Leita í fréttum mbl.is

Komdu og skođađu í kistu Páls

Kistan mín

Á bloggi Helga Seljans í dag má lesa nútíma sagnfrćđi.

Helgi Seljan er greinilega mikill gáfupiltur. En ţetta eru vafasöm frćđi hjá honum. Ţađ eru ţó líklegast vinir hans, einhverjir fornleifafrćđingar, sem hafa veriđ ađ stríđa honum. 

Eitt sinn sagđi mér afkomandi eins grafarans í Skálholti sögu frá uppgreftrinum. Hún var í stuttu máli svona: Kristján Eldjárn, sem var undirmađur Haakons Christies (stjórnanda forleifarannsóknarinnar), var svo ákafur eftir ađ Páll fannst, ađ hann fór međ bein úr steinkistunni inn í tjald, ţar sem grafararnir leituđu skjóls undan roki. Ţar fengu grafararnir kaffi og tvíbökur. Ţegar Eldjárn var búinn ađ sötra fyrsta sopann af undirskálinni, vildi svo illa til ađ hann beit í bein Páls biskups, undirmanns Christi sonar Drottins, í stađ tvíbökunnar. Sagan segir, ađ ţađ hafi ringt í heila viku eftir ţennan atburđ. Eftirfarandi vísur hafa ekki áđur veriđ birtar, og eru ţess vegna ekki sönnunargögn fyrir meintu mannbiti í Skálholti á 6. áratug síđustu aldar:

 

Sat í tjaldi Eldjárn forđum,

kátur yfir beinum.

Bađ um kaffi fáum orđum,

bjóst viđ feitum kleinum.

 

Beit í bisupsbeiniđ Kristján,

hélt ađ ţađ vćri baka.

Mikil var mannavalsins ţján,

mistök var viđ ađ saka.

 

Páll á himnum hrópar "Ći !",

ákallađi Herran Christi hćstan.

Ţetta var ţó allt í lagi,

Eldjárn hafđi Haakon Christie nćstan

 

Nú ber lćri biskups merki,

eftir mistök frćđimanns.

Enginn fékk af ţessu verki,

nema tanntaug forsetans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband