31.8.2008 | 17:44
Afríka er staurblind
Ráđstefna SŢ í Durban í Suđur-Afríku áriđ 2001 átti ađ taka á vandamálum eins og kynţáttahatri, kynţáttamismunun, útlendingahrćđslu og skyldu óţoli sem enn hrjáir mannkyniđ. Til mikillar furđu ţróađist ráđstefnan, sem var NGO (Non Governmental Organization) samkoma á vegum SŢ í samkomu gyđingahatara og ţeirra sem hata Ísrael og sem telja Ísraelsríki og tilvist ţess ógnun viđ sig og heimsfriđinn. Öll samtök sem hata Ísrael voru mćtt og í mikilli hópćsingu skemmtu menn hvorum öđrum í 6 daga á heilmiklum leikvangi í Durban. Skindauđir leiđtogar á borđ viđ Arafat og Castro voru helstu skemmtikraftarnir. Heimur réttláta fólksins, vinstri manna, glóbalista og ćvintýrafólks sameinađist í sameiginlegu hatri sínu gegn menningu okkar á Vesturlöndum í dýrkun sinni á gildum sem eflir mannfyrirlitningu, ţótt ćtlunin sé vćntanlega önnur.
Í síđustu viku var haldin í Abuja, höfuđborg Nígeríu, forráđstefna fyrir nćstu stóru heimsráđstefnu SŢ um kynţáttavandamál, sem á ađ halda í Genf í apríl á nćsta ári. Ingibjörg Sólargeisli verđur nú örugglega ađ fara ţangađ ef ég ţekki hana rétt. En áđur en hún gerir ţađ, ćtti hún kannski ađ lesa bloggiđ mitt, eđa fara í frumheimildina UN Watch, sem örugglega mun vakta hana vel ţegar hún er komin í Öryggisráđiđ - ráđiđ sem er samstíga í ţví ađ vera ekki samstíga - um annađ en ađ hata Ísrael.
Alveg eins og áriđ 2001, ţegar hatarar neđan úr grasrótinni, hryđjuverkaleiđtogar, íslamistar og alls kyns rugludallar sneru heimsráđstefnu um kynţáttavandamál í hatursráđstefnu, var ráđstefnan í Ajuba sammála um ađ Ísrael vćri heimsins stćrsti vandi og versti óvinur mannkyns. Ţeir sem sátu í Ajuba komu fyrst og fremst frá Afríkuríkjum og tilgangurinn međ ţessari undurbúningsráđstefnu hafđi einmitt veriđ ađ leggja áherslu á málefni Afríku. En Afríka virđist ađeins sammála um eitt: Ađ gyđingar, Ísrael og Zíonisminn séu helsti vandi Afríku og heimsins.
Ekkert var t.d. rćtt um ţjóđarmorđin í Súdan, ekki svo mikiđ sem einu orđi eytt á dráp á 200.000 manns í Darfúr, ekkert sagt um fjöldanauđganir. Ekki eitt einasta orđ um 1 milljón manna sem eru á flótta undan ţessu ţjóđarmorđi, sem stundađ er í nafni Allah hins almáttuga.
Ţegar Leon Saltiel fra UN Watch ćtlađi ađ halda rćđu sína, var hann strax hindrađur í ađ gera ţađ af Súdan međ liđveislu Alsírsmanna og Marokkana. Martin Uhomoibhi frá Nígeríu, sem var í forsćti ráđstefnunnar, bannađi ţá Saltiel, sem er gyđingur, ađ nefna Súdan.
Í samţykkt ráđstefnunnar var hvergi minnst á árásir á flóttamenn og innflytjendur í Suđur-Afríku. Árásir á útlenda borgara frá Zimbabwe og Mozambík eru daglegt brauđ í Suđur-Afríku hans Nelsons Mandela. Ţađ var heldur hvergi minnst á morđin á u.b.b. 1000 flóttamönnum í Kenýa fyrr í ár. Ţađ ćtti ađ leiđa hugann ykkar ađ honum Ramsesi. Ekki má víst tala mikiđ um hans vanda í Nígeríu.
Lokaorđ ráđstefnunnar í Abuja var hvatning til ţjóđa til ađ taka ekki málfrelsiđ of alvarlega. Einnig reyndu Múslímaţjóđirnar ađ koma ţví í gegn ađ bann viđ guđlasti verđi sett í alţjóđlög um mannréttindi. Samkvćmt ţví eiga alţjóđlegir mannréttindasáttmálar ađ vernda trúarbrögđ í stađ einstaklinga. Ţegar trúarbrögđ og hugsjónir eru tekin fram yfir einstaklinginn, leikur gamli góđi fasisminn lausum hala.
Samţykktin frá ráđstefnunni í Abuja rćđst mikiđ á málfrelsi og á 19. grein Mannréttindasáttmála SŢ. Einnig er lögđ mikil áhersla á Íslamófóbíu (Íslamhaturi) og stungiđ er upp á ađ trúarbrögđum verđi gert mishátt undir höfđi miđađ viđ hve mikilvćg ţau eru - en greinilegt er ađ samţykktin álítur ađ Íslam sé ćđst og merkilegust trúarbragđa. Auđvitađ eru flestir drepnir í nafni ţessara trúarbragđa um ţessar mundir. Fasisminn er ekki einkaréttur hćgriöfgamanna. Vinstrimenn og íslamístar eru oft fyritaks fasistar.
Samkvćmt ráđstefnunni í Abuja í Afríku er augljóst ađ aumingja Palestínuţjóđin er allra ţjóđa mest ofsótt og svo mikiđ, ađ ekki var hćgt ađ rćđa um ofsóttar ţjóđir í heimsálfunni Afríku, sem átti ađ fjalla um. Ráđstefnugestirnir voru svo sem heldur ekki ađ hafa fyrir ţví ađ líta út um gluggan og skođa fátćlingana í Abuja eđa rćđa morđin sem múslímar fremja ţar á götum úti á kristnum mönnum.
Afríka er blind, og ég tel mig vita hver hefur stungiđ úr henni augun í ţetta sinn. Ţađ eru vinstri sinnađir vitleysingar á Vesturlöndum sem dansa stríđsdans međ sínum nýju vopnabrćđrum úr herbúđum öfga-Íslam, sem hćgt og bítandi eru ađ verđa versta plágan í Afríku. Ţađ er létt ađ níđast á Afríku. Afríka er staurblind, en blindir menn búa víđar.
Nú verđur réttláta fólkiđ á Íslandi vćntanlega ađ fara ađ undirbúa sig, svo ţeir geti tekiđ ţátt í hópćsingunni í Genf, ţar sem sjónskertir míní-messíasar geta sameinast í ađ lýsa áhyggjum sínum á högum Palestínuţjóđarinnar og öllu sem miđur fer í heimi hér vegna ţess ađ Ísrael er ríki gyđinga.
Hatriđ blindar menn.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Gyđingdómur, Menning og listir, Trúmál og siđferđi | Breytt 1.9.2008 kl. 06:14 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1352575
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
glćsilegt
halkatla, 31.8.2008 kl. 18:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.