Leita í fréttum mbl.is

Bill ţakkađi mér fyrirfram!

 

clinton in copenhagen small 

 

Já, nú er ég farinn ađ skilja ýmislegt. Til dćmis af hverju Clinton bađ konu mína fyrir ţakkir til mín fyrir Íslendingasögurnar innbundnu sumariđ 1997. Ţá botnađi ég ekkert í ţví. Nú hef ég lesiđ hvernig ađ afhendingu ţeirra var stađiđ í Hvíta Húsinu. Jón Baldvin var skipađ ađ afhenda innbundinn menningararfinn viđ sérstaka viđhöfn, og svo tók Jón bara allan heiđurinn samkvćmt söguritara forsetans. Jón segist hafa kríađ út fundi međ Clinton, sem er auđvitađ ekki heiglum hent. Hann mun hafa skemmt Bill í ţrjú korter međ rímum og tilvitnunum í Hávamál, međan ađrir fengu bara 10 mínútur. Nema Mónika. Hún fékk fékk bletti á bláa kjólinn.

Ţess vegna skil ég nú af hverju Bill rúllađi niđur rúđunni sinni og bađ konu mína sem stóđ fyrir framan hvíta húsiđ okkar á Vandkunsten í hjarta Kaupmannahöfn ađ bera ţakkir til mín og forseta míns. Mér ţóttu ţetta eitthvađ svo ópersónulegar ţakkir, ađ ég ákvađ ađ hundsa Bill, og Ólaf. Bill hefđi getađ komiđ til mín upp á 4 hćđ, ţar sem ég stóđ og myndađi allt (mundađi riffilinn). Ţannig var ţetta nú. 

Ţađ skrítnasta viđ ţetta allt er, ađ Bill bađ fyrir ţakkirnar sumariđ 1997, en Ólafur Ragnar segist hafa sent Íslendingarsögurnar í mars 1998. Eitthvađ grunar mig ađ Davíđ Oddsson hafi líka haft feitu puttana sína í ţessu máli.

Eins og sést á myndinni hér ađ ofan, átti ég í dálitlum erfiđleikum međ ađ skjóta Bill. Ţrír nćstum eins bílar birtust fyrir framan hús mitt, og ég vissi ekki í hvorum Bill var. Eitthvađ lćrđu menn greinilega eftir Dallas.

Ég komst nćr Bill sumariđ 97, og hann rétti mér vindil rétt eftir ađ ég tók ţessa mynd og sagđi: "Thank God".

bill i křben lille

mbl.is Afhending bóka dróst af gildri ástćđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hefur einhver hugsađ út í ţađ, hvort samhengi sé á milli ţess ađ Clinton fékk sér SS pulsu í Reykjavík og hjartaáfallsins, sem hann fékk nokkrum dögum síđar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.11.2008 kl. 07:22

2 identicon

Já, margir.  Ţađ er meira ađ segja hćgt ađ fá klintonsbana á bćjarins bestu. (međ sinnepi)

Tobbi (IP-tala skráđ) 21.11.2008 kl. 09:45

3 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Jón Baldvin segist hafa fariđ bakdyraleiđina ađ Hillary Clinton. Ţetta segir Jón Baldvin ađ sé "algjör undantekning frá reglum" og venjum í Hvíta húsinu. Jafnvel Monika hafi ekki fengiđ ţađ baka-til. Liđhlaupinn frá Arkansas hafi veriđ öđrum lýsandi fordćmi og hafi hann ávallt heimtađ ađ fá "stand-by" međferđ.

Ţađ hafi eingöngu veriđ langt og innilegt samband Jóns viđ Hillary sem gerđi bakdyraleiđina mögulega. Ţetta tók ađ vísu óvenju langan tíma, en ađ sögn Jóns "skipti ţađ ekki hinu minnsta máli". Jón fullyrđir ađ "um ţetta liggja fyrir skýrslur í utanríkisráđuneytinu." Hvort Jón er vanur ađ nota bakdyraleiđina ađ Bryndísi kemur ekki fram í fréttinni.

Loftur Altice Ţorsteinsson, 21.11.2008 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband