Leita í fréttum mbl.is

RÚV á bágt. Erindi beint til gráa Boga.

Argentina

Eins og ég skrifađi í gćr á fréttastofa RÚV stundum bágt. Geta fréttamenn Sjónvarpsins ekki sagt alla söguna, ţannig ađ ađalatriđin eru međ?

Í gćr var greint frá ţví ađ Amadínijad í Íran ćtlar sér ađ setja Ahmad Vahidi í embćtti ráđherra. Greint var frá ţví, ađ mađur ţessi er eftirlýstur hryđjuverkamađur, sem stóđ á bak viđ sprengjuárásir í Argentínu. Sjá fréttina hér.

En af hverju Argentína?, hljóta einhverjir ađ spyrja. Hvađ hefur Argentína nokkru sinni gert Íran? Af hverju eru menn ađ hatast út í í Argentínu?

Fréttasnápar og -snípur RÚV, hér er upplýsing handa ykkur, sem ţiđ mćttuđ tattúera á handlegginn: Ţađ eru gyđingar Argentínu sem ráđist var á í Argentínu. Írönsk yfirvöld og öfgamúslímar um allan heim drepa gyđinga, eđa hóta ađ gera ţađ. En ţađ telst til aukaatriđa á Ríkisútvarpinu, ţví ţar taka menn sífellt ţátt í sögufölsun og fréttafölsun, ţegar kemur ađ ofsóknum á hendur gyđingum.

18. júlí 1994 sprakk sprengja í félagsheimili gyđinga Asociación Mutual Israelita Argentina (AIMA) í Buenos Aires, 87 voru drepnir, ekki bara gyđingar. Um 100 manns slösuđust alvarlega.  

Hvađ hefđi tekiđ langan tíma ađ lesa ţetta fyrir fréttaţulinn? 5-6 sekúndur? Í dag var hins vegar frétt í hádegisfréttum útvarpsins, ţar sem sagt var frá presti í Noregi sem sussađi á fólk.

RÚV og fréttastjóranum Boga, finnst merkilegra ađ segja frá ţví ađ kona sem pökkuđ er í svartar gardínur sé orđin ráđherra í morđveldinu Íran. Ţađ er svona álíka og ţegar Jóhanna varđ ráđherra á Íslandi. Ţađ var svart og ţađ var ekki til bóta.

Mynd handa RÚV
Snertiđ myndina til ađ sjá hana stćrri.
Ţarna sjáiđ ţiđ argentínsk fórnarlömb hryđjuverka múslíma.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

ó boy, ţetta var beitt   en heldurđu ađ yfirborđsmennskan minnki nokkuđ?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.9.2009 kl. 15:06

2 identicon

Bogi er reyndar ekki fréttastjóri.

ath (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 21:30

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Rétt, ţađ er víst Óđinn, en Bogi er fréttastjóralegri.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.9.2009 kl. 08:22

4 identicon

fréttasnápar og -snípur samfylkingarútvarps  Sovét-Íslands hafa sennilega ekki áhuga á hverjir voru drepnir af ţessum hryđjuverkaráđherra Írans ţađ voru bara einhverjir suđur-amerískir gyđingar ekki einu sinni frá Evrópusambandinu "who gives a shit"

Sveinn

Sveinn (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 17:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband