Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009
5.4.2009 | 17:27
Íslensk útrás á 11. öld
Nú er veriđ sýna leikritiđ Auđun og Ísbjörninn. Ţetta er nýtt leikrit eftir Soffíu Vagnsdóttur og ţađ eru Komedíuleikhúsiđ sem frumflutti ţađ fyrir nokkrum dögum. Sjá hér. Myndin hér ađ ofan er af leikurunum. Ég get ţví miđur ekki fariđ og séđ ţetta leikrit, sem virđist hiđ áhugaverđasta. Góđa skemmtun.
Áđur en útrásasvínin eyđilögđu allt voru Íslendingar alltaf vitlausir í viđskiptum og forfađir minn Auđun hinn vestfirski var enginn undantekning. Hann er sagđur hafa heimsótt leirhausinn hér fyrir neđan og tekiđ međ sér hvítabjörn til ađ gefa honum. Leirhausinn er tilgáta um hvernig Sveinn Ástríđarson Úlfsson (1018-1074/76Ö), sem varđ konungur Dana áriđ 1047, leit út. Er brjóstmyndin byggđ á hauskúpu ţeirri í Hróarskeldudómkirkju sem eignuđ hefur veriđ einum mesta građhesti á konungstóli í Danmörku.
Auđun fór til Grćnlands og keypti sér ţar hvítabjörn fyrir allt sitt fé. Héldu menn fyrir vestan auđvitađ ađ hann vćri vitlaus. Hélt hann ţá međ bjössa til útlanda, fyrst til Noregs, ţar sem hann hitti Harald konung Harđráđa, sem ólmur vildi kaupa björninn fyrir sama verđ og Auđun hafđi gefiđ fyrir dýriđ á Grćnlandi. Auđun hafđi ekkert viđskiptavit og áttađi sig ekki á ađ segja Norsaranum ađ hann hafiđ gefiđ tvöfalt meira fyrir björninn en hann gaf í raun. Auđun sagđist ćtla međ björninn til Danmerkur og gefa Sveini Konungi, sem var einn helsti óvinur Haralds.
Ţegar í flatneskjuna og öliđ var komiđ, varđ Auđun forfađir minn fljótt auralaus og gerir díl viđ slímugan gaur sem Áki hét og var hirđmađur Sveins Danakonungs. Áki segist myndu gera honum bjarnargreiđa, sem menn ţekktu enn ekki á Íslandi og ţakkađ Auđun honum ţađ. Auđun selur Áka hlut í hvítabirninum fyrir vistir og gistingu. Fara ţeir svo á fund Sveins međ ţetta hlutafélag sitt til ađ reyna joint venture viđ konung. Átti Auđun nú 50% í dýrinu og tel ég víst ađ ţađ hafi veriđ óćđri endinn.
Kóngsi sagđi réttast vćri ađ drepa Auđun, ţar sem hann hafđi heimsótt fjandmann sinn, Harald. En Sveinn var svo sannarlegur danskur og bauđ betri díl en dauđann. Hann bauđst til ađ taka 50% hvítabjörn fyrir ekkert og gefa Auđuni griđ fyrir bjarnarrass.
Af ţessu má vera ljóst, ađ snemma uppgötvuđu erlendir menn ađ Íslendingar voru hundónýtir í viđskiptum, og er enn hlegiđ ađ ţví ţegar Íslendingurinn seldi Áka hálfbjörn fyrir ekkert og Sveinn hafđi af Auđuni óćđri enda Hvítabjörns Bjarnarsonar.
Ţegar Auđun var nćstum búinn ađ eyđa öllu hlutafé sínu og var kominn í kast viđ einhverja munka sem vildu hafa af honum síđustu aurana í Rómarferđ, segir Auđun viđ Svein.
"Braut fýsir mig nú herra."
Konungur svarar heldur seint: "Hvađ viltu ţá," segir hann, "ef ţú vilt eigi međ oss vera?"
Hann svarar: "Suđur vil eg ganga."
Konungur segir ţá hin frćgu orđ: "Fis du bare af! "
Auđun gengur nú suđur í Róm og er hann hefir ţar dvalist um stund tekur hann sótt mikla. Gerir hann ţá ákaflega magran. Dr. Hrafn Sveinbjarnason áleit síđar ađ ţetta hafi veriđ Salmonella Romana sem hrjáđi Auđun.
Gengur ţá upp allt féđ sem eftir var og ţarf Auđun ađ ganga ESB, ţ.e.a.s ađ ganga um og betla fyrir mat sínum gegnum gjörvalla Evrópu. Hann er ţá orđinn kollóttur (sköllóttur og er hér komin heimild fyrir DNA í skallanum á mér) og heldur ósćllegur. Loks kemst hann til Danmerkur á páskum og lćtur lítiđ fyrir sér fara og er hrćddur viđ ađ láta konung sjá sig svo sneypulegan. Sveinn konungur sér hann og Auđun leggst flatur fyrir fćtur honum, og ţykir Sveini greinilega ţćgilegt ađ sjá svona íslenskan höfđingjasleikjuhátt og býđur Auđuni strax međ sér í jakúsi og gömul föt af sér. Síđar spyr Sveinn Auđun hvort hann vilji vera viđ hirđ sína, en ţađ afţakkar Auđun sem vill fara heim til Íslands, og ţađ ţykir Sveini skrítiđ samkvćmt sögunni, enda var altalađ og líka ţá, ađ ţetta Ísland vćri bölvađ krummaskuđ og eymdarbćli, ţar sem allir dćju úr hor.
Kenndi Sveinn svo mikiđ í brjóst um aumingja Auđun, ađ hann gaf honum skip til Íslandsfararinnar. En Sveinn hafđi ţá ađ vísu stórgrćtt á heimsókn Auđunar, sem sagđi konungi allar ţćr merku kjaftasögur sem hann kunni af höfđingjum og heldra fólki á Norđurlöndum. Seldi Sveinn Adam af Brimum einkaréttinn og gaf Adam sögur ţessar síđan út í metsölubók og í fjölda greina í Hjemmet, Familiens Journal og Ugens Rapport. Auđun fékk ekki krónu fyrir en sló tún og ţúfur á Íslandi fram í háa elli.
Menning og listir | Breytt 9.4.2009 kl. 07:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 2
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007