Leita í fréttum mbl.is

Jónsbúđ eđa Sullenberger Supermarkt

Verzlun Jóns Sullenbergers

Jón Sullenberger sagđi í dag í sjónvarpinu, ađ hann gćti ekki útilokađ ađ hann ćtlađi ađ fara í samkeppni viđ einokunarkaupmennina Jóhannes Bonus og illrćmdan son hans búđarsveininn Jón Á. Allt. Ţetta ţykir mér frábćrt, en harla geyst fariđ.

Hér fáiđ ţiđ stjörnukort Jóns Geralds og stutta lýsingu, og hér er ég međ enn frekari ćttfrćđiţjónustu fyrir ţá sem telja ađ ćttir skipti máli. Eins og einhver kaupmađur sagđi: Af ávöxtunum skuliđ ţiđ ţekkja ţá.

Ég vona ađ Jóni Sullenberger takist ţetta, eđa einhverjum öđrum, annars fer ég bara út í verslun sjálfur. Allt ţađ sem Jón Búđarsveinn og fađir hans börđust fyrir, hafa ţeir svikiđ og stunda ţeir nú algjört hormangur ađ eigin geđţótta.

Ég er hér međ tillögu ađ nýju verslunarhúsnćđi Jóns Geralds. Eftir mikla umhugsun og enn fleiri vangaveltur vann Super Sullie yfir Jónsbúđ. Cheaper than Cheap var einnig til umrćđu...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband