Leita í fréttum mbl.is

Á flótta

  India 2010

Greinilegt er ađ flótti Íslendinga eru kominn í hámark vegna Icesave-skuldarinnar. Aldrei hafa fleiri Íslendingar flykkst úr landi ............. í sólarlandaferđir. Ţađ er greinilega ekki kreppa hjá öllum, enda flestir Íslendingar ekki búnir ađ sjá botninn eins og hann er hjá okkur sem búum í ESB.

Fólk er kannski ađ flýta sér sem mest ţađ má í ţjóđargjaldţrotiđ, sem er kannski ekki alvitlaust, ef ţađ er rétt sem hagfrćđiprófessor á Íslandi segir: ađ Ísland sé enn eitt ríkasta land í heimi. Ţangađ til ađ hann segir eitthvađ annađ í bođi ríkisstjórnarinnar í nćstu viku.

Annar flótti sćkir líka á suma Íslendinga. Ţađ er veruleikaflótti. Menn fara undan í flćmingi ţegar ţeir eru spurđir um einföldustu hluti, eins og t.d. Steingrímur J. Sigurđsson ráđherra, sem hefur veriđ spurđur hvađ ráđherrar Norđurlandanna hafa eiginlega sagt viđ hann varđandi Icesave á síđustu tveimur vikum. Sigurđur Líndal krefur Steingrím um svör viđ ţví sem fjármálaráđherrar Norđurlandanna hafa sagt. Steingrímur fćrist undan ađ svara, enda grunar mann ađ Steingrímur hafi engin svör á takteinum.  

Er Össur var spurđur hvađa stórmenni  hann hefđi guđađ á til ađ milda álit manna á Íslandi, svarađi hann: Ţađ mun koma í ljós. Er ţetta ekki  flóttalegt svar?

Ţađ eina sem er líkt međ  ţingi og ţjóđ er ađ menn eru á flótta.

Ţiđ sem erum komin til vits og ára og sáuđ Flóttamanninn, dr. Kimble, sem David Janssen lék svo listavel: Eru íslendingar ekki ađ verđa eins konar saklausir flóttamenn í eigin landi í leit ađ einhenta morđingjanum og á flótta undan sjálfskipuđum sheriffum heimsbyggđarinnar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband