6.8.2009 | 17:37
Ađ niđurlotum kominn
Nú er ţessi armi bloggari ađ niđurlotum kominn. Hann ţarf ađ fara í bloggfrí um tíma. Ţađ er lítiđ um eitthvađ sem trekkt getur hann upp. Ég mun ađeins blogga af brýnni nauđsyn. Blogg getur orđiđ ópíum og blogg er, eins og allir vita, besti vinur spilltra valdamanna. Ţeir sem gćtu breytt einhverju, eru nefnilega ađ blogga, ţegar ţeir gćtu veriđ ađ búa til sprengjur, gildrur eđa hekla.
Ţađ er mjög íţyngjandi ađ sjá og fylgjast međ sölu íslensku ţjóđarinnar til ESB og hvernig öllu er afsalađ fyrir lítilfjörleika velklćddra íslenskra glćpona og tćkifćrisstefnu illa gefinna pólitíkusa. Hvers vegna ađ ćsa sig út af stjórnmálamönnum? 50% ţeirra eru psýkópatar, ţjófar og sníkjudýr. Meindýraeyđar gera víst meira gagn en blogg.
Örlög ţjóđarinnar virđast ráđin. Eftir ađ veruleikafirrtar aurasálir voru búnir ađ taka ţjóđina aftan frá eins og billega skćkju og skilja hana eftir međ lygina, reikninginn og kynsjúkdóm, tekur ný stétt ídjóta viđ, sem ćtlar sér ađ mata krókinn međ afkomendum sínum í 4. Ríki Evrópu. Viđ munum verđa fisksalinn á horninu í ESB. Ţjónustuhérađ á hjara veraldar; Holdsveikir aumingjar á styrkjum. Íslenska tungan mun visna, líka uppi í menningarkommunum, og íslenska mjólkin súrna. Skyr verđur bannađ skv. grein 415.21.C-347 í ESB. - Nei, annars, ţeir stela örugglega skyrinu. Gaman, gaman.
Ţeir, sem vita hvađ tćpt allt er á Íslandi og hve lítilfjörlegt apparatiđ er, og embćttismennirnir, vita ađ ţeir eiga ekki sjens í ESB. Ţađ eru t.d. ekki nćgilega margir túlkar til ađ standa undir öllu apparatinu. Forsćtisráđherrann er ţegar alveg stúmm, og kann ekki ađra útlensku en til ţess ađ selja perfjúm og vodka upp í DC 10 sem er ađ hrapa.
Mér sýnist á öllu, ađ meira en annar hver mađur á ţingi stundi nú vćndi og telji sig vera ađ gera frábćran samning viđ Hollendinga og Englendinga. Ţessar ţjóđir hlćja ađ okkur og vanmćtti okkar. Ţeir mala líka af gleđi ţví ţeir fengu aftur ánćgjuna af ţví ađ kúga ađrar ţjóđir eins og ţeir gerđu fyrr á tímum, ţegar ţeir voru heimsveldi.
Viđ getur auđvitađ stillt okkur upp á Austurvelli međ potta og pönnur, en nú virđist sem fólkiđ sem ćsti til ţeirrar hópćsingar sé búiđ ađ setja búsáhöldin í uppvaskiđ. Ţađ er í stađinn fariđ ađ stunda vćndi niđur á nćsta götuhorni.
Viđ getum ţó enn fariđ og hrópađ á Alţinghúsiđ eins og Jón Valur Jensson. Hann er sönn hetja. Ég myndi hrópa međ Jóni Val ef ég byggi í Reykjavík. Hrópa á ţá dómadags drauga og skćkjur, sem ţar sitja inni og ímynda sér ađ ađ Ísland geti aftur haft hlutverk á međal ţjóđanna" í ESB, međan ţjóđin, sem ţeim er alveg sama um, lepur dauđan úr skel. En af hverju ađ nota orđ, ţegar hćgt er ađ nota kraftmeiri tól?
Hvers vegna á mađur ađ eyđa orđum á ţjóđ, sem er ađ verđa ađ 4. flokks tuđru í ESB? Kannski er best ađ blogga bara um veđriđ. Ţví er hćgt ađ treysta. Ţađ er oftast vont en ţađ gleđur ţegar ţađ er gott. Ţađ batnar ţó ekkert ţótt Ísland gangi ESB á hönd. Svartnćtti og stormur og ódýr afskorningur af buffum 1. flokks ţjóđa bíđa okkar.
ESB er, eins og margir Danir segja: "lige som at pisse i bukserne for at holde sig varm".
Verđi ykkur ađ góđu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:08 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352303
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Alveg er ég sammála hverju orđi !
Magga (IP-tala skráđ) 6.8.2009 kl. 21:27
Hjartanlega sammála. 4. ríkiđ, hm. Kíktu á http://fiski.blog.is/blog/fiski/entry/926114/
Jón Kristjánsson, 7.8.2009 kl. 08:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.