Leita í fréttum mbl.is

The Gay Cabinet

 Litur gay stjórnar

er nafn nýju ríkisstjórnarinnar?

Ég var ađ dunda mér viđ ađ litgreina ríkisstjórnina. Hér eru nokkrar glađir litir. Samkvćmt litaprufunni lengst til hćgri, er Jóhanna gjörsamlega númer 613. Toppstykkiđ á Geir var líklega númer 6. Ég treysti mér ekki litgreina Steingrím J. Hjálp, Heiđar!

Nú eftir stjórnarslitin, eftir ađ ungliđarnir flýja og segja af sér vegna dugleysis eđa anna, og fjöriđ byrjar, hef ég ekki bara veriđ ađ velta fyrir mér litrófinu, heldur líka  nafni nćstu ríkisstjórnar.  Á visir.is las ég ađ ef Jóhanna Sigurđardóttir yrđi forsćtisráđherra yrđi hún fyrsti gay forsćtisráđherrann í heiminum. Ţetta mun auka túrismann. Ég var svo saklaus, ađ ég uppgötvađi mjög seint, ađ mađur gćti kallađ homma og lesbíur gay.

Kannski vćri best ađ kalla ríkistjórnina The gay cabinet, ţangađ til hún molnar í maí. Ekki veitir af gleđinni, fjörinu og bjartsýninni núna, ţegar eftir sitja gamlir og farlama stjórnmálajálkar, og mestur tími ţeirra sem ćtla ađ mynda ţessa stjórn hefur fariđ í pólitíska moldvörpustarfsemi í stađ ţess ađ vinna ađ úrbótum í kjölfar hruns íslenska efnahagsundursins.

Ef The Gay Cabinet ţykir of enskuslett, vćri hćgt ađ kalla ţetta Gleđistjórnina. Ţađ verđur ađ vera mikill optímismi hjá stjórn, ţar sem mun sitja kollóttur, rauđur hrútur, sem vill skila öllu aftur til AGS (IMF).  

Kaffi á Grund Kaffibođ á Grund í dag. Hvar er hýra stýra?

Ég hef reyndar aldrei séđ Jóhönnu S. glađa (gay), en ţađ tel ég henni ţó ekki til  lasts. Ţađ gćti bent til ţess ađ hún taki öll vandamál ţjóđarinnar inn á sig og sé eins konar andlit ţjóđarandans. Ástandiđ er ekki gott, samkvćmt síđustu myndum af henni.

Var Jesús ekki líka gay? Margt gćti bent til ţess. Hann var međ 12 mönnum í klúbbi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Er stjórnarandstćđan komin á elliheimiliđ Grund?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.1.2009 kl. 16:28

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ja, mér sýnist ţađ, gamalt og reynt fólk, en heldur lasburđa. Tvö og tvö á herbergi og mikiđ drukkiđ af lélegu kaffi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.1.2009 kl. 16:53

3 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Er ekki orđiđ gay venjulega ţýtt "hýr" í ţessu samhengi?

Ég sé ađ ţađ er alla vega farin ađ hýrna á ţér brúnin viđ ţessar fréttir.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 27.1.2009 kl. 16:59

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Svanur, hýr eđa glađur, same thing. Nú eru allir gay og happy!

Kannski Hýrustjórn eđa Hýra gengiđ séu betri nöfn á íslensku, og Jóhanna er ţá hýra stýra.

Allar ţessar fréttir gera mig dálítiđ samhneigđan, en líka efins.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 27.1.2009 kl. 17:10

5 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Sannkallađur gleđigjafi ertu. Hýra gengiđ hefur ekki hugmynd um hvers ţađ fer á mis viđ.

Ragnhildur Kolka, 27.1.2009 kl. 21:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband