Leita í fréttum mbl.is

El Dictador

  hugo-chavez

Ţađ er furđulegt ađ sjá fólk á Íslandi, t.d. úr röđum vinstri grćnna, lofsyngja ţennan frumstćđa einrćđisherra. Viđ höfum séđ ýmis dćmi ţess.

Ţingframbjóđandi VG, Hlynur Hallsson, skrifađi áriđ 2007 blogg sem hann kallađi Hugo Chaves er lang flottastur.   Ég skrifađi athugasemd viđ fćrslu Hlyns um óvild Chavez í garđ gyđinga í Venesúela  og samvinnu hans viđ Muhameđ Amajinidad í Íran, sem vill útrýma Ísrael. Hlynur fjarlćgđi athugasemd mína fljótlega. Líkt og Hugo Chavez fjarlćgir gagnrýnendur sína. Ţeir eru keyrđir út á flugvöll og sendir burt međ fyrstu flugvél, ef ţeir eru ekki einfaldlega drepnir.

Nýlega skrifađi ég um ofósknir gegn gyđingum í Venesúela, landi sem hýst hefur stríđsglćpamenn frá Eistlandi, líkt og Ísland. Ţađ kallađi líka á ankannaleg viđbrögđ Íslendinga á vinstri vćngnum, sem virđast ađhyllast einrćđi.  

Áđur hafđi ég skrifađ um ráđstefnu í Kaíró, ţar sem íslenskir stuđningsmenn haturs gegn Ísrael og BNA voru mćttir og lofsungu m.a. Hugo Chavez. Ţetta er sama fólkiđ, sem hefur stađiđ og öskra fyrir framan Alţingishúsiđ í nokkurn tíma. Vill ţađ fólk einrćđi?

Ég er hrćddur um ađ ef Íslandi verđur stýrt af fólki úr flokki sem lćtur heillast af ţóttafullum einrćđisherrum, ţá sé ţađ sem Íslendingar fái, ef ţeir kjósa VG og Samfylkinguna.  

Ţví má viđ bćta, ađ hrifning manna á Chavez er ekki ađeins bundinn viđ VG. Össur Skarphéđinsson hefur lýst Hugo sem litríkum karakter. Kannski gćti Össur hugsađ sér ađ sitja á valdastóli ţar sem eftir er, eins og Húgó? 

Hugo Chavez lét breyta sólarganginum hér um áriđ. Hann seinkađi  klukkunni um hálftíma. Međ ţví sagđist hann veita ţegnum sínum réttlátari dreifingu sólargeislanna á ríka og fátćka. Hector Navarro, vísindaráđherra Venesúela, sagđi fréttastofu Reuters ađ fátćk börn sem ţurfa ađ fara á fćtur fyrir sólarupprás til ţess ađ reyna ađ afla einhverra tekna. Međ ţví ađ seinka klukkunni um hálftíma vildi Hugo veita fátćkum börnum tíma til ađ njóta geisla morgunsólarinnar. 

Nú bíđ ég eftir seinkun klukkunnar á Íslandi. Hálftími er ţó ekki nógur tími fyrir börn íslensku byltingarinnar.


mbl.is Chávez getur veriđ forseti áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingvar Jónsson

Í viđsjálum heimi verđa menn

viđ vandrćđi stór ađ glíma,

Ţví ţurfa Chaves og Oddsson enn

örlítiđ meiri tíma.

Jón Ingvar Jónsson, 16.2.2009 kl. 10:12

2 identicon

Hvernig geturđu fullyrt ţetta alltsaman? Veist ţú nákvćmar skođanir, viđhorf og fordóma allra sem öskra fyrir framan alţingi?

Svo hefur sósíalismi EKKERT međ gyđingahatur ađ gera, ţó svo ađ einstaka sósíalisti (ţó valdamikill sé) er lítt hrifinn ađ framgöngu ísraelska hersins ţá ţýđir ţađ ekki ađ allir ţeir sem ađhyllast sósíalisma séu gyđingahatrarar.

Í raun tel ég líka ađ fáir stundi raunverulega persónudýrkun á Chávez, flestir vinstri menn ađhyllast ađ ţví hvernig hann bylti stjórnarfarinu frá fastri kapítalískri stéttaskiptingu yfir í jafnrćđi međ ţví ađ skipta náttúruauđlindum landsins jafnt milli fólks óháđ stétt, á međan forverar hans voru vanir ađ gefa einungis ţeim ríku allt sem Guđ hafđi skapađ í náttúru landsins.

Ţađ má alveg hrósa Chávez fyrir kostina hans án ţess ađ sjálfkrafa ađhyllast löstin.

Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 10:44

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sama hvađ ţér kann svosem ađ finnast um ţennan gćja, ţá er hann litríkur karakter.  Lét seinka klukkunni!

Allt var ţjóđnýtt - svo auđvitađ ţora útlend fyrirtćki ekki ađ koma ţangađ.  Allir vinir hans eru á lúxusjeppum.  Fullt af spillingu - en hann heldur kjósendum sínum (ofsalega fátćku fólki) ánćgđum međ smá ađgerđum fyrir ţá.

Bíddu smá stund.  Hann setur allt landiđ á hausinn.  Ţá getur ţú bent á stuđningsmenn hans og hlegiđ af 2 ástćđum: Venezuela er á hausnum, og stuđningsmenn hans neita ađ sjá ţađ.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.2.2009 kl. 11:35

4 identicon

Hvađ sem mönnum finnst um ađferđir Chavez ţá er ţví ekki ađ neita ađ meirihluti almennings í Venezuela hefur ţađ miklu betur en áđur en hann komst til valda. Auđvitađ hefur yfirstéttin misst spón úr aski sínum og ţví biđlar ţađ liđ sífellt til USA um ađ koma og hjálpa sér ađ kollvarpa Chavez. CIA rćndi honum nú einu sinni en kallinn slapp úr haldi á ótrúlegan hátt!

Svokölluđ "ţjóđnýting" olíunnar í VZ hefur gert ţetta ađ verkum. Hvernig ţćtti ykkur ef orkuöflun á Íslandi vćri algjörlega í höndum stórra erlendra "Enron" líkra fyrirtćkja og ţar međ allur ágóđi af slíkri starfsemi. Međ ţví ađ fćra auđlindir ţjóđar sinnar aftur í ţjóđareign hefur Chavez tekist ađ koma í veg fyrir ţjóđararđrán! Auđvitađ er kallinn einrćđisherra, en ţví miđur virđist ţađ vera ađ hefđbundar lýđrćđislegar ađferđir virka ekki alltaf best í 3-heims löndum. Sjáiđi Írak í dag!!!

Ólafur (IP-tala skráđ) 16.2.2009 kl. 15:50

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ólafur virđist veikur fyrir einrćđishugmyndinni og telur lýđrćđislegar ađferđir ekki virka í ţriđja heiminum. En var rétt af honum ađ taka Írak sem dćmi?

Vissulega hafa fjölmiđlar hér á Íslandi ekki kosiđ ađ flytja annađ en neikvćđar fréttir frá Írak, en ţađ er svo margt sem íslenskir fjölmiđlar láta framhjá sér fara. Ólafi til upplýsingar má geta ţessa ađ hérađskosningar fóru fram í Írak fyrir hálfum mánuđi. Samsteypustjórn Nuri al-Maliki vann sigur í 9 af 14 héruđum. Stjórnarandstađan, sem samanstendur af sveitum klerksins Moqtada al-Sadr og ýmsum öfgahópum Sunni ćttbálka, galt afhrođ. Fylgi al-Sadr fór úr 14% í 3 og mátti ţakka fyrir.

Eftirlitssveit frá Arababandalaginu gaf kosningaframkvćmd topp einkunn; taldi ţćr hafa einkennst af trúverđugleika og gegnsći. Fólkiđ valdi veraldarhyggju umfram trúarofstćki.

Íran tapađi stórt. 

Ragnhildur Kolka, 16.2.2009 kl. 23:19

6 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Ég hef algjöra óbeit á Húgó Chavez.

Ég skrifađi eftirfarandi grein ţann 1. mars áriđ 2006. Ég myndi kannski skrifa rólegri grein í dag, auk ţess sem ég hafđi greinilega vefritiđ Múrinn sérstaklega á hornum mér ţarna fyrir rétt tćpum tveimur árum. Talsvert er um óţarfa gífuryrđi ţarna, en ég held ađ ţađ hafi samt veirđ eitthvađ til í ţessu hjá mér. Hér kemur greinin:

Konan mín er ţeirrar ,,gćfu” ađnjótandi ađ fá sent til sín blađ BSRB. Ég man eftir ađ hafa lesiđ ţar grein aftarlega í blađinu um vinstri múgsefjunarsamkomu í landinu rauđa – Venúsúela – ţar sem einrćđisherrann Chavez var varinn hćgri vinstri, eđa ađallega vinstri. Ţađ kemur nú kannski ekkert á óvart ef ritstjórn blađs BSRB er í takt viđ formann sinn sem lengi hefur veriđ hrifinn af rođanum í austri (og nú kannski í suđri líka).

Chavez og góđvinur hans Castro, sem bannar ţegnum sínum hér um bil allt milli himins og jarđar, eru miklir dýrlingar međal róttćkra vinstrimanna hérlendis. Ţeir á Múrnum eru ekki hrifnir af hinum kristilega hćgri vćng repúblikanaflokksins. Einnig fyrirlýta ţeir alla kynţáttafordóma. Róttćkir vinstrimenn eru ekki trúaröfgamenn og ekki rasistar, annađ en íhaldssamir “far-right” fanatíkusar.

En hlustum ađeins á Hugo Chavez:

,,Afkomendur ţeirra sem krossfestu Krist (gyđingar) hafa hrifsađ til sín auđ jarđarinnar, minnihluti hefur tekiđ sér eignarrétt yfir gulli heimsins, og silvrinu, og jarđefnunum, vatninu, góđu jörđunum, olíunni, auđćfunum, og ţeir hafa látiđ auđinn í hendur fárra útvaldra.”

Já, ţetta er allt ţessum gyđingunum ađ kenna! Ţađ er megin inntak rćđu sem Huga Chavez flutti á ađfangadag jóla.

Svona málflutningur er í anda Hitlers, KKK og fleiri. Rćđa Chavez hefđi sómađ sér vel í málgangi nasista, í dagblöđum ţriđjaríkisins, og annarsstađar ţar sem gyđingafordómar hafa blómstrađ.

Chavez er greinilega gagntekinn af gyđingahatri, og beitir fyrir sig trúarlegum tilfinningarökum. Hvađ ćtli hentistefnu málgagniđ Múrinn segi um ţetta? Líklega ekki neitt.

http://www.hexia.net/faces/blog/entry.do?id=7538&entry=24532&calendardate=200901

Sindri Guđjónsson, 17.2.2009 kl. 18:06

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Seyđfirđingar vildu flýta klukkunni um klukkustund og vera ţar međ tvo tíma á undan sólinni eđa meira. Ţeir héldu borgarafund og allt. En svo varđ ekkert og enginn minnist á ţetta meira.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 17.2.2009 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband