Leita í fréttum mbl.is

Ari Jón stal peningunum mínum frá Skaupţingi

Bankabćkur Arions

Viđ val á nafni á banka, ber ađ varast ađ nota nafn á grísku skáldi sem samdi drykkjuvísur. Ţađ er ekki traustvekjandi. Ţegar ţekktasta afurđin á markađinum sem ber heitiđ ARION er hundafóđur, og nafniđ er tengt lélegum hótelum í Eyjahafi, grunar mann hvađ Arion Bank muni standa fyrir. 

Ţegar menn gleyma, ađ ein tegund lindýra, skógarsniglar, ganga und heitinu Arion, er hugsanlega líka veriđ ađ senda út röng skilabođ. Morđsnigillin Arion Lucitanicus er nafni ţessa nýja banka okkar. Arion Islandicus, er ţađ sjálfsmorđssnigillinn?

Arion rufus
Arion veitir ađhald. Sigurđur skógrćktarstjóri brenndi sig illilega á ţví.

 

Tímarit um klassísk frćđi í Bandaríkjunnum heitir líka Arion. Íslenska er vissulega einnig klassísk, en nokkrum dögum eftir Dag Tungunnar fćđist banki međ nafnskrípiđ Arion.

Hvar er málagestapóiđ. Mannanafnanefnd bannar stúlkum á Íslandi ađ heita Aisha (Aisha var sú sex ára stúlka sem gefin var Múhammađ spámanni). Spáiđ í ţađ, hćgt er ađ skíra banka Arion í Mammonskirkjunni.

Nú á ég tvo tóma reikninga í Arion. Kaupthing Banki, sem nú er dauđur, var ekki ađ hafa fyrir ţví ađ senda mér tölvupóst um ađ hann myndi fćđast á ný sem Arion. Algjört Skaupţing.

In memoriam

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég held ađ nafniđ sé í hausinn Ara Edwald og Jóni Ásgeiri.  Allavega eitthvađ slíkt djók í gangi. 

Ari Jón, er ansi alţýđlegt nafn á svona banka. Ţetta er eins og ađ endurskíra Titanic, Skelina eđa eitthvađ álíka. 

Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2009 kl. 11:30

2 Smámynd: Eygló

Ţađ undarlega er ađ vörsludeild KB var slitiđ út úr honum og stofnuđ ný eining. Ţar kom hugmynd deildarstjóra/sviđstjóra ađ nefna ţađ Arion. Svo sem ágćtt m.t.t. ađ ţjónustan er ađ miklu leyti viđ erlendinga.

Svo er leitađ til "almennings" um tillögur ađ nafni. Alls bárust 300-400 tillögur!!! Svo valiđ nafn dótturfyrirtćkisins??? Sérkennilegt.

Rćddi ţetta viđ dóttur mína. Sagđi henni ađ myndi ég skíta upp á bak í fjármálum, ćtlađi ég ađ taka upp nafn hennar!!!

Annars er ég ósátt viđ "Skaupţings" nafniđ hér. Árshátíđin og blađ útgefiđ ađ ţví til efni hét "Skaupţing" og ţar og ţá var međ eindćmum skemmtilegt. Ţá voru held ég fćstir búnir ađ ţróa međ sér útrásarfíknina ađ fullu.

Eygló, 22.11.2009 kl. 13:16

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Eygló, ég hef aldrei heyrt um ţessa Árshátiđ. Mér var ekki bođiđ. En ég mun hafa snúiđ káinu í Kaupţingi í bros:

http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/924216/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.11.2009 kl. 16:53

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér finnst skelfingarsvipurinn á fyrra merkinu meira lýsand Villi. Nema ađ ţetta sé svona Sardónískt glott.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2009 kl. 17:07

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţetta er eitrađ bros, en háriđ er minnisstćđilegt. En er brosiđ á Ara og Jóni ekki nokkurn veginn svona.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.11.2009 kl. 17:16

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.11.2009 kl. 17:16

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jú líklega. Virkar eins og skeifa en kemur miklu betur út núna ţegar ţeir eru á haus.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2009 kl. 17:41

8 Smámynd: Eygló

 Ágćti, ég skrifađi... "ég ósátt", ekki ađ ţú ćttir ađ vera ţađ. MÉR var nefnilega bođiđ tíu sinnum í Skaupţing, hiđ eldra. 

Eygló, 22.11.2009 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband