Leita í fréttum mbl.is

Athyglisverđ teikning af Reykjavík frá 1862

Reykjavík Taylors

Bayard Taylor hét bandarískur rithöfundur, skáld, myndlistamađur og ferđalangur, sem m.a. kom viđ á Íslandi og teiknađi ţar nokkrar myndir, sumar nokkuđ skoplegar. Hann teiknađi Reykjavík, dómkirkjuna og önnur hús.

Bayard%20Taylor-Photo-Cecpia-Cropped&Resized
Bayard Taylor

Síđar birtust teikningar ţessar, endurnotađar sem málmstungur í öđrum bókum og tímaritum, ţar sem höfundarnir eignuđu sér ţćr. Til dćmis í ţessari bók frá 1867 eftir Írann J. Ross Browne, sem er sagđur höfundur myndanna, en hann minnist oft á vin sinn Bayard Taylor, sem var listamađurinn.

Geir pískar Brúsu

Hér er einnig mynd eftir Bayard Taylor, af Geir Zoëga og hundinum Brussu (eđa Brúsu). Geir var greinilega hinn versti dýraníđingur. Einnig er gaman af mynd af neftóbakskarlinum, og af ţjóđlegum siđ, sem sumum útlendingum, eins og t.d. Taylor, ţótti „An awkward Predicament".  Ungar, íslenskar stúlkur rifu plöggin af erlendum karlmönnum eins og áđur hefur veriđ greint frá á ţessu bloggi.

22903v22902r

Meira af ţessum skemmtilegu myndum hér. Klikkiđ á myndirnar 2-3svar sinnum til ađ stćkka ţćr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţakka ţér fyrir ađ vekja athygli á ţessum skemmtilegu myndum.

Ţađ er fengur af ţessi

Hilmar Ţór (IP-tala skráđ) 31.1.2010 kl. 12:34

2 identicon

Takk fyrir ţetta, kćri doktor. Lítur út fyrir ađ vera skemmtileg ferđasaga.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 31.1.2010 kl. 15:18

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Takk fyrir ţetta. Ótrúlet ađ ţetta skuli ekki lengra síđan. Annars var nú varla bćjarbragur á ţessu ţorpi, ţegar ég kom ţar fyrst enda íslendingar rétt um helmingi fćrri, ţegar ég fćddist.  Hver var íbúafjöldinn í landinu á ţessum tíma?

Ţetta er vćntnlega Landakot ţarna fremst a myndinni? Eitthvađ virđist hann hafa skáldađ til ţó. Vindmyllan var á Skólavörđuholtinu, sem er eiginlega á jafnsléttu.

Allavega koma margir útlendingar hingađ sérstaklega til ađ losna fljótt og vel  úr brókunum.


Raunar var ţessi siđur sakleysislegri en margur hyggur.  Hér var jú Talibanískt karlaveldi fram undir 1960.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.1.2010 kl. 17:55

4 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Frábćrt. Ţetta er skemmtilegt, takk fyrir ţennan pistil.

Anna Karlsdóttir, 31.1.2010 kl. 18:06

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég fletti ţessu upp međ mannfjöldann. Hann hafđi lítiiđ breyst frá upphafi 16. aldar og fram á ţessa tíma, eđa um 50- 55.000. (ţetta er ţó einhverskonar međaltal samkvćmt  vísindavefnum.

Hér byggđu menn af ţrćla og kóngakyni. Ţriđjungnum meira ţrćlsblóđ en blátt. Ţetta hefur runniđ snyrtilega saman i persónueinkennum landans, eins og glöggt hefur komiđ fram á síđasta áratug eđa svo.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.1.2010 kl. 18:13

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ykkur öllum fyrir innlitiđ. Jón Steinar, var ekki mylla neđst á Laugarveginum? Ég held einnig ađ kotin séu viđ Vesturgötuna, ţar sem bjó margt gott fólk. Sem fornleifafrćđingur verđ ég ađ andmćla ţrćlakenningum. Íslendingar voru líklega flestir úr Norđur Noregi, frá Mćri og norđur úr, og sumir af "Lappa"kyni, ţ.e. Hálftröll. Ţađ sýna beinin. Svo var slatti af fóki frá Bretlandseyjum, sem gćti skýrt hegđun manna hér á landi á síđasta áratug eđa svo. Síđar komu Hollenskir duggarar á Snćfellsnesiđ, sem skýrir hitt og ţetta.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2010 kl. 12:47

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

.... og alltaf voru menn ţó hífđir úr votri brók af ungum stúlkum. Ég var aldrei hífđur úr votri brók á Íslandi (jú ţrisvar reyndar). Ţess vegna flutti ég úr landi, ţar sem ţurrara var, og hef veriđ brókarlaus síđan.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2010 kl. 12:54

8 identicon

Flottar myndir :-)

Frk. Laxmýr (IP-tala skráđ) 2.2.2010 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband