28.1.2009 | 19:06
Ný ríkisstjórn mun slíta stjórnmálasambandi viđ Ísrael
Allt bendir nú til ţess ađ ný ríkisstjórn á Íslandi hafi eina alveg pottţétta áćtlun, sem hrint verđur í framkvćmd innan skamms: Áframhald helfararinnar.
Samkvćmt áreiđanlegum fréttum er ćtlunin ađ slíta stjórnmálasambandi viđ Ísraelsríki, ... já fyrir utan allar tiltektirnar í Seđlabankanum.
Sambandsslitin viđ Ísraelsríki hafa lengi veriđ mikiđ hjartans mál fyrir núverandi utanríkisráđherra og algjört kappsmál fyrir nýliđana í stjórninni, Steingrím rauđa og Ögmund grćna, sem ađ mínu mati eru sams konar karakterar og hjólhestasalinn á Hverfisgötunni, sem ég bloggađi um hér á undan, ađ ógleymdum međlimunum í discosullbandinu Mezzoforte, sem afţökkuđu vinnu í Ísrael vegna fordóma sinna og vanţekkingar.
Ekki er viđ öđru ađ búast í landi, ţar sem hćgt er ađ brjóta hegningarlög međ ţví ađ ráđast á gyđinga, eđa ţar sem Hamas-talsmönnum er leyft ađ halda ţví fram ÓÁREITT, ađ ţađ hafi ávallt veriđ ásetningur Ísraelsmanna ađ útrýma Palestínumönnum. Á Íslandi er hćgt ađ svívirđa trú og uppruna gyđinga án ţess ađ yfirvöld geri nokkuđ í málinu. Moggabloggiđ má nú eiga ţađ, ađ ţađ hefur veriđ ađ reyna ađ vinsa út verstu hatursbullurnar, en ţađ er mikiđ verk, enda margar slíkar til.
Hér getiđ ţiđ lesiđ um afa hljómsveitastjórans í Mezzoforte, sem starfađi í Ţýskalandi, ţegar Hitler var ađ sölsa til sín völdin. Einhvern tíma skrifa ég meira um Eyţór Gunnarsson, afa rétttrúnađardiskópopparans Eyţórs Gunnarssonar, sem ekki vill spila í Ísrael.
Afţakkađi tónleikahald í Ísrael | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Helförin, Tónlist | Breytt s.d. kl. 19:25 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 14
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 241
- Frá upphafi: 1353061
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Samband Íslands og Ísrael stendur á gömlum og traustum grunni.ć'i hvađ varđar ađkomu SŢ og stjórnmálasamband. Ég hef ekki séđ neina skođanakönnun en hef á tilfinningunni ađ flestir vilji halda góđu sambandi viđ Ísrael. Sjálfur myndi ég fagna ţví ef Íslendingar gćtu lagt eitthvađ gott til friđarmála og aukins skilnings. Slit á stjórnmálasambandi vćri stórt skref afturábak.Ég er ekki ađ ţykjast hafa vit á ţessum deilum. En ţetta er mín skođun og ég held ađ meirihlutinn sé sammála henni.
Sigurđur Ţórđarson, 28.1.2009 kl. 20:32
Vá! ţú ert soldiđ steiktur. Ađ mínu mati eru Ísraelsmenn ekki hafnir yfir gagnrýni og hafa komiđ fram međ frekar "nasískum" hćtti.
smg, 28.1.2009 kl. 20:35
Ég vona sannarlega ađ nýja stjórnin slíti stjórnmálasambandi viđ Ísrael og reyni ţannig ađ stöđva ţá helför sem nú er í gangi gegn Palestínuaröbum.
Theódór Norđkvist (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 21:31
Sigurđur, ég er međ "kontrafaktískar" vangaveltur í ţessari fćrslu minni. Ég hef svo sem ekki hlerunartćki undir borđum hýru stýru.
En mér segist svo hugur, ađ dćgurverkefni, eins og stjórnmálaslit viđ Ísrael, verđi forgangsverkefni hjá fólki sem hefur tuđađ á ţví í fjölda ára. Ögmundur mun ekki geta setiđ á strák sínum. Steingrímur er ćsingamađur, og ţađ liggur viđ ađ hann slái menn og annan á ţingi.
Slíkar aggressjónir munu verđa teknar upp á uppáhaldsblórabögglum ţeirra. Davíđ Oddssyni og Ísrael.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.1.2009 kl. 21:44
Ég vona ađ ţú hafir rangt fyrir ţér. En hvađ veit mađur svo sem um ţetta. Saga gyđinga er ţyrnum stráđ. Eftir hremmingarnar í Evrópu fyrir miđja síđustu öld vonuđu margir ađ hćgt vćri ađ skapa öruggt skjól á sögulegum slóđum fyrir botni Miđjarđarhafs. Líklega er ekki hćgt ađ gera ţetta nema í sátt og ţá er spurningin: Hver er sáttaflöturinn? Og hvernig getur umheimurinn hjálpađ til? Ţađ ţarf skynsamari menn en mig til ađ finna ţetta út en ţađ hlýtur ađ vera hćgt.
Međ ţađ legst ég á koddann og býđ góđa nótt.
Sigurđur Ţórđarson, 28.1.2009 kl. 23:35
Kćri Vilhjálmur.
Mér ţykir bćđi leitt og undarlegt ađ ţú skulir komast ađ ţeirri niđurstöđu ađ vanţóknun á stríđsglćpum Ísraelshers (varla getur nokkur réttsýnn mađur mótmćlt ţví ađ sprengjuárásir á ţéttbýl íbúđahverfi stríđi gegn öllum reglum siđađra manna) jafgildi velţóknun á Hamas samtökunum og hatri á heilum kynţćtti. Enn undarlegra finnst mér ađ ţú skulir láta í veđri vaka ađ lćknisnám afa míns í Ţýskalandi 1936 geri hann ađ nasista og ţannig megi skýra meint gyđingahatur mitt. Slíkur málflutningur dćmir sig sjálfur.
Eyţór Gunnarsson (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 00:39
Sćll Vilhjálmur.
Ég ćtla ađ vera stuttorđur.
Ég trúi ţví ekki fyrr en ég heyri ađ Íslenskir ráđamenn/konur
geri okkur ţađ sem ţjóđ
ađ slíta stjórnmálsambandi viđ Ísrael.
Ég vona ađ viđ föllum aldrei í ţann pytt.
Ísraelska ţjóđin á óskorađan tilverurétt á ţeim stađ sem ţađ er.
Okkur vćri miklu nćr ađ slíta stjórnmálasambandi viđ
Sovétríkin(eyđingin á Tetsjenum )
Kínverjum (Eyđing á Tíbetum) og svo framvegis.
Á ađ fara ađ innlima Muslimatrú hér.......ég bara spyr.
Menn eru farnir ađ henda skóm sínum í Mótmćlum. ( ađ hćtti Araba).
Allflestir hafa ekki hugmynd um hvađ Gyđingar eru lengi búnir ađ berjast fyrir tilvist sinni ( ţúsundir ára). Ţá er ég ađ tala um ungt fólk sem mótmćlir Mótmćlanna vegna.
Hvernig myndum VIĐ BREGĐAST VIĐ ef ađ ađrar ţjóđir ćtluđu ađ fara ađ eigna sér Ísland.
Hver yrđu viđbrigđi okkar. ? Erum viđ búin ađ gleyma ICESAVE áfallinu ?
Og EKKI erum viđ búin ađ vera lengi hér á landi miđa viđ margar ađrar ţjóđir.
Viđ erum öll sammála ađ Ísraelar gengu alltof langt fram í síđustu innrás á Gaza ,en var ţađ ađ gamni sínu ?
Var ekki eitthvađ búiđ ađ ganga á áđur ?.
Ég segi bara ef ađ viđ slítum stjórnmálasambandi viđ Ísraela ţá er fyrst vá fyrir dyrum og trúi nú hver sem trúa vill.
Amen.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 29.1.2009 kl. 04:50
Sćll Eyţór Gunnarsson
ég skrifađi:
"Hér getiđ ţiđ lesiđ um afa hljómsveitastjórans í Mezzoforte, sem starfađi í Ţýskalandi, ţegar Hitler var ađ sölsa til sín völdin. Einhvern tíma skrifa ég meira um Eyţór Gunnarsson, afa rétttrúnađardiskópopparans Eyţórs Gunnarssonar, sem ekki vill spila í Ísrael."
Ég lćt ekkert í veđri vaka. Ţú lest bara út úr ţessu, ţađ sem ţér greinilega sýnist sniđugast, alveg eins og ţú ert búinn ađ gera ţér skođun á ađgerđum Ísraelmanna og lćtur ţćr stjórna ákvörđun ţinni um ekki ađ spila í Ísrael.
Afi ţinn lét ekki aftra sér viđ ţađ ađ lćra og vinna í Ţýskalandi nazismans (Docteur sans Frontieres?). En ţú getur ekki starfađ í Ísrael (Musicien sans Frontieres?).
Ekki kalla ég afa ţinn eđa ţig gyđingahatara. Höfum ţađ bara á hreinu.
Góđa hljómleikaferđ. Ísraelsmenn munu örugglega sakna ykkar í Garden Partyiđ sitt, og ţiđ missiđ af smátekjum vegna flottrćfilshátts í kreppunni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.1.2009 kl. 06:07
Ég bendi mönnum á ađ lesa sr. Baldur:
http://baldurkr.blog.is/blog/baldurkr/entry/787253/
Árna Snćvarr:
http://arni.eyjan.is/2009/01/gyingahatur-degi-helfarar.html
Menn međ hjartađ á réttum stađ!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 29.1.2009 kl. 07:29
Ţú ert svo vel ađ ţér um ţessi mál, getur ţú fundiđ einhver palestísk samtök eđa stuđningssamtök ţeirra sem hvetja til ţess ađ slitiđ sé stjórnmálasambandi viđ Ísrael? Ég hef ekki fundiđ nein slík. Međan ţess er ekki einu sinni krafist af Palestínumönnum og stuđningsmönnum ţeirra virkar ólíklegt ađ ţađ verđi opinber stefna íslenska ríkisins. Ţađ getur svo veriđ ađ dregiđ verđi úr innflutningi á ísraelskum vörum, tekiđ verđi upp stjórnmálasamband viđ palestínsku heimastjórnina og hvatt verđi til friđarsamninga á grundvelli landamćranna fyrir 6 dagastríđiđ.
Héđinn Björnsson, 29.1.2009 kl. 12:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.