Leita í fréttum mbl.is

Alltaf öđrum ađ kenna

Móđgun

Ţađ er hreint út sagt sorgleg ađ sjá hve erfitt skussapólitíkusarnir okkar eiga ađ sćtta sig viđ hrun Íslandssirkusins. Síđastliđinn áratug eru ţeir auđvitađ búnir ađ vera í hlutverki hvíta trúđsins, sem alltaf veit allt betur en ađrir. En sirkusinn var ekki lengur skemmtilegur, tjaldiđ er falliđ og fílahirđirinn, áhćttufulli ljónatemjarinn og aparnir eru ađ koma sér burt úr vondum málum. Sirkustjaldiđ fell bara niđur á ţjóđina, sem sat sem fastast og bjóst viđ ţví ađ sjóviđ myndi halda áfram.

Útfararstjórinn Geir Haarde hélt rćđu sína til ţjóđarinnar klukkan fjögur í gćr. Ţví miđur byrjađi hann ađ ţví ađ bendla atburđi á Íslandi viđ ţađ sem gerst hefur í Bandaríkjunum og "annars stađar".  Skilja mátti á honum, ađ viđ hefđum aldrei veriđ herrar yfir okkar eigin örlögum. Ţađ er nú ekki efnilegt fyrir "sjálfstćđa ţjóđ".

Össur Skarphéđinsson er greinilega sama markinu brenndur. Hann grenjar og segir "ađ Bandaríkjamenn hafi gefiđ Íslendingum fingurinn ţegar leitađ hafi veriđ eftir ađstođ bandarískra stjórnvalda viđ ţeim efnahagsţrengingum sem ganga yfir landiđ". Hann er svo svekktur yfir ţví hversu fáa vini Íslendingar eiga og hafđi búist viđ meiru frá Bandaríkjamönnum eftir ađ Íslendingar hefđu veriđ í áratugagömlu sambandi viđ ţá. Ja, ég var eftir ađ sjá ţann dag ađ Össur og fólk af sama sauđahúsinu sáu eftir Ástandinu.

Ef bankaliđiđ og stjórnmálamennirnir halda ađ ţeir afgreiđi málin, eđa leysi ţau, međ ţví ađ kenna öđrum um, ţá leysist enginn vandi.

Syndahafurinn er ódýr lausn, en efnahagur Íslendinga kemst ekki á réttan kjöl ţótt Össur sýni BNA óćđri endann.

Lausn á ţeim vanda sem Íslendingar eiga viđ ađ stríđa, er ekki fólginn í ţví ađ leita ađ einhverjum í útlandinu sem mađur getur kennt um. Ef horfst er í augu viđ vandann, er hins vegr mögulegt ađ Geir og Co fái plástur á meiddiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Brátt verđur North American Union ađ veruleika međ Amero sem mynt. Ţá mun ekki vefjast fyrir frjálshyggjupésunum í havđa bandalag, ţeir selja sjálfsákvörđunarréttinn. Ţađ verđur allavega spennandi ađ sjá hvađ kemur út úr ţessum fjörbrotm. Víst er ađ ítök álrisanna munu aukast og kannski fá ţeir líka eignarađild ađ orkulindunum.

Eđa er ég kannski heldur bölsýnn?

Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2008 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband