Leita í fréttum mbl.is

Vinir forsetans skrifa

 
Skólaskurđstofan

Beikon og Kosherbeib á Bessó eiga marga merka vini. Vinir Dorritar eru sér kapítuli, sem kannski verđur vikiđ ađ síđar. Ekki hugnast mér allir vinir Ólafs Ragnars. Sumir eru í meira lagi spúkí.

Einn slíkur hefur hreiđrađ um sig í Indónesíu. Hann er fyrrverandi embćttismađur og háskólamađur frá Englandi, Dr. Terry Lacey, sem gerđist múslími ţegar hann gafst upp á jólunum. Hann skrifar sem óđur vćri, og greinar hans birtast um allan heim múslíma, á ensku, arabísku og öđrum tungumálum. Venjulega skrifar hann um ágćti Íslams, án ţess ađ vera fćr um ađ sjá allt ţađ sem illa hjá börnum Múhameđs. Einnig ritar Lacey ţessi um efnahagslíf í múslímskum löndum,  sem hann telur fremra öđrum, og svo gleđst hann stórum yfir óförum vestrćnna ríkja á hinum síđustu og verstu tímum.

Ţennan mann dró Ólafur til Íslands frá Manchester fyrir löngu síđan til ađ láta hann halda fyrirlestra í Hí. Ţá var hann vćntanlega ekki orđin Múslím.

Nú á ögurstund Íslands, ţakkar Lacey fyrir sig (annar hluti hér) í einum af ţeim fjarlćgu fjölmiđlum sem vilja taka efni hans, vefritinu The Palestine Chronicle, međ skrítinni grein ţar sem Íslandi er líkt viđ Indónesíu. Ţađ er samlíking sem ég vildi hafa mig frábeđna. Indónesía er ríki sem stundađ hefur fjöldamorđ, ţar sem öfgar annarrar menningar hefur náđ ađ eyđileggja ţjóđarbrot sem ađ eđlisfari eru friđsamlegt fólk. Samlíkingar Íslands viđ Indónesíu ćttu ađ ađ enda viđ eldfjöll og gos.

Lacey minnist í grein sinni í Palestínu dvalar sinni á Íslandi og er ţar međ alls kyns rugling um Ísland. Hann heldur ţví fram ađ Ísland hafi orđiđ lýđveldi áriđ 1949. Loftleiđaflugfreyjur eru honum greinilega minnisstćđar og eitthvađ sem fćr gamlan mann til ađ dreyma vota og ó-íslamska drauma í Indónesíu, ţar sem smám saman er veriđ ađ hylja allt kvenfólk.  Flugfreyjur (kannski Jóhanna Sigurđardóttir) og captain Ólafur geta veriđ mönnum minnisstćđ í einhverju óráđi í Indónesíu.  En grein um hinn vonda og ógeđfellda Gordon  Brown (ţađ geta allir veriđ sammála um), ţar sem Íslandi er bent á ágćti Íslams, og vanda okkar er líkt viđ vanda Indónesa fyrir 10 árum, eru út í hróa hött.  Hryđjuverk á Balí, alls kyns spilling, ofsóknir gegn minnihlutahópum, kvenfyrirlitning, svo ekki sé talađ um umskurn stúlkubarna, er eđli hins indónesíska Íslams. Hann hefur eflst vegna haturs í garđ ţeirra sem settu landiđ á réttan kjöl.

Ţegar Lacey telur Íslam vera ástćđuna fyrir ţví ađ Indónesía hafi rétt úr kútnum eftir ađ IMF setti landiđ undir eftirlit áriđ 1998, er Lacey ţessi ađ vađa í villu. Indónesía er í dag nćr ţví ađ vera lýđrćđisríki en nokkru sinni fyrr vegna IMF, ekki vegna Íslam. Ef einhverjir fáráđlingar vćru farnir ađ halda ađ Íslam sé lausnin fyrir Ísland í stađ IMF. Gleymiđ ţví hróin mín. Notiđ sprengikraft ţjóđarinnar í eitthvađ uppbyggilegra.

Hins vegar hefur ýmislegt veriđ líkt međ efnahagsviđundri Íslendinga og Öfgaíslam, sem bent gćti til ţess ađ síđastnefnda fyrirbćriđ muni líka falla ađ lokum. Af báđum fyrirbćrunum miklađist lýđurinn út af engu. Hvorug fyrirbrigđin endurspegla hinn eđlilega heim.

Myndirnar eru úr skólaskurđstofu í Indónesíu og frá hýđingu. Ţađ er ekki nema von ađ hlutirnir gangi hćgt í Indónesíu.

Indónesísk lýđrćđi

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband