20.1.2009 | 23:29
Nýja alþýðulýðveldið Skyrkastistan
Ég verð ekki borgari í nýja lýðveldinu, sem menn láta sig dreyma um, vegna þess að eitthvað sem þeir áttu aldrei reyndist ekki vera til. Ég tek ekki þátt í byltingarrugli vitgrannra lýðskrumara í flálynda flokknum.
Ég styð gamla lýðveldið, Óla forseta og lýðræðislega kosnar ríkisstjórnir. Lýðskrumararnir, sem æst hefur vitleysingana síðustu mánuðina, er óferjandi lið. Eftir að hafa velkst um í sjálfmeðaumkvun út af missinum á einhverju sem það átti aldrei, helltu þessar hetjur sér í slaginn fyrir Gaza með Imbu í fararbroddi. Nú, þegar ímynduðum stuðningi við hryðjuverkasamtök er lokið i bili, hafa menn ánetjast skrílshugsjóninni og vilja brenna, brjóta og bramla í sínu eigin landi. Byltingartískan lætur ekki að sér hæða.
Fólk heimtar nýja stjórn, nýja menn, nýjan forseta og allt nýtt. Þannig var það líka meðan allir héldu að þeir væru ríkastir, bestir, fallegastir, vinnusamastir og með stærst hlutverkið á meðal þjóðanna.
Íslendingar eru flestir komnir úr sama sauðhúsinu og svo skyldleikaræktaðir, að einhver Óli mun ugglaust koma í Óla stað og einhver annar Geir setjast í stól Geirs, ef skyrgámalýðveldið verður stofnað á rústum þess sem æringjar eru að reyna að eyðileggja nú. Bylting breytir engu á Íslandi. Íslendingar geta ekki rekið banka, þá geta þeir heldur ekki gert byltingu.
Ólýðræðisleg hegðun fólks, sem ekkert vitrænt hefur til málanna að leggja, eftir að þjóðin vaknaði af votum peningadraumi, er landi og þjóð til háborinnar skammar. Ef þetta fólk vill ekki taka þátt í að efla land sitt, ætti það að hverfa á braut og leita á vit ævintýranna, eða ganga fyrir björg. Þá mun það fljótlega uppgötva hvers kyns Gósenland Ísland er, og það líka í Kreppu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óboðlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 1352395
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Villi
Það er alveg ljóst að þú verður aldrei hluti af þessari þjóð. Það er of mikill partur af þér tengdur villimennsku. Er þetta gyðingum í blóð borið?, að vísu er það bara í helmingnum á þér, væntanlega efri hlutanum. En svona grínlaust, þá er ekki pláss fyrir þína líka hér á landi, við erum búinn að fá upp í kok á þínum hugsunarhætti. ( Vertu feginn að vera í Danmörku, einhversstaðar verða vondir að vera )
Lifðu ekki í friði, og megi stríð fylgja þér til æviloka.
Egill Helgi.
Egill Helgi (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 08:28
God morgen kære Vilhjalmur!
Þú ferð mikinn í dag og hefur kannski farið öfugu megin framúr. Gott ráð til að forðast það er að hafa rúmmið upp við vegg, þannig að maður komist ekki úr rúminu nema á einn veg. Það geri ég, trúðu mér.
Ég styð engin öfgasamtök úti í heimi og hvet ekki til ofbeldis hér heima en ríkisstjórnin er umboðslaus af því að hún var kosin á röngum forsendum og sló um sig með Mattadorpeningum. Mín draumsýn er að byggt verði réttlátt og heiðarlegt Ísland. Ég var að vona að réttsýnn maður eins og þú myndir vera sammála mér í því og þykist vita að þú sért það en sért að stríða okkur og ég viðurkenni að við eigum það skilið.
Ég á mér líka þann draum að þjóðirnar fyrir botni Miðjarðarhafs muni einn dag ákveða að lifa í sátt og samlyndi.
Kannski finnst þér ég vera alltof bjartsýnn? En trúðu mér, það gerir lífið skemmtilegra. Hvað væri annars eftir ef við ættum ekki vonina?
Eigðu góðan dag félagi.
Sigurður Þórðarson, 21.1.2009 kl. 09:00
Þú ert greinilega maðurinn með svörin! Það er gott.
Heimurinn okkar er að breytast og við ætlum að ríghalda í gamlar hefðir. Aldrei nokkurn tíman að sleppa, allt verður að vera eins, en það VERÐUR bara betra.
Þetta reddast?
Árni Sveinn (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 09:07
Gallinn hér er sá að þau eru bara tvö sem stjórna, og þau vilja ekki deila leikföngunum sínum með öðrum.
Stjórnin er í of miklum meirihluta, og sauðirnir kinka í takt við forystusauðina.
Við þyrftum að koma á lýðræði þar sem er tryggt að stjórnarandstaða sé með 2/3 hluta alþingis. Stjórn situr með 1/3 hluta. Þannig getur stjórnarandstaðan hugsað fyrir stjórnarflokkana, eitthvað sem hefur sárlega vantað hingað til.
Dettur ykkur í hug að stjórnarandstaðan myndi stoppa öll mál stjórnar þannig, eða kannski bara þau mál sem er vert að skoða betur?
Eitthvað þarf að breytast, við þurfum á nýju siðferði að halda hérna. Virkilegt aðhald við ríkjandi stjórn ætti að sjá til þess að siðferðið yrði betra.
Árni Sveinn (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 09:51
„Íslendingar eru flestir komnir úr sama sauðhúsinu og svo skyldleikaræktaðir,“
Eðlilegt að síonistinn beiti kynþáttagleraugunum á málin.
Það er einhver í fýlu í Köben.
Hjálmtýr V Heiðdal, 21.1.2009 kl. 10:04
Sæll Vilhjálmur...
Ef þú hefur í hyggju að flytja til Íslands þá þarftu ekki að hafa áhyggur af þvi að þú verðir einmanna með þína íhaldsömu undirlægju; meirhluti þjóðarinnar vill örugglega (óafvitandi kannski) áframhald á flályndi, lygum, þjófnaði, kjarkleysi og ræfildóm. Það mun koma skýrar fram nokkru eftir að niðurstöður næstu kosningar liggja fyrir.
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 10:15
Hvernig væri að við Íslendingar horfðum í eigin barm? Þá myndum við kannski átta okkur á því að við erum ekki flottastir og bestir. Mig grunar að helst ástæða þess að gert er óspart grín að okkur sé sú að við þykjumst stundum vera önnur en við erum. Gamalt íslenskt máltæki segir: "Vinur er sá er til vamms segir" Með þetta í huga vil ég þakka Vilhjálmi kærlega fyrir að gera góðlátlega grín að okkur, því þrátt fyrir allt erum við ekki svo aum að þola það ekki.
Sigurður Þórðarson, 21.1.2009 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.