Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2016

Smá rćpa um kúka í sandkassanum og niđurgang SDG á Útvarpi Sögu

sigmundur_davi_1234802.jpg

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson hélt ţví fram í viđtali á útvarpi Sögu í gćr ađ George Soros stćđi á bak viđ birtingu Panama-skjalanna (SDG lćtur orđ sín um Soros falla ca. 43 mínútur inn í ţennan ţátt).

Ósköp á nú drengurinn bágt, hugsađi ég, er ég heyrđi hann halda ţví fram ađ Soros stćđi á bak viđ fall sitt. Sigmundur Davíđ telur ţessa samsćriskenningu sína jafnvel efni í heilan ţátt á útvarpi Sögu. Er hann međ sömu veikina og Trump?, hugsađi ég međ sjálfum mér.

Megi Drottinn og önnur máttarvöld varna oss frá ţví ađ slíku gjálfri verđi útvarpađ yfir ţann hluta ţjóđarinnar sem nennir ađ hlusta á Útvarp Sögu. En orđ SDG sýna, ađ enn meiri ástćđa er ađ koma í veg fyrir frekari pólitískan frama hans í nćstu kosningum. Ţađ er skylda Framsóknarflokksins ađ losa sig viđ Sigmund - ef flokkurinn ćtlar sér yfirleitt ađ lifa af.

soros_a_heilanum.jpg

Nú er nýjasta gúrkan sem menn naga í, eftir ađ flestum er orđiđ ljóst ađ hjartaspítalinn í Mosfellsbć er spilaborg og hollenski "fjármálameistarinn" er uppskafningur, ađ rćđa um rasistana og "kúkana" sem trymbillin Waage finnur í sandkassanum sínum.

Gunnar Waage kúkaveiđimađur hefur ugglaust gleymt einum rasista á topp-20 veiđilista sínum og gćti sá flotiđ frekar ofarlega á listum ađ mínu mati. Ţađ er SDG, ţví Sigmundur endurlífgar nú gamlar hefđir í Framsóknarflokknum, sem mađur hélt ađ hefđu endađ sitt skeiđ. Gyđingahatur hefur ţví miđur löngum lođađ viđ forsvarsmenn Framsóknarflokksins. Ţađ er engin tilviljun ađ ţađ var Hermann Jónasson sem lét vísa gyđingum úr landi á Íslandi og sonur hans sem féll fyrir áróđurstrikki Arafats (sjá hér).

Ég hef áđur skrifađ um (sjá t.d. hér hér og hér) áráttu sumra Íslendinga ađ kenna útlendingum um sínar eigin svikamyllur og ófarir, sér í lagi gyđingum. Nokkrir höfuđpauranna í íslenska hruninu (margir telja hruniđ vera afleiđingar einhvers óáţreifanlegs samsćrismökkurs í útlöndum) höfđu ţörf á ţví ađ svína á gyđinga, ţegar upp komst um glćpi íslenskra banka- og athafnamanna. Fjöldi Íslendinga tók einnig ţátt í ţeim ásökunum međ banka- og stjórnmálamönnum. Líkt og kaţólska kirkjan forđum, einnig altarisdrengurinn Hitler og múslímar, kennir og ákveđin gerđ afar vitgrannra vinstri manna nútildags gyđingum um allt milli himins og jarđar. Ţađ er alltaf billeg lausn ađ kenna gyđingum um allt.

Sjálfstćđisflokkurinn var reyndar nćrri ţví sama marki brenndur og flokkurinn varđ síđar athvarf fyrir fjölda íslenskra nasista eftir stríđ (sjá hér). Kannski er ţađ ţess vegna ađ einstaka sagnfrćđingur međal sjálfstćđismanna er svo mikiđ kappsmál ađ klína gyđinghatri á Framsókn, en gleyma ósómanum  í sínum eigin flokki.

Fjöldi múslímahatara á Íslandi er einnig sama marki brenndur ţegar kemur ađ gyđingum. "Stuđningur" ţeirra viđ Ísraelsríki einkennist oft af tvískinnungi og kemur oft einungis til svo hćgt sé ađ réttlćta heiftarlegt og siđlaust hatur á minnihlutahóp í samfélaginu međ svínshausum og blóđi. Ísraelsríki er í flestum tilfellum enginn akkur af stuđningi íslenskra múslímahatara viđ ríkiđ. Múslímahatur kemur ekki veg fyrir starfsemi Hamas og annarra hópa sem hafa morđ á gyđingum á stefnuskrá sinni.

En ţetta hatur er sannkallađur vítahringur. Sá minnihlutahópur sem múslímahatarar hatast út í er heldur ekki barnanna bestur, ţví trú hans hefur einfaldlega sjálfskiptingu og innbyggt gyđingahatur. Prelátar múslíma hvetja til morđa á gyđingum og öđrum  í tíma og ótíma. Viđ höfum svo sannarlega vör viđ ţađ á síđustu vikum - ekki bara á götum Jerúsalem og Tel Aviv - heldur um heim allan.

Fólk eins og Gunnar Waage sér líklega vart rasismann hjá Sigmundi fyrir stólpanum í augunum, ţví rasistaexpertinn í sandkassanum er vissulega líka rasisti ţegar allt kemur til alls. Hann hatar gyđingana í Ísraelríki alveg eins og vinkona hans hún Erla Sema og fjarskyldur frćndi hennar á Tyrklandi, hann Erdogan.

Sjálfsímynd sú sem Íslendinga hafa ţróađ međ sér á 20. og 21. öld er mjög naív og hefur á stundum jađrađ viđ rasisma. Allt er hreinast, fallegast og best - og vitaskuld hreinna, fallegra og betra en annars stađar. Íslendingar hafa sterkustu karlana, vergjörnustu konurnar, bestu bankana, hreinasta vatniđ og gáfađasta fiskinn  - svo ekki sé talađ um tunguna uppi í fólki og máliđ. Orđbragđiđ upp á síđkastiđ bendir ţó til ţess ađ hreina mjólkin sé eitthvađ fariđ ađ súrna í kokinu og iđrunum á hinum sanna, skyldleikarćktađa Íslendingi.

Íslendingar, og sér í lagi menn í valdastöđum, verđa ađ lćra ađ bera ábyrgđ á eigin gerđum. Alveg sama hvađ góđir og hreinir Íslendingar ţeir eru, verđa ţeir ađ gera sér grein fyrir ţví ađ í landi ţar sem ţjóđkirkjan jafnt sem örgustu trúleysingjar leggja blessun sína yfir andgyđinglegan kveđskap 17. aldar, ţá er til langtum fleiri rasistar en ţessir 20 kúkar sem Gunnars Waage hefur safnađ í sandkassanum sínum. Sumir kúkarnir finnast heldur ekki vel í svörtum sandi, ţví ţeir eru óttaleg rćpa og jafnvel bölvađ prump. Ţökk sé Útvari Sögu, sem leyfđi ţjóđinni ađ heyra prump SDG í beinni. Menn kjósa kannski eftir ţví - ţegar og ef leyft verđur ađ kjósa.


Hjartaáfall eđa fjármálalóđarí í Mosfellsbć?

 

middeldorp_hristir_jakvae_ann.jpg

Hjartaspítalinn í Mosfellsbć er ađalgúrkan í augnablikinu. Trúa ţví nú fćstir ađ ţađ sé nokkur glóra í ţessu framtaki ellegar í kollóttu höfđinu á hinum hollenska fjármálameistara, Hendrikus Eberhard Middeldorp, sem nú gengur undir nafninu Henri ţar sem hann bođar fagnađarerindiđ í lúpínugrónum brekkunum fyrir ofan Mosfellsbć.

Langar mig til ađ byrja međ ađ benda lesendum mínum á nokkrar athuganir sem ég setti um hollenska "fjárfestinn" á FB Guđmundar Magnússonar blađamanns og sagfrćđinema međ meiru. Einnig má benda fólki á lofsverđa yfirferđ Láru Hönnu á Stundinni.

Middeldorp á sér ćvintýralega forsögu í Barcelona á Spáni, sem vert vćri fyrir blađamenn ađ glugga í. Ţađ vćri einnig fróđlegt fyrir auđtrúa, íslenska samstarfsađila (les styrktarađila) Middeldorps. Á Spáni átti Hendrikus Middeldorp t.d.ađild ađ fyrirtćki sem hann sofnađi áriđ 2000 og kallađi INTERSTATE MANAGEMENT GROUP SL. Ţađ fyrirtćki hefur aldrei skilađ ársreikningum til yfirvalda á Spáni. Hendrikus Eberhard Middeldorp er heldur ekki fyrrverandi bankamađur eins og hann hefur margoft haldiđ fram.

Hendrikus (Henri) Middeldorp er fćddur 15. maí 1955 í Schiedam í Hollandi. Ţó hann segist vera ríkur bankamađur og framkvćmdastjóri (m.a.fjölda fyrirtćki sem innihalda nafniđ Burbanks), á hann vart bót fyrir rassinn á sjálfum sér - nema líklega ţá peninga sem hann lćtur ţá auđtrúa borga sér til ađ stjórna sirkusnum.

Hann skýrir nú fjármál hjartaspítalans ţannig í Fréttablađinu. Hann segir ađ ćvintýriđ

"verđi fjármagnađ međ láni frá hollenska félaginu Burbanks Holding í gegnum annađ hollenskt félag, Burbanks Capital, til MCPB međ veđi í spítalanum. Hann eigi sjálfur 51 prósent í Burbanks Holding sem eigi svo 98 prósent í MCPB. Fjármagniđ sem fara eigi í spítalann sé hins vegar ekki í hans eigu heldur í eigu fjárfesta en sé í eignastýringu hjá Burbanks Holding."

Ţetta ţótti mér í meira lagi athyglisvert, ţví áđur hafđi ţví veriđ haldiđ fram ađ eitthvađ sem hann kallađi Burbanks Trust and Investments stćđi fyrir 49 % hlutafé fyrir Burbanks Holding og Middeldorp sjálfur vćri "góđur fyrir" 51% sem rynni til Burbanks Holding og svo til MCPB.

skjaskot_ruv.jpg

Ég er ekki fjármálasérfrćđingur heldur fornleifafrćđingur og gref ţví af og til, en nú hef ég bókstaflega kafađ niđur á botneđjuna í hinum gruggugu díkjum hollensks fjármálalífs til ađ finna upplýsingar um ađalfjárfestinn á hjartaspítalann og upplýsingar um Burbanks Holding, Burbanks Capital og Stichting Burbranks Trust and Investment, ţví ekkert fyrirtćki er til sem ađeins heitir Burbanks Trust and Investments.  

Ég hafđi samband viđ nokkrar stofnanir í Hollandi og fékk t.d. upplýsingar um fyrirtćki Middeldorps sem eru orđin nokkuđ mörg, t.d. (sjá hér). Ítarlegri upplýsingar geta menn fengiđ hjá Kamer van Koophandel (Chamber og Commerce) fyrir smá borgun.

Hér getiđ ţiđ séđ haldgóđar upplýsingar um Burbanks Holding B.V. og hér um Stichting Burbanks Trust and Investments og hér um Burbanks Capital (réttu nafni Coöperatie Burbanks Capital U.A.).

Međstjórnandinn rekur kaffihús í Belgíu

Herra Middeldrops, sem á sér enga fortíđ í bankastarfsemi, er skráđur sem stjórnandi og eigandi Burbanks Holding B.V. međ Peter Lucien Hilda Verbeemen.  Ţeir leggja til 51% af fjárfestingum í Hjartaspítalann, samkvćmt upplýsingum sem RÚV hefur fengiđ hjá Middeldorp. Ţađ vekur athygli mína ađ ţetta fyrirtćki er skráđ međ 1 evru í kapital.

Ţađ vekur einnig athygli mína ađ Peter Lucien Hilda Verbeemen, sem er kaffihúseigandi í bćnnum Hasselt í Belgíu, ţar sem hann rekur lítiđ kaffihús og bar sem ber nafniđ De Witte á Maastrichterstraat 21. Samkvćmt upplýsingum sem finna má á netinu er ekki mikill gróđi af ţeim rekstri. Hr. Verbeemen hlýtur ţví ađ hafa auđgast af einhverju öđru en kaffi og bjór.

Ég hringdi ţví í morgun í Peter Lucien Hilda Verbeemen og spurđi hann hvernig vera gćti ađ hann vćri ţáttakandi međ kapítal ađ helmingi ţess fjármangs sem fćri í hjartaspítala á Íslandi. Mikiđ fát kom á blessađan manninn og vísađi hann alfariđ á međstjórnanda sinn í Burbanks Holding B.V., Hendrikus Middeldorp, sem "vćri inni í öllu ţessu međ fjármálin". 

Er bćjarstarstjórnin í Mosfellsbć í samstarfi viđ öldurhúseiganda í Hasselt í Belgíu um ađ byggja hjartaspítala? Ja - greinilega.

Skođar mađur gögn um Stichting Burbanks Trust and Invstements kemur í ljós, ađ hr. Middeldorp er međ 0 (núll) starfsmenn í ţessu félagi. Hann er heldur ekki međ skrifstofu á heimilisfanginu sem gefiđ er  upp í Eindhoven á heimasíđu spítalaćvintýrsins. Middeldorp leitar hins vega nú í Belgíu ađ 10 manns til ađ vinna í 1-3 ár ađ verkefninu og gefur upp gmail tölvufang sitt (sjá hér).

Ritarinn í Burbanks Capital "framleiđir" Bandit Beverage

Skođum svo Coöperatie Burbanks Capital U.A. sem Middeldorp nefnir einnig til sögunnar. Ţar kemur einnig viđ sögu fyrrnefndu Peter Lucien Hilda Verbeemen, sem dags daglega lifir af ţví ađ skenkja bjór og kaffi, en ritari samvinnufélagsins er hinn íranskćttađi hr. Dimitri Djahanbani, (fćddur 1968 í Hasselt í Belgíu og sem m.a. stendur í rekstri fyrirtćkis sem kallast Bandit Beverage Company. Ekki veit ég hvađa drykki ţađ fyrirtćki framleiđir, en skyldi ţađ ađeins vera blávatniđ sem hr. Middeldorp ćtlar sér ađ selja frá Íslandi, líkt og orkuna og peningarnir sem hann "lánađi" í verksmiđju á Grundartanga, eđa ódýra (ókeypis) grćna orkan sem hann ćtlađi ađ selja í Belgíu og svo framvegis, etc.,etc.?  

Munu sjúklingarnir í Mosfellsbć drekka sull frá Bandid Beverage Company ? Ţví get ég ekki svarađ. En ég sé enga forsendu fyrir ţví ađ Dimitri Djahanbani (Djahnbani) sem líka er shaman og heilari í frítíma sínum, ađ standa í fjármálastjórn í samvinnufélaginu Burbanks Capital U.A. viđ byggingu spítala á Íslandi, ţó hann sé kannski klár ađ búa til glćpamanndrykki í Belgíu. En ef til vill mun hann bjóđa upp á Djanbani-heilun og Shamankransćđakokkteil á Hjartaspítalanum?

Hefur bćjarstjórnin í Mosfellsbć, og allir gráđugu lćknarnir sem ćtla ađ vera međ í hankípaníinu, samstarf viđ forstjóra sem stjórnar "milljarđafyrirtćki" úr ferđatöskunni sinni. Jú - greinilegt er ađ sumir Íslendingar eru arfavitlausir ţegar ţeir halda ađ peningar séu í sjónmáli.

Nú gerist hann óskammfeilinn

Hr. Middeldorp lét ţessi orđ fljúga nú í morgunn viđ Fréttablađiđ

„Hvernig getur ţú grafiđ undan heilbrigđiskerfi ef kerfiđ er sjálft ađ grafa undir [sic] sér?“ spyr Middeldorp. „Ef fólk kvartar undan ţví ađ viđ séum ađ rústa einhverju ţá ţarf ađ vera eitthvađ til ţess ađ rústa, ef svo má segja.“

Ţvílík óskammfeilni! Til er heiti fyrir slíka menn á hollensku: OPSCHEPPER, sem er af sama uppruna og íslenska orđiđ uppskafningur.

Manni leiđist enn meira en áđur ađ sjá flóttamönnum vísađ úr landi á Íslandi, ţegar karlar eins og Hendrikus Middeldorp, sem fćddur er í Skítatjörn í Hollandi, fćr ađ vađa uppi í bođi gráđugra lćkna og bćjarstjóra međ brenglađa dómgreind, bara vegna ţess ađ ákveđinn hluti ţjóđarinnar er haldin sjúklegri grćđgi og annar hlutinn barnslegri einfeldni.


Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband