5.12.2009 | 16:21
Jinky Express
Jinky, dóttir Bobby J. Fischers heitins, er kominn heim og farin aftur. Menn tóku úr stúlkunni sýni. Enginn fékk ađ sjá hana (viđbót: nema allir sem horfđu á RÚV eftir ađ ţessi fćrsla var skrifuđ). Gaman hefđi veriđ ađ sjá hvort hún er orđin meira lík karli föđur sínum en hún var áriđ 2004.
Ég skrifađi í byrjun síđasta árs fjölmargar fćrslur ásamt öđru góđhjörtuđu fólki sem vildi vernda hag dóttur skákmeistarans. Ég komst í sambandi viđ ýmsa kunnuga menn á Filippseyjum til ađ finna hvađ vakti fyrir skákeistarunum Torre og lögfrćđingi hans. Ţar vildu menn sem minnst segja (nema fyrir peninga), en flestum ţótti líklegt ađ grćđgi Torres vćri fremri kćrleika í garđ meints barns Fischers. Á Filippseyjum verđur manni ekki mikiđ ágengt ef mađur borgar ekki undir borđiđ fyrir greiđa. Svo ég hafđi ekki árangur sem erfiđi.
Nú, ţegar búiđ er ađ taka sýni úr Jinky litlu, hún komin og farin, kemur vonandi í ljós hvort hún er dóttir skrítna karlsins sem bođiđ var til Íslands fyrir ómćlda duttlunga ţjóđfélags sem var í skýjunum af eintómri sjálfsánćgju og afneitun.
Eitt er ţó víst, ađ ţegar Jinky var hér í fyrsta sinn međ móđur sinni, vildi Fischer ekki einu sinni hafa ţćr í íbúđ sinni. Ţćr voru látnar dúsa á gistiheimili ađ Brúnavegi 8, ţar sem ţćr voru hrćddar. Filippseysk kona í Reykjavík bauđ ţeim ađ búa hjá sér.
Annađ er víst, en ţađ er ađ íslenska kirkjan, ţar sem sumir prestar halda ađ Jesús hafi fćđst í Palestínu, leyfir dýrlingadýrkun. Ţar sem Fischer er jarđsettur austanfjalls, er veriđ ađ fćra alls kyns skurđgođ og líkneski inn í kirkjuna til minningar um skákkónginn, sem holađ var niđur viđ stétt utarlega í kirkjugarđi.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt 7.12.2009 kl. 08:07 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hver manneskja á erfđarétt eftir föđur sinn. Um ţađ snýst ţetta mál. Ekki um samband Fischers viđ einn né neinn og ekki um ţađ ađ stúlkan hafi ekki kćrt sig um ađ tala viđ neinn á Íslandi. Ekki heldur ađstćđur á Filiđpseyjum.
Ţađ snýst bara um ţetta: Hver manneskja á lagalegan rétt á ađ erfa föđur sinn.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 5.12.2009 kl. 17:31
Mikiđ rétt Sigurđur. En mađur verđur bara ađ vera barn föđur síns, ef karl fađir var svo vitlaus ađ skilja ekki eftir erfđaskrá til ađ taka allan vafa af ţví.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.12.2009 kl. 18:04
Hví leyfir ţú ekki látnum manni ađ hvíla í friđi Vilhjálmur?
Hvort sem upphrópanir Fischer voru ţér ađ skapi eđa ekki, er sjálfsögđ kurteisi ađ leyfa dauđum ađ hvílast...
Haraldur Davíđsson, 5.12.2009 kl. 19:51
Haraldur, ég skil ekki alveg ćsing ţinn. Var ég ađ trufla graffriđinn međ ţví ađ vonast til ţess ađ meint dóttir Fischers fengi eftir hann arf? Heldur betur langsótt.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.12.2009 kl. 21:19
Vélhjálmur ţú óvirđir hina látnu međ öllu sem ţú skrefar. Viđ draugarnir verđum líka ađ vera tel.
Ţór (IP-tala skráđ) 5.12.2009 kl. 21:31
Villi minn,
Ţú ertu sagnfrćđingur eđa "history" ha ha? Enginn fékk ađ sjá hana, ha ha.
1. Ţađ voru tekin úr henni sýni.
2. Viđtal viđ viđ mćđgurnar var sýnt, já, í RUV!!!
Blessađ barniđ sýndist mér helst vilja sökkva niđur úr sćtinu. Ekki lík Fissa nema ađ ţví leyti ađ hún virđist nćm:)
Hrúturinn (IP-tala skráđ) 6.12.2009 kl. 00:20
Hrútur, ekki get ég séđ ţađ sem sýnt var ţremur klukkustundum eftir ađ ég skrifađi ţessa fćrslu. Ţađ er bara einfaldlega ekki hćgt sagnfrćđilega eđa lćknisfrćđilega.
En svona okkar á milli sagt, og međ ţá litlu antrópólógíu sem ég hef lćrt í fornleifafrćđinni og ţađ sem Rassi lćknri segir mér, ţá veđja ég ekki á Jinky. Ţví miđur. Jinky er meiri brachycrane (stutthöfđi) en móđir hennar. Ţađ gengur bara ekki upp ađ hún eignist stutthöfđa barn, sem virđist minna blönduđ en hún sjálf međ manni sem var gyđingur, sem bćđi var langhöfđi og mjótoginleitur ţegar hann var barn. En Fischer lýstist mjög er hann óx úr grasi, öfugt viđ ţađ sem gerist hjá flestum börnum. Jinky er reyndar međ mjög stórt höfuđ, sem gćti bent til blöndunar viđ vesturlandabúa.
Jinky í RÚV fréttinni í gćr, minnti mig dálítiđ á loftbelgsdrenginn vestur í Ameríku, en móđirin virtist einlćg.
Gen og týpur geta líka leikiđ sér, svo best er ađ útiloka ekkert. Nei, ég er enn hallur undir Jinky. Kannski er ţađ óskhyggja.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.12.2009 kl. 05:46
Mikiđ draugatal hefur veriđ síđan einn slíkur skrifađi grein um ósćmilega "draugaferđamennsku" í moggann um daginn.
En mér heyrist ađ Fischer sé genginn aftur, ţví barnsmóđir hans blessunin, var gjarnt á ađ tala um hann í nútíđ í sjónvarpinu í gćr.
Mér sýnist ţó ađ ferđamennskan í Ölfussinu hafi tekiđ rétta hćđ í pólinn. Leiđi Fischers er orđiđ hluti af Suđurlandshringnum, ţ.e.a.s.ef mađur er nekrófíll.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.12.2009 kl. 06:20
hvađa ćsing Vilhjálmur? Hví ţykist ţú vita nokkuđ um hugarástand mitt, nú eđa nokkurs manns, eftir eina setningu?
Ertu ađ verđa eins og JVJ vinur ţinn, skyggn og fjarvirkur?
Haraldur Davíđsson, 6.12.2009 kl. 11:17
Ég á bágt međ ađ trúa ţví ađ manneskja láti taka úr sér lífssýni til ađ sanna fađerni barns nema hún sé viss. Hún ćtti ađ vita ađ slík sýni klikka ekki. Nema hún sé flćkt í svikavef og sé notuđ af öđrum og ţá er ţetta orđiđ sorgarsaga.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.12.2009 kl. 14:27
Sćll Vilhjálmur og takk fyrir síđast.
Ţú segir:
Hvađ er ţađ sem ţú flokkar sem skurđgođ? Já og líkneski?
Međ kveđju
Sigurđur Rósant, 7.12.2009 kl. 00:03
Lesiđ á www.chessbase.com
The shrines being delivered to Pastor Kristinn Agust Fridfinnsson by Olafur Thorarinsson of the parish committee and Einar S. Einarsson on behalf of the RJF Committee.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.12.2009 kl. 07:56
Get tekiđ undir ađ ţetta er lítilsvirđing...en ţá helst viđ kallinn...hann gaf skít í ţetta ađ ég best veit...en leyfum dauđum ađ hvílast Vilhjálmur...mig langar ađ kalla ţig Villa..er ţađ í lagi?
Haraldur Davíđsson, 7.12.2009 kl. 21:05
aaahh.. gleymdi ađ taka fram ađ lítilsvirđingin er líka í garđ ţess guđs sem sćkir viđkomandi kirkju...
Haraldur Davíđsson, 7.12.2009 kl. 21:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.