Leita í fréttum mbl.is

Herskipakomur - úr einkaskjalasafni PostDocsins

Guđmundur Magnússon (Skrafađ viđ skýin) er međ áhugaverđan pistil um skrif Björns ráđherra Bjarnasonar, sem minnist athugasemda sem William P. Rogers utanríkisráđherra Bandaríkjanna setti fram viđ Bjarna Ben áriđ 1969. Björn birtir áđur óţekktar upplýsingar og storkar Jóni Ólafssyni og Guđna Th. međ ţví ađ skrifa: ”Hvađ skyldu ţeir segja um ţessa frásögn Guđni Th. og Jón Ólafsson, sem halda ţví fram, ađ íslenska ríkisstjórnin hafi veriđ hrćddari viđ Rússana en hin bandaríska?”. Ekki ćtla nú ég ađ dćma um ţađ út frá einni upplýsingu sem Björn týnir út úr einkaskjalasafni sínu í Háuhlíđ. Ţađ vćri léleg sagnfrćđi. 

Um erlendar herskipakomur til Íslands 30 árum áđur en Bjarni Benediktsson talađi viđ Rogers, eru til nokkuđ áhugaverđar heimildir, sem Björn Bjarnason á örugglega ekkert um heima hjá sér. Danir höfđu töluverđar áhyggjur af erlendum herskipakomum til Reykjavíkur í lok 4. áratugarins. Starfsmađur í danska sendiráđinu, C.A.C.Brun, tók eftir ţví ađ komu ţýskra herskipa til Reykjavíkur fylgdi ávallt koma breskra herskipa. Skrifađi hann yfirbođurum sínum leyniskýrslu um ţetta í október 1938. Skýrslan var meira ađ segja send međ leynipósti til danska sendiráđsins í Berlín. Voriđ 1939 ritađi Brun annađ bréf til Utanríksiráđuneytisins í Kaupmannahöfn og áréttađi skođun sína um, ađ komu ţýskra herskipa fylgdi ávallt koma álíkra breskra skipa. Máli sínu til stuđnings nefndi hann komu ţýska beitiskipsins Emden í mars 1939 og eftirfylgjandi komu breska herskólakipsins Vindictive.   

tmb_Vindictive Vindictive (1932)


Brun skrifađi: “Sú skođun mín, ađ ţađ séu tengsl ţarna á milli, styrktist frekar, ţegar yfirmađur Vindictives greindi mér frá ţví ađ heimssókn skipsins hefđi ekki veriđ skipulögđ viđ upphaf brottfararinnar; Fyrst um miđjan apríl fékk hann skipanir um hana.”

 

emden_01  Emden

Brun segir annars stađar frá ţessum heimsóknum herskipa og hvađa íslenskum fyrirmennum var bođiđ um borđ í ţau. Ekki virđist sem yfirvöld í Danmörku hafi haft minni áhyggjur af skipakomunum Ţjóđverja en Íslendingar, ellegar beiđnum um flugađststöđu á Íslandi, sem voru settar fram af Ţjóđverjum á sama tíma, eins og má lesa í bókum Ţórs Whiteheads. C.A.C. Brun var hins vegar mjög snemma áhyggjufullur um áform og brölt Ţjóđverja. Hann ađstođađi líka landlausa gyđinga á Íslandi. Hann valdi sjálfur ađ yfirgefa Reykjavík međ fjölskyldu sína og hélt til Bandaríkanna í trássi viđ fyrirskipanir yfirbođara sinna í Kaupmannahöfn. Í Washington var hann Íslendingum til mikils gangs. 

Um skipiđ Emden er hćgt ađ upplýsa, ađ ţví var siglt til Gautaborgar í júní 1940 eftir ađ hafa unniđ usla í Noregi, og sáu Svíar í tvískinnungi sínum ekkert athugavert viđ ţá heimsókn og leyfđu áhöfninni meira ađ segja ćfingar á landgrunni sínu. Síđan var haldiđ til stranda Eystrasalts til árása. Skipinu var grandađ í Kiel 3. maí 1945.   

Og hvađ ćtli Guđni Th, Jón Ólafs og Ţór Whitehead hugsi nú? Mér er svo sem nokkurn veginn sama. Allir geta haft skođun á sögu sinni. Ţví fleiri, ţví betra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband