Leita í fréttum mbl.is

Enginn afber hungur međ stolti

Hungur

ekki einu sinni Íslendingar. En stolt, oflátungsháttur, grćđgi og ofmetnađur lítillar elítu getur leitt til niđurlćgingar heillar ţjóđar.


mbl.is Íslendingar verđa ađ endurheimta virđinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir ţetta og hjó eftir ţessu og undrađist. Helvítis orđagjálfriđ klikkar ekki. (fyrirgefđu orđbragđiđ ) Hvernig getur langsoltiđ fólk veriđ stolt?

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 18:13

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ má taka undir ţessi orđ, svona sem heimspekilega niđurstöđu, en ţetta er kannski full dramatískt orđađ hjá ţér.

Viđ sveltum ekki og ekki endilega hćgt ađ ganga út frá ađ viđ munum gerum ţađ, ţótt óneitanlega útlitiđ sé dökkt. En ţú ert kannski ađ fara Krísuvíkurleiđina til ađ vísa í stöđuna í Danmörku?

Ragnhildur Kolka, 19.11.2008 kl. 20:34

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ragnhildur, ţetta var bara athugasemd vegna söguskođunar fyrrverandi forseta íslenska lýđveldisins, sem sagđi ađ Íslendingar hefđi afboriđ hungur međ stolti. Kannski ţeir fyrirmenn sem stoltir horfđu á, ţegar almúginn nagađi skósóla. Í Danmörku gerđi hungur menn heldur ekki stolta, ađ ţví er ég best veit.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.11.2008 kl. 22:49

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hippókrates. Myndin var tekin í gettóinu í Warsjá. Ţar skar móđir ţjóvöđva af látnu barni sínu og át. Fátćkir geta veriđ stoltir, hamingjusamir og jafnvel sćlir, en sulturinn drepur allt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.11.2008 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband