Leita í fréttum mbl.is

Er Ögmundur kominn á breytingaraldurinn?

ESB PMS

lýsir hann yfir stuđningi viđ ESB-ađildarviđrćđur, já meira ađ segja ađildarumsókn í allri sinni dýrđ.  Miklar breytingar eru greinilega yfirvofandi. Ögmundur lýsir, eins og kunnugt er, gjarnan yfir stuđningi viđ Hamas og Hizballah, sem ESB skilgreinir sem hryđjuverkasamtök. Mikiđ verđur Mundi ađ breyta sér til ađ komast inn í ESB. Ţađ ţýđir ekkert ađ vera stuđningsmađur Hamas, ţegar mađur vill ađild ađ ESB. Ég sé fyrirsögnina fyrir mér í stórblöđum Evrópu: Icelandic EU application spokesperson supports Hamas  -  Nei, ţađ gengur auđvitađ alls ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband