Leita í fréttum mbl.is

Ađ niđurlotum kominn

Tired blogger

Nú er ţessi armi bloggari ađ niđurlotum kominn. Hann ţarf ađ fara í bloggfrí um tíma. Ţađ er lítiđ um eitthvađ sem trekkt getur hann upp. Ég mun ađeins blogga af brýnni nauđsyn. Blogg getur orđiđ ópíum og blogg er, eins og allir vita, besti vinur spilltra valdamanna. Ţeir sem gćtu breytt einhverju, eru nefnilega ađ blogga, ţegar ţeir gćtu veriđ ađ búa til sprengjur, gildrur eđa hekla.

Ţađ er mjög íţyngjandi ađ sjá og fylgjast međ sölu íslensku ţjóđarinnar til ESB og hvernig öllu er afsalađ fyrir lítilfjörleika velklćddra íslenskra glćpona og tćkifćrisstefnu illa gefinna pólitíkusa. Hvers vegna ađ ćsa sig út af stjórnmálamönnum? 50% ţeirra eru psýkópatar, ţjófar og sníkjudýr. Meindýraeyđar gera víst meira gagn en blogg.

Örlög ţjóđarinnar virđast ráđin. Eftir ađ veruleikafirrtar aurasálir voru búnir ađ taka ţjóđina aftan frá eins og billega skćkju og skilja hana eftir međ lygina, reikninginn og kynsjúkdóm, tekur ný stétt ídjóta viđ, sem ćtlar sér ađ mata krókinn međ afkomendum sínum í 4. Ríki Evrópu.  Viđ munum verđa fisksalinn á horninu í ESB. Ţjónustuhérađ á hjara veraldar; Holdsveikir aumingjar á styrkjum. Íslenska tungan mun visna, líka uppi í menningarkommunum, og íslenska mjólkin súrna. Skyr verđur bannađ skv. grein 415.21.C-347 í ESB. - Nei, annars, ţeir stela örugglega skyrinu. Gaman, gaman.

Ţeir, sem vita hvađ tćpt allt er á Íslandi og hve lítilfjörlegt apparatiđ er, og embćttismennirnir, vita ađ ţeir eiga ekki sjens í ESB. Ţađ eru t.d. ekki nćgilega margir túlkar til ađ standa undir öllu apparatinu. Forsćtisráđherrann er ţegar alveg stúmm, og kann ekki ađra útlensku en til ţess ađ selja perfjúm og vodka upp í DC 10 sem er ađ hrapa.

Mér sýnist á öllu, ađ meira en annar hver mađur á ţingi stundi nú vćndi og telji sig vera ađ gera frábćran samning viđ Hollendinga og Englendinga. Ţessar ţjóđir hlćja ađ okkur og vanmćtti okkar. Ţeir mala líka af gleđi ţví ţeir fengu aftur ánćgjuna af ţví ađ kúga ađrar ţjóđir eins og ţeir gerđu fyrr á tímum, ţegar ţeir voru heimsveldi.

Viđ getur auđvitađ stillt okkur upp á Austurvelli međ potta og pönnur, en nú virđist sem fólkiđ sem ćsti til ţeirrar hópćsingar sé búiđ ađ setja búsáhöldin í uppvaskiđ.  Ţađ er í stađinn fariđ ađ stunda vćndi niđur á nćsta götuhorni.

Viđ getum ţó enn fariđ og hrópađ á Alţinghúsiđ eins og Jón Valur Jensson. Hann er sönn hetja. Ég myndi hrópa međ Jóni Val ef ég byggi í Reykjavík. Hrópa á ţá dómadags drauga og skćkjur,  sem ţar sitja inni og ímynda sér ađ ađ Ísland geti aftur „haft hlutverk á međal ţjóđanna" í ESB, međan ţjóđin, sem ţeim er alveg sama um, lepur dauđan úr skel. En af hverju ađ nota orđ, ţegar hćgt er ađ nota kraftmeiri tól?

Hvers vegna á mađur ađ eyđa orđum á ţjóđ, sem er ađ verđa ađ 4. flokks tuđru í ESB? Kannski er best ađ blogga bara um veđriđ. Ţví er hćgt ađ treysta. Ţađ er oftast vont en ţađ gleđur ţegar ţađ er gott. Ţađ batnar ţó ekkert ţótt Ísland gangi ESB á hönd. Svartnćtti og stormur og ódýr afskorningur af buffum 1. flokks ţjóđa bíđa okkar.

ESB er, eins og margir Danir segja: "lige som at pisse i bukserne for at holde sig varm".

Verđi ykkur ađ góđu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg er ég sammála hverju orđi !

Magga (IP-tala skráđ) 6.8.2009 kl. 21:27

2 Smámynd: Jón Kristjánsson

Hjartanlega sammála. 4. ríkiđ, hm. Kíktu á http://fiski.blog.is/blog/fiski/entry/926114/

Jón Kristjánsson, 7.8.2009 kl. 08:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband