Leita í fréttum mbl.is

Átta ár síđan 9/11-ógnin byrjađi

Nazrallah í Tívolí

Danir eru hrćdd, lítil ţjóđ. Ţađ er ef til vill hefđ hjá Dönum ađ láta bugast, ţegar ţeim sýnist ađ ţeir hafi mćtt ofjarli sínum. Danir lögđust til dćmis flestir, og sérstaklega stjórnvöld ţeirra, undir nasista eins og lóđa tík. Ţeir gerđu viđ ţá sérsamninga og fóđruđu heri Ţjóđverja međ beikon og smjöri, svo nasistar gćtu slátrađ fleiri gyđingum. Ţetta kalla Danir Samarbejdspolitik, og heimurinn hlćr.

Nú, ţegar Danir mćta trúarofstćki, sem líkist heimsyfirráđaáformum fasista á ýmsan hátt, er rófan líka kominn á milli afturfótanna. Danir vilja auđvitađ ekki sjá 9/11 í sínu litla, huggulega landi. En ţeir gera lítiđ til ţess ađ koma í veg fyrir ţađ.

Sú hrćđsla, sem viđ sjáum nú um alla Evrópu, er eđlileg afleiđing ţess fasisma sem viđ verđum vitni ađ. Ţađ er einfaldlega ekkert eđlilegt viđ ţađ, ađ heimssambönd einhverra trúarbragđa taki sig til og hóti heiminum báli og brandi, ef hann beygir sig ekki og bukkar eftir ţeirra höfđi. Reynslunni (og of mörgum hryđjuverkum) ríkari, eru Evrópumenn hrćddir. Sumir stinga aftur á móti höfđinu í sandinn og vilja meina ađ BNA og Ísrael standi á bak viđ allt illt. Ţađ eru, og verđa alltaf, til fífl.

Menn gátu, ţangađ til nýlega, teiknađ guđi sína og annarra og gert grín af trúarbrögđunum. Viđ höfđum náđ svo langt, ađ vera ekki dćmd og útlćg gerđ fyrir ađ hafa skođun og sjálfstćđa hugsun, eđa fyrir ađ gera góđlátlegt grín ađ hlutunum. Er ţví furđulegt ađ menn setji bombu í túrban Múhameđs, ţegar stćrstu hryđjuverk síđari tíma voru framin í hans nafni? 

Sumir múslímar móđgast hreinlega viđ hvađ sem er. Ţađ er óhollt. Ef trú ţeirra er hafin yfir gagnrýni, og notuđ til ađ réttlćta ódćđisverk, er nema von ađ fólk í Evrópu sé hrćtt og ţreytt. Ţađ er nefnilega mjög ó-evrópsk hefđ í gangi. Menn börđust gegn ţessari óevrópsku hefđ, ţegar ţeir börđust gegn nasisma og kommúnisma, gervitrúarbrögđum, sem ekki leyfđu frjálsa hugsun.

Ţjóđverjar eru nú farnir ađ sekta fólk fyrir ađ bera ísraelskan fána. Ég er viss um ađ dómur ţeirra er hrćđsluyfirlýsing. Ísraelska fánan má nefnilega ekki bera í nánd viđ viđ mótmćli múslíma. Ţađ móđgar múslíma. Ţýskir dómarar eru hrćddir. Ţjóđverjar ţora hins vegar ekki  banna og sekta fyrir skilti međ ýmsum ókrćsilegum hatursbođsskap í mótmćlagöngum múslíma.

Í Danmörku er stuđningshópum Ísraels unnt ađ halda opinbera fundi međ mikilli lögregluvernd. Lögreglan getur ţó ekki hindrađ ađ fánar múslíma, Hizballa og Hamas sé veifađ bak viđ lögreglumennina. En hér um áriđ var ráđist á mann í Kaupmannahöfn, vegna ţess ađ hann var međ lítinn ísraelskan fána í plastpoka, ađ koma af stuđningsfundi fyrir Ísrael. Árásamađurinn var ađ koma af fundi Hizb ut Tahrir, sem lýst hefur yfir ţeirri ósk sinni ađ myrđa gyđinga, hvar sem í ţá nćst. 

Ég er orđinn ţreyttur á múslímum sem mótmćla hverju sem er. Ţeim vćri nćr ađ líta í eign barm og mótmćla sínu eigin óréttlćti. Ég óska ţeim góđs gengis í ţeirri baráttu. Ţeir geta örugglega fengiđ nóg af vinum sínum á vinstri vćngnum til ađ koma á lýđrćđi - án ţess ţó ađ ráđast á og eyđileggja eina lýđrćđisríkiđ í Miđausturlöndum, Ísrael. 

Spurningin er: Er ţađ ţađ lýđrćđi, sem ţessir nýju félagar í öfgunum eru ađ leita ađ? Ég leyfi mér ađ efast um ţađ.

Myndin ađ ofan var tekin fyrir framan Tívolí fyrir 3 árum. Danir voru of hrćddir viđ ađ sekta ţá sem báru fána ólöglegra hryđjuverkasamtaka.

1000 og of margar nćtur
Ţessi bók hefur selst vel í Palestínu
Fáninn brenndur á Gaza

mbl.is Hryđjuverkahćtta í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ţér er ekki fisjađ saman.... ţú tekur ámálunum. Og ţađ sem verra er ég er ţér 100% sammála.Og ţađ eru örugglega fleiri..... hemm og humm.

En ţetta međ skottiđ á milli lappana..... er meiri háttar góđ lýsing. Ahahaha.....

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 11.9.2009 kl. 16:52

2 Smámynd: Ađalbjörn Leifsson

Var ţađ ekki Glistrup sem sagđi ađ Danir ćttu ađeins ađ hafa einn mann í hernum og einn síma. Ţegar ógn vćri yfirvofandi ţá myndi hann taka upp símann og segja viđ gefumst upp.    Holger danski sefur víst ennţá er ţađ ekki??

Ađalbjörn Leifsson, 11.9.2009 kl. 18:25

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Danir eru búmenn og fengu nóg af stríđi á Víkingaöld. En ţeir eru líka kaupahéđnar, og vilja ekki missa af einni krónu, og ţađ heldur ekki í stríđi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.9.2009 kl. 02:52

4 identicon

Ég held ađ ţú hittir naglann á höfuđiđ í síđustu athugasemd, Vilhjálmur. Auk ţess velti ég ţví fyrir mér hvort viđspyrnuleysi vestrćnna lýđrćđisríkja gegn kredduveldi Múslima stafi af sektarkennd vegna krossferđa og misgjörđir ţúsund ára samskipta viđ ţessi fyrrum stórveldi? Hvađ segir ţú um ţađ?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 13.9.2009 kl. 10:03

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Carlos, ekki veit ég ţađ svo gjörla. Voru menn ekki búnir ađ gleyma krossferđunum mátulega vel, áđur en ţessi skálmöld og misklíđ byrjađi. Menn vilja kannski hafa vitiđ fyrir múslímaríkjum og vonast til ađ ástandiđ eigi eftir ađ batna. En Danmörk getur ekki stađi ein og óstutt ţegar heill heimur hótar útrýmingu landsins og halda ţví áfram. Ţess vegna hafa ţeir gefiđ eins mikiđ eftir og mögulegt er.

En auđvitađ eiga menn ađ geta teiknađ myndir eins og ţćr sem teiknađar voru af Guđi í kjallaranum í MH á 8. áratugnum. Mig minnir ţó ađ sumar ţeirra hafi orđiđ of mikiđ fyrir rektor, ţótta sumar ţćr verstu hefđu veriđ teiknađar af frómum međlimum í kristilegu félagi í skólanum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.9.2009 kl. 01:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband