14.12.2008 | 14:54
GilliGill - sambönd Dorritar
Ţegar ég las grein AA Gills um Ísland í morgun, gladdist ég eins og ađrir Íslendingar. Mig grunar hins vegar, ađ upplýsingaţjónusta Bessastađahjónanna Beikons og Kosherbeib hafi örugglega haft sína 20 fingur í ţessum skrifum. Ef ţađ er rétt, er ekkert til sparađ á landkynningar- og gagnáróđursdeildinni á Álftanesi, og ţví ekki nema von ađ sumum ţyki símareikningar háir á óđalinu. Ţađ ţykir mér ekki. Sjá enn fremur hér.
Adrian Anthony Gill, sem kom til Íslands til ađ skrifa grein sína, skrifar nú oftast um sjónvarp og veitingastađi. Hann hefur líka ritađ óvinsćlar greinar um Walesbúa, og hefur blađinu hans veriđ stefnt fyrir ţćr vegna meints kynţáttahaturs. Venjulega á ţessi mađur erfitt međ ađ skrifa, ţví hann er haldinn ólćknandi lesblindu - alveg eins og Dorrit Moussaieff. Nú nálgumst viđ kjarnann. Dorritt er góđ vinkona og samverkakona barnsmóđur Gills. Gill hefur nefnilega lengi veriđ í tygjum viđ Nicolu Formby, ritstjóra Tatler, blađs sem Dorrit hefur skrifađ í, ţrátt fyrir alvarlega lesblindu sína. Formby kann greinilega vel viđ fólk međ lesblindu.
Mér ţykir líklegt ađ AA Gill, sem líklega hefur veriđ ţreyttur á ađ skrifa um sósur, sjónvarp eđa skipta á bleyjum á tvíburunum sem hann á međ Nicolu Formby, hafi ţáđ bođ um ferđ til Íslands og hefur kyntrölli nú kvittađ fyrir sig međ ţessari ágćtu grein sinni í Sunday Times.
Myndin er af Gilla, ţar sem hann var makađur í Nivea krem, Tatler style.
Brown sparkađi í Íslendinga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Breytt 15.12.2008 kl. 07:20 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 1352574
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Málstađur Okkar íslendinga á ser hauk í horni ţar sem frú Dorrit er. Ţađ er mikils virđi ađ fá svona grein birta í Bretlandi. Ótrúlegur sofandaháttur stjórnvalda í ađ koma virkum mótmćlum fyrir sjónir almennings ytra, er međ ólíkindum. Gordon Brown hífđi upp tapađ fylgi međ ţví ađ sýna okkur smáríkinu fingurinn. Bretar eru nú ekki alltaf vandir ađ međulum í samskiptum viđ ađrar ţjóđir, einkum smáţjóđir. Ţegar Davíđ Oddson sagđi ţađ sem flest okkar hugsuđu, "ađ viđ vildum ekki borga skuldir óreiđumanna erlendis" var reynt ađ telja fólki trú um ađ pólitísk fantabrögđ ţessum ummćlum um ađ kenna. Bretar lýstu okkur gjaldţrota en litu fram hjá ţví hverjir áttu ţessa einkavćddu banka. Ţökk sé Gilla fyrir skrifin.
Stefán Lárus Pálsson (IP-tala skráđ) 14.12.2008 kl. 15:34
Dorrit er perla! og ég er ţér sammála Stefán Lárus.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.12.2008 kl. 15:44
Mig undrar ekki ađ ţú hafir glađst viđ lestur ţessa túristapistils hans Gills. Hann er auđvitađ samantekt á öllum helstu klisjum sem hćgt er ađ finna um Íslendinga og ţeim sjálfum finnst svo gaman ađ heyra. Hjátrúarfullir hámenntađir sterkir og fallegir drykkjusvolar o.s.f.r.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 14.12.2008 kl. 16:58
Svona, sona Svanur, ég meinti ţetta kannski ekki alveg. Heldurđu ađ Gilli hafi fengiđ, eđa sjálfur fundiđ uppskriftina ađ ţví hvernig hćgt er ađ skjalla Íslendinga upp úr skónum?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.12.2008 kl. 17:38
Ég veit Villi ađ ţú meintir ţađ ekki og ég meinti ţađ ekki heldur ;)
Miđađ viđ hvađ margir blogga um ţessa frétt og hvađ ţeir segja, svínvirkar greinin svo ađ einhver kann til verka bć hjá Gilla. - Ţađ sem fer fyrir brjóstiđ á mér er ekki greinin heldur viđbrögđin viđ henni. En kannski ţurfa allir smá mćru í sekk svona af og til.
Svanur Gísli Ţorkelsson, 14.12.2008 kl. 17:50
Ţar sem ţú virđist ţekkja eitthvađ til AA Gill ţá ćttirđu nú ađ vita ađ hann er löggildur Íslandsvinur. Hann hefur líklega lćrt eitthvađ um okkur ţegar hann hefur veriđ hér áđur.
Egill Óskarsson, 14.12.2008 kl. 19:51
Hvort Dorrit er um ađ ţakka veit nú enginn - en ekki líta framhá ţví ađ AAGill er frćgur háđfugl og venjulega grimmur eins og ránfugl. En greinin er rosalega lćsileg og skemmtileg.
Halldóra Halldórsdóttir, 14.12.2008 kl. 21:12
Ég get hreinlega ekki orđa bundist.
Hvađ í ósköpunum hefur komiđ fyrir ţig sem fćr ţig til ađ halda ađ ţađ sé yfirleitt heilbrigt ađ vita eitthvađ svona kjaftćđi eđa ljúga ţví upp ef ţađ er ţađ sem ţú ert ađ gera?
Og hvernig í ósköpunum dettur ţér í hug ađ kalla forsetafrúna 'Kosherbeib'?
Í hvađa rangölum er hugur ţinn staddur?
Ţorsteinn Vilhjálmsson (IP-tala skráđ) 14.12.2008 kl. 21:25
Ţorsteinn, hvađ er heilbrigt á Íslandi?
"Kosherbeib" varđ til sem elskulegt uppnefni á merka konu manns sem lengi hefur veriđ kallađur Beikon (ţó ekki af mér). Ţetta heiti kom til í fćrslu hér á blogginu í síđustu viku. Dorrit er í miklu uppáhaldi hjá mér og ţetta er ekki illa meint. Ég veit fyrir víst, ađ Dorrit er ekki mjög "kosher", borđar humar og er gift "goy". En ţegar ţjóđin treystir betur SS pylsum en ríkisstjórn sinni, eins og fram kom í nýlegri skođunarkönnun, er líkast til gott og blessađ ađ Beikon og Kosherbeib séu á Bessó. Reyktar afurđir virđast höfđa til Íslendinga.
Kannski ert ţađ ţú, eđa ţá alnafni ţinn, sem áriđ 2002 ritađi undir yfirlýsingu til ađ sniđganga háskólasamband viđ Ísraelsríki. Karakterar sem skrifar undir svoleiđis er ekki "kosher" í mínum bókum. Ég veit ekki í hvađ ranghölum ţeir eru staddir. Ég vona ađ ţađ sért ekki ţú. Nei, ég trúi ţví bara ekki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.12.2008 kl. 23:38
Her I englandi er hann thektur sukkari........Maybe that is why he likes Iceland. If you give it...... be ready to take it !!!
Eirikur , 15.12.2008 kl. 01:36
Hann er flottur ţessi Gill (á myndinni) en ég er einn ţeirra Íslendinga sem ţótti greinin vođa flott og fattađi ekki ađ hún vćri úr áróđursmaskínu einhvers.
Greinin var ţó um margt dapurleg og dró fram vanmátt unga fólksins viđ núverandi ađstćđur. Ég treysti Ungverjum mun betur til ţess ađ vera fátćkir í sinni kreppu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.12.2008 kl. 03:07
Eiríkur, ég las einhvers stađar ađ sukkiđ hefđi minnkađ og hann hefđi veriđ fćrđur í ţurrkví. Ég vona ađ menn hafi ekki veriđ ađ bregđa honum međ Bakkusi á Íslandi og ađ hann hafi skrifađ greinina í einhverju ölćđi.
Jú, Jakobína, ţađ er auđveldara ađ verđa ađeins fátćkari, ţegar mađur veit hvađ ţađ er. En íslenska kreppan er víst lítiđ apparat á miđađ viđ ýmsar ađrar kreppur í heiminum. Viđ getur huggađ okkur viđ ţađ. Já, finnst ţér hann sćtur hann Gilli? Ţetta segir kvenfólkiđ.
Halldóra, ég finn sem betur fer ekki neina grimmd hjá Gill. Sumir menn blíđkast međ aldrinum, ađrir verđa fúlir og lítiđ fyndnir í háalvarleika elli sinnar.
Egill, ég ćtla rétt ađ vona ađ Gill sé kominn í hóp Íslandsvina. Fálkaorđu á hann sem fyrst.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.12.2008 kl. 07:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.