Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Misnotkun Mannréttindayfirlýsingar SŢ

Vinir hrćsnaranna

Mannréttindayfirlýsing SŢ átti afmćli í gćr. Líklegast er enginn sáttmáli sem hefur veriđ eins misnotađur eins og Mannréttindayfirlýsingin. Og líklega er enginn sáttmáli eins lítils virđi, vegna ţess hve auđvelt er ađ misnota hann á allan hátt.

Salvör Gissurardóttir mannréttindafrömuđur úr Framsóknarflokknu skrifar um vinnu sína í ţágu ţessa sáttmála á bloggi sínu. Mér leist ekkert á ţau skrif. Ég gerđi athugasemd, en í stađ ţess ađ svara á bloggi Salvarar set ég fram nokkra punkta hér og óska mannréttindafrömuđum til hamingju međ 60 árin og allan árangurinn.

Ţótt sáttmálinn sé ekki bindandi ţjóđréttarsamningur, telja sumir hann til slíkra. Mest móđgun viđ minningu ţeirra sem myrtir voru áđur en sáttmáli ţessi varđ til áriđ 1948, er ţegar sjálfútnefndir siđapostular og mannréttindafrömuđir telja sig ţurfa ađ vernda mannréttindi óbótamanna, fjöldamorđingja og ţjóđarmorđingja, sem og ótýndra glćpamanna, međ vísan til yfirlýsingarinnar. Og ţađ ţótt ađ í 14. grein hans sé tekiđ skýrt fram, ađ sáttmálinn eigi ekki ađ vera skálkaskjól ţeirra, heldur eingöngu pólitískra fanga.

Vitaskuld er alltaf hćgt ađ kalla pólitíska andstćđinga glćpamenn. Ţađ er gert er í flestum ólýđrćđislegum ríkjum heims. Ţađ er auđvitađ brot á Mannréttindayfirlýsingu SŢ. Íslendingar vísa t.d. flóttamönnum úr landi međ ţeim rökum, ađ ţeir hafi brotiđ lög til ađ komast til landsins.

En ţegar Mannréttindafrömuđir láta t.d. í ljós umhyggju fyrir örlögum Saddam Husseins, eđa danskir dómarar ţora ekki ađ hreyfa viđ ótýndum vitleysingi sem ćtlađi sér ađ myrđa mann vegna ţess ađ hann leyfđi sér ađ lýsa skođunum sínum í teikningum, er Mannréttindayfirlýsing SŢ hćttulegt vopn í höndum velmeinandi og einfaldra mannréttindafrömuđa.

Mannréttindi Saddam Husseins eru ekki til umrćđu međ vísan til Mannréttindasáttmála SŢ. Ekki frekar en böđulsins, sem átti stćrstan ţátt í ađ Mannréttindasáttmálinn varđ til. Á líkum fórnarlamba hans var Mannréttindayfirlýsing SŢ til. 

Útrásarvíkingarnir frá Íslandi eiga lítinn rétt til ađ vísa málum sínum til alţjóđlegra dómstiga međ vísan til Mannréttindasáttmálans, ef ţeir verđa nokkru sinni lögsóttir. Ţađ sama gildir fyrir barnaníđinga og ţá hreinu einstaklinga í ţjóđfélaginu sem telja ţađ skyldu sína ađ níđast á ţeim. Ţetta gildir líka fyrir hryđjuverkamenn. Glćpir ţeirra eru ekki „pólitískir". Hrun efnahags er afleiđingin grćđgi á Íslandi og líf saklausra er tekiđ af hryđjuverkamönnum. Réttur ótíndra glćpamanna ber ađ verja viđ dómstóla í ríkjum, ţar sem ţeir verđa sóttir til saka. Alţjóđarsamfélagiđ býst viđ ađ sú međferđ verđi réttlát.

Hryđjuverkamenn, sem myrđa saklaust fólk í nafni einhvers guđs, koma gjarnan frá ríkjum ţar sem mannréttindi eru fótum trođin á allan hátt, og meira ađ segja líka í nafni guđs. En hryđjuverk eiga ekkert skylt viđ mannréttindi eđa guđs vilja, ef einhver skyldi halda ţađ.  Mannréttindasáttmálinn nefnir ekki syndaaflausn fyrir fjöldamorđingja, ţó svo ađ ţeir kalli baráttu sína pólitíska.

Á nćsta ári verđur vegiđ ađ mannréttindasáttmála SŢ. Ţađ gerist reyndar á ráđstefnu Sameinuđu Ţjóđanna um kynţáttahatur í Genf. Ýmsar ţjóđir heims, ţar sem mannréttindi eru mest fótum trođin, keppa ađ ţví ađ fá bann á guđlast, ađ minnka lýđrćđi og rétt manna til óhóflegrar gagnrýni. Kanadamenn og Ísrael hafa sagt sig úr ţessu starfi SŢ og önnur lýđrćđisríki eru ađ hugsa um ađ gera ţađ sama.  En í litlu ţrotabúi á hjara heims, ţar sem mannréttindafrömuđir telja ađ Saddam Hussein hafi átt einhvern sérstakan rétt međ vísan til Mannréttindasáttmála SŢ, sem hann braut sjálfur á allan hátt, er ekki hćgt ađ búast viđ kraftaverkum. Ćtlar Ísland ađ eyđileggja 60 ára starf međ ţátttöku í öfgaráđstefnu SŢ gegn mannréttindum í Genf á nćsta ári?


We saved the world

Gordissimo! Hann er betri en Mr. Bean en hćttulegri en Hitler, enda í systurflokki Samfylkingarinnar.

Pulsunasistar

Sumir héldu ekki vatni ţegar ég bloggađi um SS og Ali um helgina. Ţ.e.a.s. munnvatni. Ekki var ég klár yfir ţví ađ svona ómerkilegt přlsesnak á sunnudegi gćti haft svo mikil áhrif.  

Tveimur dögum eftir ađ ţessi fćrsla mín var skrifuđ, greindi DV frá ţví ađ Íslendingar treystu SS miklu betur en ríkisstjórninni.

Ţarna er komin lausn allra mála. Nćsta ríkisstjórn samanstendur vćntanlega af traustum pylsum og ađstođarmönnum ţeirra, skinkum, hangikjöti, og kannski einu sćtu Londonlambi. Hrossabjúgu fá heldur ekki ađ vera međ í ţetta sinn.

Beikon og Kosherbeib verđa hins vegar áfram á Bessó

Ţjóđin treystir SS

Hallelujah á Austurvelli

 
Blond Jesus praying for the Icelanders

Nú er svo komiđ, ađ augljóst er ađ engin ráđ duga nema bćnin. Jón Valur, Páfinn og ađrir hafa áđur bent á ţessa merku lausn, svo ţetta er ekkert skúbb.  

Svo vel vill til, ađ í ljós er komiđ ađ Jesús fćddist á 17. júní,  heilum tveimur sumrum áđur en Kristur fćddist.  Ţess vegna hafa trúlausir, Vantrúarfólk, allslausir, leysingjar, vitringar anarkistar og nokkur egg og skyrdollur, kallađ ţjóđina til bćnastundar fyrir framan Alţingishúsiđ nćstkomandi laugardag. Messuvíniđ er í bođi  Rio Tinto og líkami Krists er náttúrulega í bođi Bónusfeđga..međan birgđir leyfa.  

Framsögumađur verđur DoktorE, Matthías í Vantrú heldur fjallrćđu og fúkyrđi og Biskup Íslands hugvekju og heilindi en Hallgrímur Helgason ţjónar fyrir altari. Hörđur Trúbador mun vera međ armbindi í stíl. Ţađ er veriđ ađ hanna ţađ.

Myndin er af Doktor E, eđa einhverjum fornleifafrćđingi í damasklaki, ásamt öđrum hippum á 17. júní-samkomu viđ Viđeyjarsund í fyrrasumar.


mbl.is „Jesús fćddist 17. júní“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líkfýlan á Ábyrgđarleysu í Kreppu

 

Beztu kveđjur.jpg little

Mađur dó í blokk í Breiđholti í ágúst. Öllum var sama. Ţađ var fyrst ţegar líkfýlan var orđin römm, ađ fariđ var ađ gćta ađ honum.  Allir voru busy í sjálfmeđaumkvuninni. Stigagangurinn, ţar sem mađurinn dó, er alveg eins og stórbýliđ Ábyrgđarleysa í Kreppu. Ţar fannst fýla í fjölmörg ár og stybban barst til útlanda, en enginn gerđi neitt.

Ef ţetta vćri ekki Ísland, vćri ráđherra bankamála búinn ađ segja af sér fyrir löngu - eđa ţađ vćri búiđ ađ reka hann. Á Íslandi situr amlóđi í embćttinu og ber ţví viđ ađ hann sé međ Alzheimer, ungur mađurinn. Einu sinni var ráđherra í Danmörku sem varđ ţađ á ađ kaupa sér lítinn vindlakassa á reikning ráđuneytisins. Hann sagđi af sér. Fyrir hans tíđ sat á stól ráđherra sem hafđi búiđ á of fínu hóteli í París. Hún sagđi af sér vegna bruđlsins. En á bćnum Ábyrgđarleysu í Allsherjarkreppu býr Björgvin nokkur G. Sigurđsson, bóndi og frćđimađur, og er rogginn yfir ţví ađ hafa skrifađ lofsöng um íslensku bankana 10 dögum áđur en ţeir  voru fćrđir á silfurfötum til andskotans af íslenskum gírugpúkum og svindldindlum, sem fyrir misskilning hafa veriđ kallađir víkingar.

Samkvćmt DV er Dorrit, móđir lýđveldisins, bjartsýn varđandi kreppuna á Ábyrgđarleysu. Hún segist vera viss um ađ ábúendur ţađ eigi eftir ađ koma mun betur út en á öđrum bćjum. Lífsgćđin á Íslandi séu ţau bestu í heimi og ţađ sé gott ađ búa í landi ţar sem ekki ţurfi ađ óttast skyndileg hryđjuverk. Hún Dorrit velur orđ sín vel. En vissulega var hryđjuverk framiđ. Ţađ gerđist ekki skyndilega, BOOM!! eins og í útlöndunum, heldur horfđu Íslendingar á allt í slowmotion og létu sér fátt um finnast. Dorrit ţáđi meira ađ segja flugfar međ hryđjuverkamönnunum í lystiflugi til og frá menningunni, ţar sem hún býr ţegar hún verđur leiđ á forsetanum sínum.

Taumhald

Međan bankar eru seldir hryđjuverkaliđi í Lýbíu á spottprís, er illa gefiđ fjölmiđlafólk ađ gera mikiđ úr einhverjum skítnum ţúsundköllum, sem forsetinn mun hringja fyrir á degi hverjum. Karlinn hennar Dorritar gćti vissulega sparađ, skćpađ eđa sent emil, ţegar hann ţarf ađ hafa hlutverk međal ţjóđanna. En ţađ er ekki vegna hans, ađ ómagar Íslands og Bessastađaóđaliđ verđa ađ spara viđ sig nćstu 20 árin.

Löggan tók einhvern vandrćđaungling kverkataki í 10 11 verslun. En međan íslensk auđsćld hrynur eins og tveir 9 11 turnar, gerir enginn neitt. Sendiđ út handtökuskipanir á kvikindin sem settu íslensku ţjóđina á vergang og vonarvöl. Til hvers er INTERPOL? Kannski verđur líkfýlan svo römm ađ Interpol fer í gang af sjálfsdáđum?

Eitthvađ verđur ađ gerast strax, annars flytur Egill Helgason til útlanda og tekur allan gjaldaeyrinn sinn međ sér í maganum. Karlinn sem hótar ţessu, vann einu sinni fyrir ţá sem hann hatast út í núna. Af hverju heldur fólk ađ lífiđ sé betra í útlöndum?

 

Egill í brotajárni 
Út vill hann

Hann heillar menn

 
Bar de los hombres

Ekki sýnist mér annađ en ađ Guđni heilli enn framsćkna punga.


SS og Ali

ss ali bacon
 

Jú,  ćsiđ ykkur bara strax upp, ţiđ heilögu skarar íslenskra bloggheima. Auđvitađ haldiđ ţiđ ađ ég sé ađ fara ađ skrifa um öfgar, skapa nýja Múhameđskreppu, ađ stríđa Ţýskurum út af fortíđinni. Nei, ég er bara ađ fara ađ skrifa um pylsu- og áleggsmenningu íslensku ţjóđarinnar, sem lengi hefur veriđ kennd viđ ALI og SS.

Sláturfélag Suđurlands og Ali svín Ţorvalds í Síld og Fisk, eru auđvitađ príma pródúkt. Fyrir utan rotturnar sem ég sá fyrir utan pylsugerđarhús SS viđ Skúlagötu ţegar ég var ungur, og sóđaskapinn í kjötvinnslunni viđ hliđina á Hótel Holti í gamla daga, ţá eru SS og Ali örugglega fyrirtaks afurđir í dag. Aldrei keypti ég neitt af ţessu síđast ţegar ég bjó á Íslandi. Allt Ali og SS-kyns í ţörmum, sperđlar, bjúgu, pylsur, pulsur og skífuskoriđ pálegg var svo dýrt miđađ viđ ţađ sem ég vandist í Danaveldi á námsárunum, ađ ég keypti fisk eđa bara lambakótilettur í stađinn. Kannski eina eđa tvćr pulsur á Bćjarins Bestu.

Allir ţekkja ţjóđsögurnar um gyđingana sem komu til Íslands og sáu SS vörur í SS-verslun Hafnarstrćti og hypjuđu sig strax í burtu; eđa emírinn Alí, sem sprakk á limminu ţegar hann sá ALI bacon-svínsskiltiđ, er blasir viđ öllum sem keyra til höfuđborgarinnar frá Keflavík. Svo var ţađ vingjarnlegur og vel girtur veitingamađur í Skíđaskálanum í Hveradölum, sem ekki kunni á menningarsöguna og serverađi grísakótelettur fyrir Sádía. Skálinn var lengi vel uppnefndur Uppsöluskálinn eftir ţađ.

Clinton joins the SS

Sönn er sagan af Bill Clinton, sem fékk sér tvćr SS-wieners á Bćjarins Bestu ţegar hann gerđi stopp á Íslandi áriđ 2004. Ţađ snarl er skráđ í mannkynssöguna, ţví Bill fékk hjartamein tveimur dögum síđar. Mér er sagt, ađ hćgt sé ađ kaupa sér nokkuđ sem kallast Clintonbanar hjá velbyrgđum pylsusölum. Ţađ er líklega heitur hundur međ miklu stráaldri.

Hvađ ćtlar ţú verđa, ţegar ţú ert orđinn stór? var einatt spurt fyrr á árum. Sumir urđu útrásarsvín. Eitt er víst ađ framleiđslan á grjúpánum og skinkum heldur áfram, og hér er verkleg kennsla í ţví. Bölvađ svínarí.

Framleiđsluaukning
 Viđbót: Tveimur dögum eftir ađ ţessi fćrsla var skrifuđ, greindi DV frá ţví ađ Íslendingar treystu SS pylsum betur en ríkisstjórninni. Nćsta ríkisstjórn samanstendur ţá af skinkum, hangikjöti,
pylsum og hrossabjúgum, og kannski einu sćtu London Lambi. Beikon og Kosherbeib
verđa áfram á Bessó
Ţjóđin treystir SS

Kom Ingibjörg Sólrún okkur á hryđjuverkalistann?

Imba hlćr af körlunum í NATO
 

Hvernig getur veriđ ađ viđskiptamálaráđherrann okkar hafi hvorki átt fund međ, né hitt Seđlabankastjórann okkar á tímabilinu nóvember 2007 til september 2008?  Hvađ var Björgvin eiginlega ađ hugsa?  Hugsađi hann? Kannski hefur Ingibjörg Sólrún ekki leyft honum ađ hugsa eđa tala viđ Davíđ?

Er eđlilegt ađ utanríkisráđherrann, sem var upptekinn á fundum međ leiđtogum í hryđjuverkaríkjum í Miđausturlöndum viđ ađ leita stuđnings viđ Öryggisráđsađild Íslands, sitji fundi međ Seđlabankastjóra, en ekki viđskiptamálaráđherrann?  Björgvin var, eins og viđ vitum nú, allt sumariđ ađ skrifa lofrćđu sína um bankana og íslensk viđskiptalíf fyrir Viđskiptablađiđ og heimasíđu sína. Ţar getum viđ lesiđ um skarpskyggni ţess manns.

Nei góđir landar, samfylkingarmenn eins og Björgvin G. eru nú ekki ađ nota tíma sinn í ađ hlusta á ţann vonda í Svörtubjörgum. Hann gerđi ţađ ekki ţegar OECD skýrslan birtist fyrr á árinu. Líklega var Partyleiter Ingibjörg búin ađ segja Björgvin, ađ rausiđ í Davíđ skipti engu máli.

Nú er komiđ í ljós, ađ Ingibjörg Sólrún man alls ekki eftir neinum fundum međ seđlabankastjóra í júní síđastliđnum. Man hún ţá ađ hún var einu sinni á Sýrlandi og líka í New York? Nú hlýtur krafan ađ vera ţessi: Ingibjörg Sólrún verđur ađ birta alla sínar gjörđir í júní til ađ sanna ađ hún hélt ekki fund međ Davíđ.  Ég tel mig hins vegar vita, ađ harla ólíklegt sé ađ Imba opni dagbćkur sínar frekar en Davíđ. Hún ber líklega viđ hernađarleynd, líkt og Davíđ ber viđ bankaleynd.

Mig er reyndar fariđ ađ langa mjög til ađ sjá dagbćkur utanríkisráđherrans frá dvöl hennar í hryđjuverkaríkjum Miđausturlanda. Ég hlakka til ţess, líkt og ađrir hlakka til til jólanna. Hvar er skýrslan um hiđ misheppnađa Öryggisráđsdćmi? Kćra ţjóđ, slík skýrsla verđur ađ koma fram. Kostnađurinn, liđ fyrir liđ og allar ađgerđir í ţaula.

Gćti veriđ ađ Íslandsvinurinn Gordon Brown og Darling hans hafi gripiđ til ţess örţrifaráđs ađ setja íslenska banka á hryđjuverkalistann vegna hryđjuverkalandatengsla ţess ráđherra sem sér um viđskiptamálin fyrir viđskiptamálráđherrann, já og reyndar öll mál ríkisstjórnarinnar. Ţađ eru ekki bara norskar senditíkur sem senda upplýsingar til heimalands síns um ţađ sem sagt er og gert á Íslandi.

Og hver segir, ađ ađrar leyniţjónustur hafi ekki fylgst međ Imbu í sólarlöndum?

Samsćriskenningar eru stundum skemmtilegar, en íslensk pólitík er ekkert annađ en ein stór samsćriskenning eins og stendur.


Ísland aftur á steinöld

 
back to the Stone Age

 

Hinir stćđilegu Eyjaskeggjar, Guđmundur Magnússon ritstjóri at large, og Egill Helgason larger than XXL, hafa báđir veriđ ađ velta ţví sama fyrir sér á Eyjunni, nefnilega ţjóđsögunni um ađ Ísland hafi veriđ eitt fátćkasta ríki Evrópu, áđur en tálsýnir og illa fengnir sjóđir bárust til landsins međ útrásarvíkingunum. Sjúkdómsgreining Egils og nokkurra lesenda Eyjunnar er ađ sögn meinćxli, sem blórabloggarinn Hannes Hólmsteinn mun hafa komiđ fyrir í heilum manna. Kreppulćknisfrćđi Guđmundar og Egils ber dálítinn keim af sparđatíningi og orsakaleit í algjörum fjarstćđum.  

Áriđ 1924 var ástandiđ á Íslandi líka slćmt. Lausn stjórnmálamannanna var innflutningsbann og höft.  Ţetta vakti mikla athygli vestan og austan Atlantsála og allt suđur á Patagóníu.

Áriđ 1924 ákvađ blađamađur á Nickerbocker Press í Albany í New York ađ skrifa um ţessa undarlegu eyjarskeggja, sem til ađ styrkja krónuna sína virtust ćtla ađ hverfa aftur á steinaldarstigiđ međ ţví ađ útiloka innflutning. Fjöldi dagblađa í Bandaríkjunum birti einnig ţessi skrif í fullri lengd eđa međ úrdrćtti. Chaplin íhugađi jafnvel ađ gera kvikmynd sem gerast átti á Íslandi. Ćtli vísirinn ađ ţjóđasögunni  um hina fátćku Íslendinga hafi í raun orđiđ til áriđ 1924?

Greinin í Nickebocker Press var skreytt flennistórri teikningu, sem sýnir íslenska steinaldamenn standa á bryggju og varna nútímanum ađgangi.

Greinin í  Nickerbocker Press 22 júní 1924 bar fyrirsögnina  Back to Primitive Caveman Life: Isolated People of Iceland Decide to Prohibit Importation of Effete Modern Luxuries, to Scramble, Robinson Crusoe Fashion, for Existence the Next Two Years as Did Their Early Ancestor.  

Hér verđur stiklađ á nokkrum atriđum úr greininni, til ađ sýna ađ kreppan nú er engin ný bóla.  Lausnin, sem notuđ var til ađ styrkja krónuna áriđ 1924, ćtti ţó vart upp á pallborđiđ hjá mörgum Íslendingum í dag.

A hardy, resourceful race, the Icelanders believe their rocky, ice crusted island will produce everything they need in the way of clothing, food, shelter, warmth and even amusement.

Iceland, with her hundred thousand population, her telephones and telegraph wires, and all the other trapping of modern civilization, is about to go back to the primitive life.

Like modern Robinson Crusoes her inhabitants will fashion their own garments and shoes made of skins, they will eat only foods found about them, they will build their own beds - as completely shut off from civilization's aid as was that famous adventurer.

Having known the advantage of modern convenience, Iceland is about to thrust the aside an revert to the primitive modes of living, which existed before mortals permitted machines and other inventions to step in cater to their necessities and pander to them hand and foot.

Only the most fanciful of novelists would dare to depict a community of modern wives and husbands and their children doing without motor cars, furniture, ready-made clothes and shoes, jewelry, soap, leather goods, pictures, kodaks, canned food and all the other appurtenances of today‘s living. But this is exactly the experiment on which the plucky little isle of Iceland in the fringe of the Arctic zone is about to embark.

Outrivaling the most daring fling of the writer‘s imagination, she will for the next two years of her existence try a novel experiment, in what amounts to almost a caveman existence.

For the next two years no ready-made clothing, shoes, soap, furniture, pictures, motorcycles, automobiles, jewelry, novelties, bread, butter, cheese salt meat eggs, fruits or other foodstuffs may be imported into picturesque little Iceland, tucked away in the North Atlantic Ocean, with the nearest port of communication Leith, Scotland, five hundred sea-swept miles away.  ...

Og svo er haldiđ áfram

... The law has been adopted to permit the people of Iceland to scramble for their own existence, and thus to improve the Icelandic crown.

Can modern man do without his watch, his gas stove, his shoes, the soft valour chair he sinks into of an evening, the soap with which he laves himself before jumping into this comfortable bed? Can he do without this bed, or be content with one he fashions for himself?

Eftir enn meira blađamannrugl og endurtekningar um rúm og sápur, verđa skrif materíalistans á Knickerbocker Press nćstum eins og ađ hlusta á hátíđlegan Ólafur Ragnar, Viggu Finnboga og Bill Clinton saman í heita pottinum ađ tala um alla möguleikana á notkun heitavatns og hvera í ţágu mannkyns:

Iceland, it may be remarked in passing, is probably better equipped than any other land to embark on a voyage in primitive existence. She can in fact, paradoxically, lead the life of a caveman de luxe. What matter to her, for instance, if hot-water heaters and gas stoves be prohibited the premises? What matter if coal be ordered off the place? Does she not possess the natural hot springs and geysers that are fully capable of heating and tending to the hot-water wants of the island? Only last fall the authorities of Reykjavik were considering utilizing these works of nature for heating the whole country, and entirely doing away with coal. As it is, these famous geysers about a mile form the city have long been use by housewives as a free laundry and hot water supply.

Bath houses as well as wash houses surround these geysers so these modern Robinson Crusoes may stay as spick-and-span as their tile-tubbing brethren...

... Iceland is also further equipped for her venture by the marvellous resourcefulness and plucky spirit of the people. No land has had greater shadow. The war itself dealt the little country a fearful blow. It is in fact to recover from the economic throwback she suffered during and after the war that the little isle of the north now resorts bravely to this heroic method to set the nation once more towards prosperity.

Er ekki gaman ađ sjá hvernig sagan endurtekur sig sísona? (Marx Brothers 1941 og 1943). Eru menn kannski alltaf ađ tala um ţađ sama? Vissulega ekki, ţeir eru bara alltaf ađ gera sömu mistökin.

Hremmingarnar áriđ 1924-25 voru langt frá ţví ástandi sem nú ríkir, ţeirri andlegu steinöld ţar sem unglingsrćflar ráđast á hús međ mat og bareflum.

Reyndar voru innflutningshöftin skammvinn á Íslandi á miđjum 3. áratug síđustu aldar. Ţau voru sett á sumar vörur áriđ 1924, líkt og gert hafđi veriđ áriđ 1920. En höftin voru numin úr gildi 1. júní 1925, ţar sem men sáu fljótlega ađ heft verslun veldur ekki aukinni velmegun og styrkingu krónunnar.

Ég bendi ţeim sem hafa ţraukađ í gengum greinina, ađ ég hef bloggađ um ţessa frétt í Nickerbocker Press áđur. Lítiđ á skođanir mínar:


Ófrjótt fólk

mob
 

Eggjakast, málningarslettur, kukl og rugl, ofstopi, valdbeiting, hrottaskapur öfgar og ólćti.

Handalögmáliđ er greinilega heilagt litlum hópi fólks á Íslandi. Fólk ţetta getur ađ ţví er virđist ekki gripiđ til annarra úrrćđa en skrílsláta.

Međal ţessa ofstopafólks eru einstaklingar sem í áraráđir hefur gert sjálft sig ađ fíflum međ skrílslátum í stuđningi viđ hryđjuverkasamtök.

Mikil landhreinsun yrđi, ef ţetta fólk flytti til fjarlćgra landa. Má ég stinga upp á Afganistan og Pakistan (ef einhverjir ţar vilja taka á móti ţessu ólánssama öfgafólki).

Ţegar ţetta fólk, sem hefur lifađ í vellystingum ímyndunarţjóđfélags í bođi íslenskra sjónhverfingavíkinga, vaknađi upp af vćrum draumi, virđist hćfileikinn til ađ byggja upp vera horfinn. Í stađinn er brotiđ niđur, eyđilagt og öskrađ og gólađ í aumingjasakap eins og örvingluđ rándýr. Málning er táknrćnt blóđ sem ţađ vill úthella. Bananahýđi eru táknrćn ređur sem skríllinn tilbiđur. Mannveran er frumstćđ.

Hatur ţessa fólks í garđ eins manns, Davíđs Oddssonar, sem alls ekki er eina ástćđan fyrir aumum örlögum íslenskrar ţjóđar, er sjúklegt. Ţetta fólk brýtur allar siđareglur (skin)heilagleikans, sem ţađ er svo fullt af. Ađ leggja einn einstakling í einelti vegna mistaka heillar ţjóđar, er versta gerđ öfga og fordóma.


mbl.is Reynt ađ fá fólk út međ góđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband