grand tour": Auschwitz, Treblinka, Sobibor etc. međ stofnun sem ég vann fyrir haustiđ 2001. Ég gleymi aldrei ţessum stöđum. En mig langar ekki aftur. Ekki í bili ađ minnsta kosti. Fer kannski međ börnin ţegar ţau verđa eldri.
Ađrir, sem betur koma ţví viđ, ćttu ađ heimsćkja sláturhúsin í Sovét og Gúlögin eđa koma viđ í Kambodju. Hér í Danmörku fara ć fleiri skólar međ krakka allt frá 14 ára aldri til útrýmingabúđanna í Póllandi, eđa til fangabúđa í Ţýskalandi. Ég er viss um ađ ţađ eru ekki margir nýnasistar eđa Helfararafneitarar í ţeim bekkjum
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.1.2007 kl. 16:43
Ég naut einu sinni ţeirrar gćfu ađ kynnast og leika krikket međ Karl Maier nokkrum í Noregi. Ţetta var hóglátur og elskulegur mađur, sem vildi alls ekki vinna leikinn heldur hafa gaman af ţeim vináttuböndum, sem tengdust ţessum leik. Hann minntist aldrei orđi á fortíđ sína né ţa´stađreynd ađ hann vćri Gyđingur. Látleysi hans og elska var eftirminnileg og hrífandi og gleymi ég seint ţeim góđu kynnum.
Ţađ sem ég vissi ekki ţa´var ađ hann hafđi liđiđ skelfilegar ofsóknir og ţjáningu í fangabúđum Nasista í Sachsenhausen, sem ég heyri sjaldan nefndar í ţessu samhengi. Fyrir utan illan ađbúnađ, sjúkdóma og valdbeitingu, ţá var honum nokkrum stillt upp til aftöku, ţar sem annar hver mađur var skotinn en slapp.
Um hann var ritađ lítiđ kver sem heitir Skomakeren fra Sachsenhausen og var mér sagt ađ honum hafi ekki veriđ ljúft ađ rifja upp ţessa atburđi fyrir höfundinum.
Ţetta er merkileg lesning og fékk ég ađ heyra margt annađ en ritađ var frá ćttingjum hans, sem eru mér tengdir. Gyđingar neyddust ţarna líka til ađ beita sína eigin brćđur ofríki í sjálfsbjargarviđleitni sinni. Og var allskyns niđurlćging hluti ţess ađ brjóta niđur ţetta fólk.
Ţetta minnir um margt á ađferđir bandarískra hermanna og verktaka ţeirra í Abu Gahrib og Guantanamo, svo sagan endurtekur sig, ţar sem saklaust fólk verđur fyrir barđinu á sjúklegri fordćmingu og rćnulausri hugsjónablindu og hatri.
Slík kúgun og skelfingarlíf er einnig viđhöfđ fyrir botni miđjarđarhafs og eru allir ađilar sekir ţar. Ţađ ađ Gyđingar geri tilkall til Palestínu 2028 árum eftir ađ ţeir voru hraktir ţađan er ein ástćđa ţessa og sýnir ađ ţvingun og yfirgangur, kann aldrei góđri lukku ađ stýra, hver sem á í hlut. Ofbeldi leiđir af sér ofbeldi, ţađ er óhrekjanleg stađreynd og ţađ sprettur aldrei af sjálfu sér án ögrunnar.
Til ađ Gyđingar fái friđ í ţessu heimalandi sínu ţarf sátt um ađ deila ţessum landskika jafnt og án mismununnar milli ţeirra blóđskyldu íbúa, sem ţar voru fyrir. Ég styđ ţá tillögu forsetafrúarinnar ađ sameinuđđu ţjóđirnar taki ađ sér lögsögu í Jerúsalem og ađ trúfrelsi og stéttar og kynţáttajöfnuđur verđi hafđur ađ leiđarljósi. Ţá mun vel farnast. Hógvćrđ, sáttfýsi og fyrirgefning og bróđerni ríki međal manna eins og í sálu Karl Maier heitins.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2007 kl. 17:52
Carl Maier var ekki gyđingur!Carl Maier, sem ţú nefnir til sögunnar, kom sem flóttamađur til Noregs áriđ 1938. Hann var ekki gyđingur heldur Súdetaţjóđverji og krati, sem flýđi vegna pólitískra skođanna sinna, en ekki vegna uppruna síns eđa trúar. Hann var Ţjóđverji, sem ekki vildi vera undir oki Hitlers. Carl Maier var handtekinn af Gestapo í Noregi, enda á lista ţeirra yfir pólitíska flóttamenn. Hann var dćmdur til dauđa í Ţýskalandi og ţađ átti ađ hengja hann.
Samkvćmt Bengt Callmeyer, höfundar bókarinnar um Maier, sem ég talađi viđ í dag, slapp Maier undan ţeim örlögum á nćsta ótrúlegan hátt. Oft gerđist ţađ ef menn lofuđu bót og betran. Ef Maier hefđi veriđ gyđingur og krati hefđi höfuđiđ falliđ langt frá bolnum strax eftir dómskvađninguna.
Maier endađi svo í Sachsenhausen áriđ 1941, en var ţar ekki í ţeim hluta búđanna, sem gyđingar voru hýstir. Ţú veist kannski Jón, ađ ţeir sem ekki voru gyđingar fengu miklu meira ađ borđa en gyđingarnir í fangabúđum nasista. Ţjóđverjar mćldu allt og vógu. Maier var ţar af leiđandi heldur ekki fluttur úr búđunum í október 1942, ţegar gyđingarnir voru sendir í sína hinstu för. Maier lifđi dvölina í Sachsenhausen af, vegna ţess ađ ţađ fréttist ađ hann vćri ansi laginn bćklunarskósmiđur. Međal annarra nýtti einn góđvinur Himmlers sér hćfileika hans. Skósmíđarnar björuđu ţ.a.l. lífi Maiers. Ţar sem hann var Ţjóđverji, var honum ekki bjargađ til Noregs í lok stríđsins međ Hvítu vögnunum (af Rauđa Krossinum) til Noregs, en var sendur í dauđagöngu til Ravensbruck búđanna. Hann lifđi hana af.En ţađ er alrangt hjá ţér ađ Maier hafi veriđ gyđingur. Ef hann hefđi veriđ ţađ, ţá hefđi hann ekki lifađ til ađ segja sögu sína eđa til leika krikket viđ ţiđ.
En ađ nota ţessa sögu ţína til ađ tengja viđ málefni Miđausturlanda fynnst mér afar ósmekkleg ađferđ. Ţú veltir ţér reyndar upp úr samsćriskenningum og relatívisma og gefur í skyn, (sé ég í fyrri fćrslum ţínum), ađ ţađ sé eitthvađ bogiđ viđ Helförina. Ég sé enga ástćđu til ţess ađ tengja ţig, krikketleik, Súdetaţjóđverjann Carl Maier, gyđinga, Ísraelsríki eđa Palestínumenn saman. Ţú blandar óskyldu saman. Eđa viltu gefa í skyn, ađ Ísraelsmenn hafi beitt nokkurn sömu međferđ og Carl Maier og ađrir urđu fyrir í Sachsenhausen.
Röksemdafćrslan verđur ađ vera í lagi, ţegar mađur rćđir málin og mađur verđur líka ađ vera málefnalegur. En ađalatriđiđ er, ađ vita eitthvađ um hlutina áđur en mađur málar fjandan á vegginn og segir gyđingum ađ sćtta sig viđ örlög sín í 2. Heimsstyrjöld og friđţćgjast viđ böđlana.
Biđ ég ţig vel ađ lifa.Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.1.2007 kl. 14:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.