1.2.2009 | 20:31
Gyđingaofsóknir í sósíalistaparadísinni
Í Venesúela eiga gyđingar ekki sjö dagana sćla. Frumskógardýriđ Hugo Chavez, einn frumstćđasti einrćđisherra Suđur-Ameríku um ţessar mundir, sleit nýlega stjórnmálasambandi viđ Ísrael, líkt og Steingrímur Sigfússon afdalaráđherra á Íslandi vildi gera ţegar hann var enn í stjórnarandstöđu. Nú er kannski lag ađ gera eins og Hugo, Steini. Lýsa stuđningi viđ Hamas og önnur hryđjuverkasamtök á ţinn einstaklega siđmenntađa hátt.
Ţađ hefur kannski fariđ fram hjá sumum, ađ ţađ eru ekki bara nasistar og hćgriöfgamenn sem hatast út í gyđinga. Sósíalistar kunna líka ţá list ađ kenna gyđingum um allt sem miđur fer í heiminum.
Reiđhjólasali á Íslandi lét hinn sunnrćna pasa doble y loco en cabeza-anda nýju ríkisstjórnar hýru stýru á Íslandi hafa áhrif á sig í síđustu viku, ţegar hann bannađi gyđingum ađgang í verslun sína og braut međ ţví lög.
Í Venesúelu ráđast menn hins vegar inn í á samkunduhús gyđinga og félagsheimili og svívirđa helg rit og mála er alls kyns frumstćtt níđ á veggi, eins og "dauđi yfir gyđingana". Gyđingar á Íslandi eiga engin guđshús og samastađi og ganga hrćddir međfram veggjum. Ţeir vilja ekki láta mála hakakrossa á bílinn sinn, eins og gerđist víst hér um áriđ.
Hvenćr munu íslensk yfirvöld lögsćkja gyđingahatara? Hvađ ćtli BBC muni segja um gyđingahatarana á Íslandi? Hér má sjá frétt BBC um árásina í Caracas.
Meginflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Aukaflokkar: Gyđingdómur, Helförin, Trúmál | Breytt 2.2.2009 kl. 07:11 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 1352817
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţví miđur líta margir á Ísrael sem tákngerving fyrir kúgun vesturveldanna gegn gömlu nýlendunum og síđnýlendum nútmímans. Gyđingar ţurfa ađ líđa ţađ. Svarnir óvinir vesturveldanna eru ekkert sérstaklega iđnir viđ ađ reyna ađ bćla ţann misskylning ađ hinn međal gyđingur út í bć hefur vođalega lítiđ međ stefnu ísraelskra stjórnvalda gegn nágrönnum sínum og ţeim hernađaráróđri sem ţau halda uppi til ađ heilaţvo ţegna sína.
En ţetta hefur ekkert međ sósíalisma ađ gera.
Annađ. Chavéz er ekki einrćđisherra og ţó hann sé 1/4 indíáni ţá er óţarfi ađ kalla hann frumskógardýr.
En já, vonandi verđa allir ţeir sem mismuna fólki og brjóta mannréttindi ţeirra sóttir til saka. Hvort sem ţađ sé gegn Gyđingum, indíánum eđa fátćkri alţýđu fátćku landanna.
Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 22:24
Ţú ert nú meiri grallarinn, Villi minn.
Jóhannes Ragnarsson, 2.2.2009 kl. 00:31
Rúnar er Steingrímur Jođ afdalaráđherra? Fellstu á ţađ?
Frumskógardýriđ Húgó er dönsk teiknimynd um lítiđ sćtt, gult, anddarwinistískt dýr af ógreindum uppruna, mynd sem ég taldi víst ađ hafi líka veriđ sýnd á Íslandi, ţótt ţar sé mest afmerísk menning.
Ţótt Chavez sé indíáni, sem skiptir mig ekki máli, er hann frumstćđur, ég fer ekki ofan af ţví. Hann starfar eins og einrćđisherra, en er ekki á hćgri vćngnum eins og kollegar hans ţarna syđra. Hann er vođa macho, en á mjög leiđinlegan hátt! Hans tími mun líka koma og í ljós mun koma hvernig leyniţjónusta hans, her og lögregla hefur starfađ til ađ níđast á andstćđingum hans.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2009 kl. 07:30
Auđvitađ er ekki gaman ţegar hatur á gyđingum kemur í ljós eins og raunin er víđa um heim, hins vegar verđa gyđingar ađ átta sig á ţví ađ meirihluti mannkyns viđurkennir ekki ţann guđ sem ţeir sćkja sinn styrk í. međ öđrum orđum, ţá verđa gyđingar umfram allt annađ ađ vera sanngjarnari viđ náungann en ţeir hafa veriđ, gyđingar eđa ísraelar hafa veriđ viđ Palestínumenn eins og margir evrópubúar voru viđ ţá. Nú nenni ég ekki ađ kýta viđ ţig um stađreyndir, ég hefi lesiđ söguna međ opnum huga og ef viđ sleppum biblíunni sem seint getur talist til sagnfrćđirita, ţá er bara alls ekki neitt sem rökstyđur ísraelsríki. Ţegar gyđingar verđa sanngjarnir gagnvart öđrum trúarhópum, ţá minnkar gyđingahatur! Ţú uppskerđ eins og ţú sáir!
Óskar Steinn Gestsson, 2.2.2009 kl. 09:44
ummmm "meirihluti mannkyns viđurkennir ekki ţann guđ sem ţeir sćkja sin styrk í"j(Óskar Steinn)
Oooooook if you say so.. fyrirgefđu en halló, 3/4 hluta heimsins sćkja trú sína í Guđ gyđingana Jahve, adonai, Abba fađir, já meira ađ segja Muhamad hafđi ţađ hafa ađ tileinka sér Guđ Gyđinganna, međ ćvintýralegu ímyndunarafli og sögufalsi enn ţađ er annađ mál. Ţeir kalla hann Allah.
Hátt í 3/4 hluta heimsins tilheyra ţessum Guđi trúarlega séđ, svo ég fari nú rétt međ.
bk.
Linda, 2.2.2009 kl. 15:45
"Lýsa stuđningi viđ Hamas og önnur hryđjuverkasamtök á ţinn einstaklega siđmenntađa hátt."
Biddu erum vid ekki a sama lista yfir hrydjuverkasamtok og Hamas, thurfum vid virkilega ad lysa yfir studningi vid thjaninga- og fostbraedur okkar...... Annad er audvitad ad kalla Chaves "Frumskogardy" i leiftrandi vidleitni til ad tja hversu mikill gydingahatari hann er!!! ad dirfast ad slita stjornmalasambandi vid Israel sem lydraedislega kjorinn fulltrui folksins i Venusuela einsog Hamas samtokin eru reyndar lika......... Ekki ad eg se neinn malsvari hans.... ne Hamas-samtakanna. Eg by reyndar i Miami og thekki mjog marga nanast landflotta venesuela sem lysa honum sem populista frekar en einraedisherra....
Magnus Sigurdarson (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 19:09
Óskar Steinn.
Nú veđur ţú í dúpri villu.
Eftir margra ára dvöl í Ísrael, ţar sem trúfrelsi er áberandi ţáttur í Jerúsalem. ţar heyrir ţú bćnakall múslima fimm sinnum á dag úr Moskum ţeirra. Ţar heyrir ţú kirkjuklukkur hljóma á mörgum tímum sólarhrings. Ţar sérđ ţú gyđinga ganga til Guđshúsa á Hvílardegi međ alla fjölskylduna.
Ég skal sleppa ţín vegna, ađ nefna Bblíuna, en ţú segist hafa lesiđ söguna međ opnum huga. Hefur ţú hvorki lesiđ né heyrt ađ Kristindómurinn á rćtur sína í Gyđingdómi.
Gyđingurinn Jesús bar fram bođskap frá Guđi, föđur Abrahams, Ísaks og Jakobs. Hann kenndi lćrisveinum sínum ađ biđja til Abba, Föđurins.
Kristindómurinn sem er fjölmennasta trúarhreyfing í heimi og rćtur ţeirra trúar er í Gyđingdómi. M.ö.o. Gyđingar trúa á hinn sama Guđ og hinir Kristnu. Múslímar trúa á annan Guđ.
Óskar Steinn! Ef múslimar vćru sanngjarnari gagnvart öđrum trúarhópum (eins og Gyđingar eru) vćri ófriđarhćttan og hatriđ ekki eins mikiđ í ţeirra löndum.
Ţú hefđir reyndar ekki neitt slćmt af ţví ađ kynna ţér
Biblíusögurnar
Shalom kveđja frá Zíon.
olijoe
Ólafur Jóhannsson, 2.2.2009 kl. 23:44
Af mannvonnsku ţeirra skuliđ ţiđ ţekkja ţá og lát ei málskrúđ villa yđur sýn ţví ţeir eru eigi vinir er svo mćla um annann mann ađ hann kunni fumskógardýr vera.
Fyir gef ţeim slíkt hatur er ţeir bera í brjósti til nokkurrar mannveru ađ eigi fá friđ í sálu sinni og vona ađ ţeir fái um síđ lćkningu meina sinna.
Kristján Logason, 3.2.2009 kl. 02:02
Sami Guđ? Ég myndi nú ekki einu sinni segja ađ Gunnar í krossinum og Karl Sigurbjörsson Trúi á sama Guđ. Guđ(ir) ţeirra segja og gera allavega ekki sömu hlutina
Baldur Gauti (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 12:41
Lastu greinina á BBC Vilhjálmur? Ţar segir m.a.:
"Venezuelan Information Minister Jesse Chacon also condemned the attack and denied it had any connection with the government.
He said the government's "excellent relationship" with Venezuela's Jewish community was in no way affected by Israel's actions."
Ég get ekki skiliđ greinina ţína betur en ţú sért ađ kenna Chavez og ríkisstjórn Venesuela um ţessar ógeđslegu árásir á samfélag gyđinga í landinu. Hversvegna fagnađi ráđherrann ţá ekki árásunum? Eđa eru öll skemmdarverk sem framin eru af fasistadruslum gegn gyđingum ţá sök ríkisstjórna ţeirra landa? Slíkar árásir eru ţví miđur algengar í fjölmörgum löndum svo sem Frakklandi og Danmörku. Gerast ţví miđur einnig í Bretlandi. Eru slíkar árásir ţá Brown og David Milliband ađ kenna?
Guđmundur Auđunsson, 4.2.2009 kl. 17:29
Guđmundur Auđunsson, ef ţú athugađir ađeins betur upplýsingar um ţađ sem hefur gengiđ yfir gyđinga í Venesúela á síđustu árum, vćrir ţú ekki í vafa. Ţeir hafa veriđ lagđir í einelti af ţessum durgi og lögreglusveitum hans. Í fyrra voru gyđingar oft angrađir af yfirvöldum í Venesúela.
Skođun yfirvalda á Ísrael og samstarf ţeirra viđ Íran, sem hefur útrýmingu Ísraels og gyđinga á dagsránni, veldur ofsóknunum. OFSÓKNUM VINSTRI MANNA, frćnda nasistanna í gyđingaofsóknununum.
Venesúela skaut skjólshúsi yfir Harry Männil, samstarfsmann Edvalds Hinrikssonar sáluga, sem var stríđsglćpamađur sem Ísland hýsti og varđi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.2.2009 kl. 20:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.