Leita í fréttum mbl.is

Dorrit Moussaieff sextug

 Austurlanda Óli

Indverskir fjölmiđlar greindu frá ţví í gćr ađ Dorrit Moussaieff, forsetafrú, hefđi orđiđ sextug á Indlandi og haldiđ upp á ţađ međ mikilli tertu. Kakan var skorin og bođin gestum i Raj Bhavan og óskađi indverskt tignafólk henni til hamingju. Össur vildi ekki vera međ og fékk ţví ekki köku.

Samkvćmt áreiđanlegum heimildum fćddist Dorrit 12. janúar 1950. Hún er komin af vefurum sem ófu klćđi fyrir Djengis Khan og nýlega hafa fundist ítölsk gen í henni hjá Decode.

Mazel Tov Dorrit! og ţakka ţér fyrir hin ýmsu verk sem ţú hefur unniđ fyrir ţjóđina ađ undanförnu. Viđ erum nokkur sem vitum, ađ hlutverki ţínu var lýst rangt í Áramótaskaupi RÚV, en RÚV fer eins og kunnugt er mjög sjaldan rétt međ.

Ég heyrđi einn góđan nýlega. Dorrit og Ólafur komu í einkaerindum á hótel í Abu Dhabi síđla kvölds eftir langt og erfitt flug. Mađurinn í afreiđslunni spyr forsetann: Will your daughter need her own room? Ólafur segir, No, she is the First Lady. Svarar ţá mađurinn í afgreiđslunni: Good, how many rooms for the other ladies?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband