Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015
17.3.2015 | 14:41
Muniđ ţiđ hana Imbu?
Í dag eru kosningar í Ísrael. Sama hvort menn sjá horn á höfđinu á Netanyahu eđa ekki, ţá er alveg sama hvort hann eđa t.d. Tzipi Livni verđi í nćstu stjórn landsins. Menn verđa ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ afstađa Ísraelsmanna flestra viđ ţeirri ógn sem steđjar ađ landinu veldur einingu og ţar skiptir stjórnmálaflokkur ekki ađalmáli. Íslendingar ţekktu einu sinni listina ađ lifa af en eru nú búnir ađ gleyma henni og treysta ţví sumir ađ ESB frelsi ţá frá öllu illu. Lífsbjargarlistina kunna Ísraelsmenn/Gyđingar enn, og af brýnni nauđsyn.
Í landinu okkar litla, ţar sem ásakanir um landráđ fljúga nú í ţingsal, er kannski hollt ađ minnast bréfs ţess sem fyrrverandi utanríkisráđherra Íslendinga, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sendi Tzipi Livni áriđ 2008. Hún settist niđur á gamlársdag međ tveimur samstarfskonum sínum. Líklega hefur veriđ boriđ fram gott caffe latte í bollunum og kaka međ, og jafnvel gott sjerrý. Svo skrifuđu ţćr ţetta frábćra bréf til utanríkisráđherrans í Ísrael, sem er hćgt ađ lesa hér ţótt ekki sé hćgt ađ nálgast ţađ í Utanríkisráđuneytinu í Reykjavík. Ég reyndi ađ fá bréfiđ áriđ 2009 og fékk ekki á Íslandi. Ţá var ađ reyna á lýđrćđiđ í Ísrael,sem reyndist opnara en ţađ íslenska og ég fékk bréfiđ frá Jerúsalem međ hrađpósti og birti.
Í bréfinu kemur greinilega fram ađ utanríkisráđherra Íslands áriđ 2008, var áđur en hún fór ađ skjóta áramótaflugeldum sínum í Vesturbćnum í Reykjavík, tekinn upp á ţeirri perversjón ađ tukta utanríkisráđherra Ísraels til međ friđartillögum ESB.
"I appeal urgently to you and the Israeli Government to accept the EU proposal on an immediate ceasefire."
Íslenskur utanríkisráđherra var farinn ađ vísa í tillögur ESB og gat ekki vitnađ í stefnu ríkisstjórnar sinnar. Halda mćtti ađ Ísland vćri orđiđ ESB-ríki án utanríkisstefnu áriđ 2008.
Svo eru menn ađ tala um landráđ nú.Sáu menn í utanríkisnefnd Alţingis og skođuđu bréf Imbu áđur en hún sendi ţađ til Tzippu? Vissu ţeir ađ hún mćlti međ tillögum ESB, sem Ísland var ekki hluti af? Var enginn sem benti Imbu vinsamlegast á, ađ hún yrđi líka ađ senda hćstráđanda Hamas á Gaza álíka bréf? En ţađ gerđi Imba vitaskuld aldrei. Kannski er hún ekki eins sleip í arabískunni eins og hún er í hebresku?
Íslenskir stjórnmálamenn eru ađ mínu mati fáir starfi sínu vaxnir.
9.3.2015 | 13:58
Enn ţramma nasistar í Litháen
Mannréttindi er mikil og góđ í Litháen samkvćmt ESB, en Litháar ţegja ţunnu hljóđi ţegar nýnasistar trampa árlega um götur stćrri borga Litháen međ blessun yfirvalda landsins (myndin hér ađ ofan er frá 2012). Vandamáliđ međ nasisma og helfararniđurbćlingu er ţađ sama í Lettlandi og Eistlandi. Sjá hér
Hér getiđ ţiđ lesiđ bréf sem ég sendi í dag til mannréttindaskrifstofu Litháens: http://defendinghistory.com/icelandic-human-rights-sp /72084
Dear staff of the Human Rights Monitoring Institute in Vilnius:
Will any of these more-beautiful-than-life people, seen here https://www.hrmi.lt/en/about-us/people32/, go and monitor the violation of human rights, which is about to occur once again on the streets of Vilnius?
When Neo-Nazi groups go marching on the streets of Vilnius next Wednesday, the ugliest part of the Lithuanian population tramps on the memory of over 190,000 Jews killed in your country during World War II. The Nazi-marchers will no doubt walk with banners to hail Juozas Ambrazevičius-Brazaitis.
I have personally been a witness to one of the government sponsored praising of Ambrazevičius-Brazaitis in 2012 (http://defendinghistory.com/take-off-your-hat-this-is-not-the-synagogue/36029). It was a shameful conference in a democratic EU-member state. The participants were obviously not neo-Nazis, but they canonized a WWII Nazi-collaborator, who has a saintly status among the neo-Nazis of Lithuania.
Human rights are being violated on the streets of Vilnius. Your Institute, if any, must go and monitor that violation and shameful Holocaust denial and obfuscation which is practised in your country. It is a human rights violation.
As an Icelandic citizen, I feel that Iceland did not, first among Western states, support the independence of Lithuania, later to have to witness organized and annual praising of Lithuanian-Nazi collaboration on the streets of the Lithuanian capital.
Stop this violation of human rights in Lithuania. Tell the world what is going on in your streets!
Yours sincerely,
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
6.3.2015 | 08:46
Íbrahím - Íbrahím
Sem fyrsta Íslendingnum sem stakk upp á ţví (á prenti ađ minnsta kosti), ađ moska yrđi reist á Íslandi, verđ ég ađ fagna ţví ađ fjármagn til ţess verks er nú komiđ í höfn. Eitthvađ eru menn ađ fúlsa viđ ţví, en viđ verđum ađ virđa ţann siđ ađ fátćkir múslímar taki viđ ölmusum frá sér ríkari trúbrćđrum. Auđnum er mjög misskipt.
Vandamáliđ er hins vegar allt annađ ţegar hinir forríku múslímar í Sádí og Qatar senda milljarđa í stuđning til ISIS, Hamas, Hezbullah og annarra helstefnu- og hryđjuverkasamtaka, eđa nota vafasama banka á Vesturlöndum til ađ hvítţvo fé til ţeirrar gjafastarfsemi. Mér sýnist ţó, ađ fyrirmenn Sogamýrarmoskunnar séu ađ gretta sig yfir fjármagni frá Sádí. Salman Tamimi afţakkar meira ađ segja byggingarfé frá Sádíum međ ţessum orđum:
Viđ myndum aldrei ţiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virđir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á ţeim og styđja hryđjuverk í Miđ-Austurlöndum.
Nú vandast vissulega málin. Tamimi, sem ekki virđir mannréttindi ţegar hann notar orđiđ gyđingur sem fúkyrđi á kristna menn, fćr vart nokkra peninga frá ríkum trúbrćđrum sínum, ef hann setur svo stór skilyrđi. Tamimi verđur líklegast líka ađ losa sig viđ Íbrahím Sverri, sem sýnir ţví jákvćđan skilning ađ fólk berjist međ ISIS. Fjármagn frá Qatar vćri líklega betri lausn. Al Thani glćpagengiđ í Qatar hefur stutt ISIS og Hamas...tvö skátasamtök sem Tamimi og Ibrahím styđja. Al Thani máliđ hlýtur ađ vera Íslendingum í fersku minni. Ég tel víst, ađ Al Thani gengiđ hafi notađ Kaupţing til ađ hvítţvo fé sem sent var hryđjuverkasamtökum.
Er ekki bara tilvaliđ ađ Qatar, sem sendir milljarđa til ISIS og Hamas, styđji einnig Sogamýrarmoskuna, ţar sem stjórna menn sem beint og óbeint styđja Hamas og ISIS? Vćri ţađ ekki prýđislausn? Eđa ađ senda peningana fyrst til Hamas, og láta Hamas byggja Hamashof í Reykjavík, ţar sem hćgt verđur ađ blóta Ísrael og gyđingum almennilega.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 9
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 1353105
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 153
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007