16.5.2009 | 15:45
Stjórnarsáttmáli um Palestínu ?
Ţegar ég sá stjórnarsáttmála vinstri bandalagsins, sem nú rćđur ríkjum í landinu, fannst mér slíkt plagg eins og oft áđur vera bćđi tímaskekkja og rugl. Menn tala hátíđlega um velferđarríki í norrćnum stíl og 100 daga áćtlun. Fimm ára áćtlanir kommúnistaflokks Sovétríkjanna stóđust aldrei. Hvers vegna eru Jóhanna og Steingrímur ađ keppa viđ Stalín eđa Gunnar í Krossinum um ađ redda öllu á hundrađ dögum, og lofa lýđnum paradís á jörđu í norrćnum velferđarstíl. Ţađ er ekki raunhćft. Ísland heitir landiđ en ekki Útópía. Hér fór allt til andskotans á haustmánuđum.
Svona plagg sýnir okkur ađ stjórnmálamenn og venjulegt fólk lifir ekki í sama heimi. Engin vandamál leysast á 100 dögum og jafnvel ekki á 1001 nótt - ekki frekar en ađ löng og ströng ESB-ađildarviđrćđa. Vonandi er ađ hún komi fyrir menn vitinu.
Eftir langan leiđindalestur komst ég alla leiđ á bls. 16 í nýja stjórnarsáttmálanum. Ţar á nćstsíđustu blađsíđu stjórnarsáttmálans, sem er uppskrift ađ ţví hvernig á ađ bjarga íslensku ţjóđinni af heljarţröm, er allt í einu komin ţessi setning inn í sáttmálann: Áhersla er lögđ á ađ byggja upp pólitísk tengsl viđ heimastjórn Palestínu og ađ Íslendingar styđji ákvörđunarrétt og sjálfstćtt ríki ţeirra og styđji áfram Friđarráđ palestínskra og ísraelskra kvenna.
Katrín Jakobsdóttir hefđi nú átt ađ lesa ţetta yfir. Ţarna er vísađ í "sjálfstćtt ríki ţeirra", án ţess ađ greint hafi veriđ frá ţví hverjir "ţeir" séu.
Ţađ eru ađ minnsta kosti ekki Kúrdar, ţví ţeir eru hvergi nefndir í ţessum stjórnarsáttmála, ekki frekar en Tamílar eđa allt ţađ fólk sem slátrađ er í Afríku í nafni Allah hins háa og heilaga međ blessun Arababandalagsins. Hvađ međ stuđning viđ málefni Sama, sem ţó er skildari Íslendingum en Palestínumenn? Nei, nýja stjórnin brennur fyrri málstađ Palestínuţjóđarinnar, sem leynt og ljóst hafa eyđingu Ísraelsríkis á stefnuskrá sinni.
Ćtli nćstu 90 dagar verđi vart til annars en ađ efla böndin viđ góđvini vinstri stjórnarinnar á Íslandi í Palestínu?
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 1352582
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ći, ég braut bloggbindindiđ sem ég var búinn ađ bođa, en mönnum er svo heitt í hamsi ţar sem ég er nú.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.5.2009 kl. 15:52
Ég tel fráleitt ađ Íslensk stjórnvöld skuli lýsa yfir stuđningi sínum viđ heimastjórn Palestínumanna. Stjórn sem brýtur mannréttindi ţegna sinna og Ísraelskra borgara m.a. međ stuđningi viđ hryđjuverk.
Ţađ er sjálfsögđ krafa ađ ćtlast til ţess af stjórnvöldum ađ ţau styđji ekki á bak viđ ólýđrćđislegar ríkisstjórnir en jafnframt ađ ţau leggi sitt af mörkum viđ ađ stöđva ófriđinn sem ţarna hefur geysađ og ţađ verđur best gert međ stuđningi viđ ríkisstjórn Ísraels.
Hilmar Gunnlaugsson, 16.5.2009 kl. 18:42
Góđan daginn Villi á ţessum sunnudegi, ţann 17. Maí 2009.
Ţađ er áhugavert ađ lesa stefnuskrár VG og Samfylkingarinnar ađ ţví er varđar mannréttindi. Ţćr samţykktir sem ţar birtast eru svo ţvers á ţađ sem Hamas múslímarnir á Gaza stunda, ađ manni dettur helst í hug ađ fólkiđ sem rćđur ferđinni í ţessum flokkum hafi ekki minnstu hugmynd um ađ ţađ er hér ađ fást viđ harđsvírađan glćpalíđ, sem einskis svífst.
Međ stuđningi ţessara flokka viđ ofstopafólkiđ í Gaza og Vesturbakkanum, er einnig veriđ ađ lýsa yfir stuđningi viđ fjöldamorđin á Kristnu fólki í S.-Líbanon á árunum um 1973 og allir vita ţađ ađ samţykktir Fatah, PLO og Hamas (sem er útibú Egypska múslímabrćđralagsins) ganga út á ţađ höfuđ atriđi ađ eyđileggja Ísrael, sem er brjóstvörn vestrćnnar menningar.
Nú er ég ekki ađ segja ađ VG og Samfylkingin í ţessari nýju stjórn sé mikiđ heimskari heldur en stjórn Geirs og Sollu, sbr atburđina í apríl 2008 á Íslandi ţegar tekiđ var á móti Fatah gangsterunum međ pompi og prakt af íslenska brass liđinu.
Ţetta er stuđningur viđ gangsterana sem skjóta á Ísraelsmenn, af ţökum sjúkrahúsa fullum af ósjálfbjarga sjúklingum og skóla fullum af börnum ásamt öđrum byggingum álíka ţéttasetnum.
Skömm sé ţeim íslendingum sem ýta undir og lögleiđa slíka ómennsku og siđleysi palestínuarabamúslíma hér á Íslandi.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 17.5.2009 kl. 09:41
Palestínudekriđ er arfleifđ Rússadekursins sem eimir eftir hjá gömlu kommunum. Darfur og Congo og hvađ ţeir nú heita allir ţessir stađir sem slátrunin fer fram á nú til dags voru utan áhugasviđs Rússa. Fánar foreldranna blakta nú viđ hún hjá ungum kommum.
Ef einhver vafi leikur á ţví hver stjórnar hér á landi ţá má benda á ađ Steingrímur Jođ hefur lýst sig Pabba ţjóđarinnar og Jóhönnu Mömmu. Svei mér ţá ef Stalín, Maó, Castró og ţessi Kim eru ekki bara búnir ađ koma sér fyrir handan viđ horniđ.
Ţetta er eitthvađ svo "öreigar allra landa sameinist-legt" og í takt viđ gamlar hefđir ţá eru sumir jafnari en ađrir. Palestínuarabar eru jafnastir.
Ragnhildur Kolka, 17.5.2009 kl. 11:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.