Leita í fréttum mbl.is

Ókeypis bók um Laxness í smíđum á Fornleifi

Laxness mynd send til AAKnopfs b
Nú er smátt og smátt ađ verđa til ókeypis vefbók á blogginu Fornleifi. Ţar birtast bútar, sem ćvisöguritarar Halldórs Laxness ţekktu ekki og höfđu alls ekki fyrir ađ leita ađ. Fyrir bragđiđ er bókum ţeirra beggja ábótavant.
 
Ég er ekki ađ tala um Hannes frekar en Halldór međ leyfiđ. Alvarlegast ţykir mér, ađ aliđ sé á mýtu um hrun á vinsćldum Halldórs Laxness í Bandaríkjunum. Gögn sem ég birti á fríbókinni sýna ađ sala á Laxness minnkađi hvorki í BNA né hćtti vegna atbeinan sjálfstćđismanna á Íslandi, međ Bjarna Ben í fararbroddi. FBI var heldur ekki á bak viđ neitt plott gegn Laxness. Slíkt hafa sumir annars séđ í loftköstulum hugarheima sinna og jafnvel einn ćvisöguritari Laxness, sá er leyfiđ hafđi og blessun Laxness-fjölskyldunnar. Fjölskyldan hefur einnig lifađ í ţeirri trú ađ brugđiđ hafi veriđ fćti fyrir Laxness í Bandaríkjunum.
 
Fariđ á Fornleif, t.d. í dag og lesiđ sjötta kaflann, og hinir fyrri hafa ţegar birst á vinstri dálki Fornleifs. Fyrsti kaflinn er neđst og síđan ţeir nćstu í halarófu upp upp dálkinn. Strax á morgun, kemur sjöundi kaflinn og ţann áttunda getiđ ţiđ međtekiđ međ sunnudagskaffinu og morgunbrauđinu fyrir messu í byrjun nýrrar viku.
 
Já, og ţar međ er bókin alls ekki búin, en vart kemur ţó annađ bindi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband