Leita í fréttum mbl.is

Hjartaáfall eđa fjármálalóđarí í Mosfellsbć?

 

middeldorp_hristir_jakvae_ann.jpg

Hjartaspítalinn í Mosfellsbć er ađalgúrkan í augnablikinu. Trúa ţví nú fćstir ađ ţađ sé nokkur glóra í ţessu framtaki ellegar í kollóttu höfđinu á hinum hollenska fjármálameistara, Hendrikus Eberhard Middeldorp, sem nú gengur undir nafninu Henri ţar sem hann bođar fagnađarerindiđ í lúpínugrónum brekkunum fyrir ofan Mosfellsbć.

Langar mig til ađ byrja međ ađ benda lesendum mínum á nokkrar athuganir sem ég setti um hollenska "fjárfestinn" á FB Guđmundar Magnússonar blađamanns og sagfrćđinema međ meiru. Einnig má benda fólki á lofsverđa yfirferđ Láru Hönnu á Stundinni.

Middeldorp á sér ćvintýralega forsögu í Barcelona á Spáni, sem vert vćri fyrir blađamenn ađ glugga í. Ţađ vćri einnig fróđlegt fyrir auđtrúa, íslenska samstarfsađila (les styrktarađila) Middeldorps. Á Spáni átti Hendrikus Middeldorp t.d.ađild ađ fyrirtćki sem hann sofnađi áriđ 2000 og kallađi INTERSTATE MANAGEMENT GROUP SL. Ţađ fyrirtćki hefur aldrei skilađ ársreikningum til yfirvalda á Spáni. Hendrikus Eberhard Middeldorp er heldur ekki fyrrverandi bankamađur eins og hann hefur margoft haldiđ fram.

Hendrikus (Henri) Middeldorp er fćddur 15. maí 1955 í Schiedam í Hollandi. Ţó hann segist vera ríkur bankamađur og framkvćmdastjóri (m.a.fjölda fyrirtćki sem innihalda nafniđ Burbanks), á hann vart bót fyrir rassinn á sjálfum sér - nema líklega ţá peninga sem hann lćtur ţá auđtrúa borga sér til ađ stjórna sirkusnum.

Hann skýrir nú fjármál hjartaspítalans ţannig í Fréttablađinu. Hann segir ađ ćvintýriđ

"verđi fjármagnađ međ láni frá hollenska félaginu Burbanks Holding í gegnum annađ hollenskt félag, Burbanks Capital, til MCPB međ veđi í spítalanum. Hann eigi sjálfur 51 prósent í Burbanks Holding sem eigi svo 98 prósent í MCPB. Fjármagniđ sem fara eigi í spítalann sé hins vegar ekki í hans eigu heldur í eigu fjárfesta en sé í eignastýringu hjá Burbanks Holding."

Ţetta ţótti mér í meira lagi athyglisvert, ţví áđur hafđi ţví veriđ haldiđ fram ađ eitthvađ sem hann kallađi Burbanks Trust and Investments stćđi fyrir 49 % hlutafé fyrir Burbanks Holding og Middeldorp sjálfur vćri "góđur fyrir" 51% sem rynni til Burbanks Holding og svo til MCPB.

skjaskot_ruv.jpg

Ég er ekki fjármálasérfrćđingur heldur fornleifafrćđingur og gref ţví af og til, en nú hef ég bókstaflega kafađ niđur á botneđjuna í hinum gruggugu díkjum hollensks fjármálalífs til ađ finna upplýsingar um ađalfjárfestinn á hjartaspítalann og upplýsingar um Burbanks Holding, Burbanks Capital og Stichting Burbranks Trust and Investment, ţví ekkert fyrirtćki er til sem ađeins heitir Burbanks Trust and Investments.  

Ég hafđi samband viđ nokkrar stofnanir í Hollandi og fékk t.d. upplýsingar um fyrirtćki Middeldorps sem eru orđin nokkuđ mörg, t.d. (sjá hér). Ítarlegri upplýsingar geta menn fengiđ hjá Kamer van Koophandel (Chamber og Commerce) fyrir smá borgun.

Hér getiđ ţiđ séđ haldgóđar upplýsingar um Burbanks Holding B.V. og hér um Stichting Burbanks Trust and Investments og hér um Burbanks Capital (réttu nafni Coöperatie Burbanks Capital U.A.).

Međstjórnandinn rekur kaffihús í Belgíu

Herra Middeldrops, sem á sér enga fortíđ í bankastarfsemi, er skráđur sem stjórnandi og eigandi Burbanks Holding B.V. međ Peter Lucien Hilda Verbeemen.  Ţeir leggja til 51% af fjárfestingum í Hjartaspítalann, samkvćmt upplýsingum sem RÚV hefur fengiđ hjá Middeldorp. Ţađ vekur athygli mína ađ ţetta fyrirtćki er skráđ međ 1 evru í kapital.

Ţađ vekur einnig athygli mína ađ Peter Lucien Hilda Verbeemen, sem er kaffihúseigandi í bćnnum Hasselt í Belgíu, ţar sem hann rekur lítiđ kaffihús og bar sem ber nafniđ De Witte á Maastrichterstraat 21. Samkvćmt upplýsingum sem finna má á netinu er ekki mikill gróđi af ţeim rekstri. Hr. Verbeemen hlýtur ţví ađ hafa auđgast af einhverju öđru en kaffi og bjór.

Ég hringdi ţví í morgun í Peter Lucien Hilda Verbeemen og spurđi hann hvernig vera gćti ađ hann vćri ţáttakandi međ kapítal ađ helmingi ţess fjármangs sem fćri í hjartaspítala á Íslandi. Mikiđ fát kom á blessađan manninn og vísađi hann alfariđ á međstjórnanda sinn í Burbanks Holding B.V., Hendrikus Middeldorp, sem "vćri inni í öllu ţessu međ fjármálin". 

Er bćjarstarstjórnin í Mosfellsbć í samstarfi viđ öldurhúseiganda í Hasselt í Belgíu um ađ byggja hjartaspítala? Ja - greinilega.

Skođar mađur gögn um Stichting Burbanks Trust and Invstements kemur í ljós, ađ hr. Middeldorp er međ 0 (núll) starfsmenn í ţessu félagi. Hann er heldur ekki međ skrifstofu á heimilisfanginu sem gefiđ er  upp í Eindhoven á heimasíđu spítalaćvintýrsins. Middeldorp leitar hins vega nú í Belgíu ađ 10 manns til ađ vinna í 1-3 ár ađ verkefninu og gefur upp gmail tölvufang sitt (sjá hér).

Ritarinn í Burbanks Capital "framleiđir" Bandit Beverage

Skođum svo Coöperatie Burbanks Capital U.A. sem Middeldorp nefnir einnig til sögunnar. Ţar kemur einnig viđ sögu fyrrnefndu Peter Lucien Hilda Verbeemen, sem dags daglega lifir af ţví ađ skenkja bjór og kaffi, en ritari samvinnufélagsins er hinn íranskćttađi hr. Dimitri Djahanbani, (fćddur 1968 í Hasselt í Belgíu og sem m.a. stendur í rekstri fyrirtćkis sem kallast Bandit Beverage Company. Ekki veit ég hvađa drykki ţađ fyrirtćki framleiđir, en skyldi ţađ ađeins vera blávatniđ sem hr. Middeldorp ćtlar sér ađ selja frá Íslandi, líkt og orkuna og peningarnir sem hann "lánađi" í verksmiđju á Grundartanga, eđa ódýra (ókeypis) grćna orkan sem hann ćtlađi ađ selja í Belgíu og svo framvegis, etc.,etc.?  

Munu sjúklingarnir í Mosfellsbć drekka sull frá Bandid Beverage Company ? Ţví get ég ekki svarađ. En ég sé enga forsendu fyrir ţví ađ Dimitri Djahanbani (Djahnbani) sem líka er shaman og heilari í frítíma sínum, ađ standa í fjármálastjórn í samvinnufélaginu Burbanks Capital U.A. viđ byggingu spítala á Íslandi, ţó hann sé kannski klár ađ búa til glćpamanndrykki í Belgíu. En ef til vill mun hann bjóđa upp á Djanbani-heilun og Shamankransćđakokkteil á Hjartaspítalanum?

Hefur bćjarstjórnin í Mosfellsbć, og allir gráđugu lćknarnir sem ćtla ađ vera međ í hankípaníinu, samstarf viđ forstjóra sem stjórnar "milljarđafyrirtćki" úr ferđatöskunni sinni. Jú - greinilegt er ađ sumir Íslendingar eru arfavitlausir ţegar ţeir halda ađ peningar séu í sjónmáli.

Nú gerist hann óskammfeilinn

Hr. Middeldorp lét ţessi orđ fljúga nú í morgunn viđ Fréttablađiđ

„Hvernig getur ţú grafiđ undan heilbrigđiskerfi ef kerfiđ er sjálft ađ grafa undir [sic] sér?“ spyr Middeldorp. „Ef fólk kvartar undan ţví ađ viđ séum ađ rústa einhverju ţá ţarf ađ vera eitthvađ til ţess ađ rústa, ef svo má segja.“

Ţvílík óskammfeilni! Til er heiti fyrir slíka menn á hollensku: OPSCHEPPER, sem er af sama uppruna og íslenska orđiđ uppskafningur.

Manni leiđist enn meira en áđur ađ sjá flóttamönnum vísađ úr landi á Íslandi, ţegar karlar eins og Hendrikus Middeldorp, sem fćddur er í Skítatjörn í Hollandi, fćr ađ vađa uppi í bođi gráđugra lćkna og bćjarstjóra međ brenglađa dómgreind, bara vegna ţess ađ ákveđinn hluti ţjóđarinnar er haldin sjúklegri grćđgi og annar hlutinn barnslegri einfeldni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kári var á Bylgjunni í morgun međ sinn venjulega dómsdags spádóm og komma-afturhaldstuggu. Ekkert konkret, ađeins orđaflaumur. Mađur lćtur ţađ bara fljóta framhjá eins og annan vađal sem frá honum kemur.

hér kemur ţú hins vegar fram međ veruleikann kaldan og hráan. Hafđu ţökk fyrir. Ég leyfi mér ađ deila ţessu á Facebook síđuna mína svo fleiri megi sjá hvađ hér er á seiđi.

Ragnhildur Kolka, 26.7.2016 kl. 13:02

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nóg er af sleggjudómum. Ţakka ţér fyrir Ragnhildur. Ég vona ađ fólk skođi gögnin um Middeldorp, enda lagđi ég í 25 evru kostnađ viđ ađ fá ţau yell . Mér hefur dottiđ í hug, ađ hann Middeldorp sé enn ađ leita fjárfesta en lifi af fólki sem trúir á hann. Einnig getur veriđ ađ hann hafi ţegar stuđning og lifi af Tortólamönnum sem vilja lofta peningana sína og leysa ţá úr höftum. Margt kemur til greina.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.7.2016 kl. 13:38

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ţetta er loddari af verstu gerđ- peningasirkusinn her ćtti ađ fara ađ hugsa- ţađ er ekki all gull sem glóir !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.7.2016 kl. 20:17

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

kannski geta Mosfellingar litiđ undan ef hann fer ađ rćkta  GRAS ? HE HE

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.7.2016 kl. 20:18

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Erla Magna, nógu mörg eru gróđuhúsin og glóbagull í Esjunni. Menn í hans launaflokki vilja heldur fönn beint í nösina.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.7.2016 kl. 20:36

6 identicon

Ţú hefur unniđ skilduverk á eigin kostnađ sem fjölmargir eru ađ fá greitt fyrir en sinna ekki enda deyfir grćđgin dómgreindina. Og Mmmans ţjónar (fjárfestar) fá ađ ganga lausir or rćna okkar sofandi ţjóđ.

Kćrar ţakkir fyrir verkiđ og vonandi vakkna einhverjir.

Jón Erlings (IP-tala skráđ) 28.7.2016 kl. 16:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband