Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2021

Laxness viđbćtur

856550

Eruđ ţiđ búin ađ fá ykkur eintak af nýju bókinni um Laxness? Ţađ er auđvelt, ţví hún fćst nú mjög ódýrt sem fríbók á Fornleifi, á vinstri dálkinum efst. Kaflarnir hafa birst hćgt og bítandi, einn eftir annan síđustu tvćr vikurnar

Ţegar eru komnir 9 kaflar, bundnir inn í krókódílaskinn međ gyllingu (ţetta er nefnilega viđhafnarútgáfa) 10. kaflinn kemur á morgun, 14.7.2021, og sá 11 í vikulokin. Ég get lofađ ađ spennan eykst. Nú fara allir ađ verđa síđastir ađ ná í og lesa ţessa fríbók eftir sendisvein Fornleifs, Vilhjálm Örn Vilhjálmsson. Hér er t.d. kafli 7, sem er stútfullur af heimildum sem í miklum mćli fóru fram hjá bestu mönnum á Íslandi.

Á morgun birtist t.d. kafli um einlćga hundaást Laxness. Halldór Kiljan elskađi hundinn svo mikiđ ađ hann líkti honum og ţá sem elska hunda viđ Gyđingaţjóđina. Menn fréttu af ţessari óvenjulegu ást hans í Bandaríkjunum.

Lesiđ ţađ sem Halldór Guđmundsson međ leyfiđ og Hannes Gissurarson leyfislausi misstu af í góđum yfirreiđum sínum.

Viđbćturnar á Fornleifi eru vitaskuld smáatriđi í allri heildinni - en smáatriđi geta stundum veriđ stór.


Ókeypis bók um Laxness í smíđum á Fornleifi

Laxness mynd send til AAKnopfs b
Nú er smátt og smátt ađ verđa til ókeypis vefbók á blogginu Fornleifi. Ţar birtast bútar, sem ćvisöguritarar Halldórs Laxness ţekktu ekki og höfđu alls ekki fyrir ađ leita ađ. Fyrir bragđiđ er bókum ţeirra beggja ábótavant.
 
Ég er ekki ađ tala um Hannes frekar en Halldór međ leyfiđ. Alvarlegast ţykir mér, ađ aliđ sé á mýtu um hrun á vinsćldum Halldórs Laxness í Bandaríkjunum. Gögn sem ég birti á fríbókinni sýna ađ sala á Laxness minnkađi hvorki í BNA né hćtti vegna atbeinan sjálfstćđismanna á Íslandi, međ Bjarna Ben í fararbroddi. FBI var heldur ekki á bak viđ neitt plott gegn Laxness. Slíkt hafa sumir annars séđ í loftköstulum hugarheima sinna og jafnvel einn ćvisöguritari Laxness, sá er leyfiđ hafđi og blessun Laxness-fjölskyldunnar. Fjölskyldan hefur einnig lifađ í ţeirri trú ađ brugđiđ hafi veriđ fćti fyrir Laxness í Bandaríkjunum.
 
Fariđ á Fornleif, t.d. í dag og lesiđ sjötta kaflann, og hinir fyrri hafa ţegar birst á vinstri dálki Fornleifs. Fyrsti kaflinn er neđst og síđan ţeir nćstu í halarófu upp upp dálkinn. Strax á morgun, kemur sjöundi kaflinn og ţann áttunda getiđ ţiđ međtekiđ međ sunnudagskaffinu og morgunbrauđinu fyrir messu í byrjun nýrrar viku.
 
Já, og ţar međ er bókin alls ekki búin, en vart kemur ţó annađ bindi.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband